Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1932, Qupperneq 11

Fálkinn - 25.06.1932, Qupperneq 11
FÁLKINN - 11 G r ó a m e ð Kvöldgrauturinn var orðinn ís- kaidur en hvorki pabbi nje mamma voru komin heim. Hvað hafði orð- ið af þeim? Aldrei hafði það komið l'yrir áður, að þau kæmu elcki, þó að stundum kæmu þau ekki fyr en seint, þvi að þau höfðu svo margt að gera á höfuðbólinu. Gróa fjeklc hjarslátt og gula hárið mikla flaksaði þegar hún hljóp út á stéttina til þess að gá að for- eldrum sínum. Loks varð ekki ann- að til ráða en að hátta litlu syst- kinin sín og setjast svo fyrir og bíða. Tíminn leið og loks sofnaði (iróa, þar sem hún sat. Þegar hún vaknaði aftur var farið að birta af degi, en ekki voru foreldrar hennar komnir. Það fór skjáifti um Gróu þarna sem hún sat. Það var svo kalt . og ömurlegt. Hvað ætti hún að gera, : ef foreldrar hennar kæniu ekki? Hún sendi hann Hallvarð bróður ! sinn á höfuðbólið, en hann kom aft- ui með það svar, að pabbi og mamma hefðu farið heim á líkum lima og vanl var og enginn hefði sjeð þau siðan. Nú leið fram til há- degis ög Gróa beið og beið og hugs- aði og hugsaði. Loks tók hún á- kvörðun. Hún kom systkinum sínum fyrir hjá góðri grannkonu, tók mat i skreppu sína og lagði svo af stað til þess að leita að foreldrum sínum Hún gekk fram hjá höfuðbólinu til þess að vita, hvort hún yrði einsk- is vísari um þau. Þegar hún var komin hálfa leið sá hún tusku hanga á kvisti og þessa tusku þekti hún, því að hún var úr svuntunni, sem hún hafði ofið sjálf handa henni mömmu sinni. Og hún sá meira. Hún sá slóða í skóginum, breiðan og troðinn slóða, sem ekki hafði verið þar áður. Hún gekk þennan slóða og eftir dálitla stund fann hún staf- inn hans pabba síns. Hún tók hann með sjer. Nú var hún ekki i vafa um, að foreldrar hennar hefðu farið þarna, en áreiðanlega ekki af fús- um vilja. Þegar Gróa hafði gengið lengi kom hún í rjóður í skóginum. Og i sama I>ili heyrði hún sterkan hvin og hávaða og ofan úr loftinu kom stór þiður á fleygiferð og stór haukur og undir eins og þeir komu niðúr í rjóðrið rjeðst haukurinn á þiðurinn og þeir börðust upp. á líf og dauða. Þeir voru svo viðbragðs- fljótir, að Gróa var hrædd um, að el hún reyndi að berja haukinn mundi hún hitta þiðurinn í stað- inn, af þvi að þeir börðust með vængjum og klóm og bitu hvor ann- an. Nú fjekk þiðurinn högg svo að liann hröklaðist aftur á bak og leið yfir hann. Og þá rauk haukurinn á hann og festi klærnar í brjóslið á honum og ætlaði að drepa liann. En þá var Gróa ekki sein á sjer. Hún sló haukinn i hausinn, með digra stafn- um hans föður síns, svo að fuglinn vall út af steindauður. Þiðurinn lá þarna lika, alveg eins og dauður. En þegar hún lyfti honum sá hún að augnalokin á honum hreifðust og þegar hann hafði jafnað sig fór hann að tala: „Þetta var vel af sjer vikið, Gróa, þvi að það skaltu vita, að þetta var galdrahaukur og hann bíta hvorki slál nje járn. Jeg var sannfærður um að hann mundi kirkja mig, þyí að g u 11 h á r i ð. hann var svo sterkur. En nú skaltu fara að eins og jeg segi: Flettu ham- inum af hauknum og þá geturðu orðið eins og hann. Jeg veit að þú ert að leita að pabba þinum og mömmu og jeg skál hjálpa þjer!“ Þið getið ímyndað ykkur að Gróa varð glöð þegar hún heyrði hvað þiðurinn sagði, en það var með naumindum, að hún náði hamnum af skrokknum. Én þegar hún fleygði honum yfir herðarnar á sjer fann liún undir eins að hún varð ljett eins og fugl og hún lyftist upp yfir trjen og þiðurinn við hliðina á henni. Þau flugu þann dag allan og um kvöldið settust þau bæði við stórt vatn. Þetta var svo skrítið og óeðlilegt að svífa um loftið eins og fugl og vera þó sama Gróan eins og hún hafði al'taf verið, en hún vandist )>vi furðu fljótt. „Hinumegin við stóra vatnið stendur galdrahöllin og þar eru pabbi þinn og mamma geymd niður i stórum og dimmum kjallara“, sagði þiðurinn. „Hversvegna tóku vondu tröllin þau?