Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1932, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.06.1932, Blaðsíða 9
F Á L K I N N i/ Myndin sýnir innreið Zamora forseta í Madríd, er hann tók við emoætti. Fór sú athöfn fram á þjóðliátíðardegi Spánverja. Til minningar um að fasistar tóku Róm, fyrir nær 11 árum, hef- ir Mussolini álcveðið að leggja rafmagnsjárnbraut milli Róm og Viterbo. Mussolini var sjálfur viðstaddur, þegar fyrsta skóflu- stungan var gerð að þessu mannvirki. Með þessum bíl ætlar Frakkinn Stapp að slá hraðamet Camp- bells. Á bíllinn að komast 600 km. á klukkustund. Hann vegur 3S00 kíló og er með þremur Júpíterhreyflum, samtals 800 hestöfl. Flestum þeim sem sjá þessa mynd mun detta i hug, sje komin ný gerð af flugvjelum. En þetta er bara hefir verið dubbaður svona upp. að þarna bíll, sem

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.