“ spurði Gróa. „Jeg skal segja þjer það“, sagði þiðurinn, „hún sagði mjer það sval- an, sem á hreiður í hallarmúrnum. Fallegasti tröllaprinsinn er svo hrif- inn af þjcr, skilurðu“! „Af mjer“! hrópaði Gróa. „Já, einmit af þjer, já! Hann hefir legið niðri í jörðinni og glápt á þig, hvenær sem þú gekst á milli fjóss'og bæjar. Og |iað er gullhárið þitt, sem hefir töfrað hann svona. En svo er tröllaprinsinn svoddan ónytjungur og klaufi, að hann getur ekki neitt sjálfur, svo að foreldrar lians tóku til bragðs að ræna foreldrum þín- um, svo að þau skildu fá þig til að verða konan hans. En það vilja foreldrar þinir ómögulega, og þess vegna stendur lil að steikja þau lif- andi á morgun, ef þau vilja ekki gefa prinsinum með langa nefið þig“. ,„lí, æ, æ,!“ hrópaði Gróa, „ves- lings foreldrar mínir! Jeg vil miklu heldur eiga ljótasta tröllið í heim- inum, en að foreldrum mínum sje gert illt!“ „Hægan, hægan“, sagði þiðurinn, taktu þessu með hægð, sá, sem hægl ekur kemst líka leiðar sinnar, skil- urðu! Nú skulum við sofa dálítið, svo að við verðum óþreytt á morg- un!“ En Gróu var nú ekki svefn i hug. Sterlui vængirnir hauksins lyftu henni frá jörðu og hún sveil' um loftið. Þá sá hún langt fyrir neðan sig rottu, sem var að naga kálblað. An þess að vita af þvi sjálf hlj'ddi hún eðli hauksins og hnitaði sig nið- ur að rottunni og greip hana í klærnar. Rottan tísli og bað fyrir sjer og Gróa var alveg hissa á, hve fljótt þetta hafði gerst. „Jeg skal hjálpa þjer ef þú þyrrnir mjer“, tísti rottan. Gróa hafði ekki neitt á móti því og svo sagði rottan: Taktu mig nú varlega i klærnar og svo skulum við fljúga að höllinni. „Þær gerðu það og rottan smaug inn um rifu í veggnum og inn í kjallarann og fór að naga böndin á foreldrum Gróu í sundur, svo að Jiau urðu frjáls. Felumynd. í gamla daga fóru ræningjaflokk- ar um landið. Þá bar það við í þorpi einu að kona sem var hrædd við ræningjana faldi kýrnar sinar. Nú kom ræningi til þess að athuga hvorl þarna væri nokkru að ræna og hitti „Farið þið nú upp i hæsta hall- arturninn og felið ykkur þar“, sagði rottan, við foreldrana. Þau læddust upp og földu sig bak við stórar hellur sem voru Jjar, og sem tröllin voru vön að sitja á. Rottan flýtti sjer aftur út lil hauks- ins. „Fljúgðu inn um opna gluggann þarna. Þú sjerð Jjar rautt áklæði hanga á veggnum og það skaltú taka i nefið og fljúga með ])að til min“. Og þetta gerði haukurinn. „Breyttu þjer nú i hana Gróu aft- ur“, sagði rottan. Gróa klóraði sig í bringuna með nefinu og þá fjell af henni fuglsham- urinn og hún varð aftur eins og hún átti að sjer. Síðan setlusl þær á klæðið, rotta og hún og undir eins og rottan sagði: Fljúgðu i turninn ldæði, þá flaug það þangað undir eins. Þau tóku foreldrhna með sjer og nú ætlaði Gróa að fljúga með l»au beint heim. „Nei, biddu hæg“, sagði rottan, „fyrst verðum við að kyrkja tröllin, annars elta Jiati okkur! Fljúgðu klæði, inn í svefnstofu tröllanna en ftjúgðu svo lágt að þú tætir hausana af þeim öllum!“ Og klæðið Jiaut inn í svefnstofuna og eftir það var ekki eitt tröll lif- andi el'tir í allri höllinni. Síðan fóru þau heim, en komu þó við i fjár- hirslunni og tæmdu hana. Þegar þau komu yfir stóra vatnið sá Gróa, að þiðurinn sat bak við runna og svaf. Og þá kallaði hún: Klæði, klæðið mitt, fljúgðn svo lágt að þiðurinn detti af greininni sinni! Og samstundis valt þiðurinn nið- ur í grasið og þegar hann vaknaði, leit hann forviða i kringum sig. Við hliðina á honum lá klæðið og þar sátu þau öll og jafnvel rottan skelli- hló. Gróa sagði: „Það er gott að aka hægt, en enn- þá betra er að aka hart!“ „Ekki þegár maður fellir skikkan- lega sofándi þiðra af greininni sinni,“ muldraði þiðurinn. „Hoppaðu upp og vertu samferða og vertu ekki styggur", sagði Gróa, Og svo þutu þau heim. Og siðan lifðu þau vel og lengi. Foreldrarnir keyptu höfuðbólið og rottan og þið- urinn áttu heima hjá þeim til æfi- loka. þá konuna cina, sein sagði honum grátandi, að ræniiigjar hefði farið með sex kýrnar og manninn sinn. Ræninginn trúði Jjessu og fór. En trúir þú þessu? Líttu á myndina og þá býst jeg við að þú finnir kýrn- ar og bóndann. líjer sjer maður nokkurn hluta slœrstu fhigvjelarinnar, sem liretar eiga. Hún getur flutt W farþega auk áhafnar og póstflutnings og er i föstnm feröum milli London og Parisar. Efst á myndinni sjer maðiir á hreifilinn og neöst annaö hjólið.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.