Fálkinn - 25.06.1932, Blaðsíða 16
16
FÁLIUNN
Heiðraða húsmóðir!
Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra pvot-
taefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins
gott og pað er drjúgt — og pegar pér vitið,
að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, penin-
ga, erfiði og áhættu — er pá ekki sjálfsagt að
pér pvoið aðeins með FLIK-FLAK?
FLIK-FLAK er algjörlega óskaðlegt, bæði
fyrir hendurnar og pvottinn; pað uppleýsir öll
óhreinindi á ótrújega stuttum tíma — og pað
er sótthréinsandi.
Hvort sem pér pvoið strigapoka eða silki-
sokka, er FLIK-FLAK besta pvottaefnið.
Útfararkostnaður frá allra ódýr-
ustu til fullkomnustu gerðar hjá
EYVINDI ÁRNASYNI,
Laufásveg 52
Sími 485 Sími 485
SFIimNN RiUF ÞðANINA...
Hm ágæta ástarsaga MAURICE DEKOBRA
er komin út.
FÆST Á AFGREIÐSLU FÁLKANS,
Bankastræti 3.
tmmmi
zmm:
m
n
H.f. Pípuverksmiðjan
Reykja vík
býr til: Vjelsteyptar pípur, 10—60 cm. víðar. Skilrúma-
stein af ýmsum þyktum. Gangstjettahellur. Múrsteina.
Pílára. Blómaker. Jarðvalta og fleiri steypuvörur-
Framleiðum vikurhellur úr íslenskum vikur til ein-
angrunár á útveggjum. Hafa ýmsa kosti fram yfir önn-
ur einangrunarefni en eru ekki dýrari.
Leggjum steypuasfalt á flöt þök og veggsvalir, verk-
smiðju- og geymsluhúsagólf.
Seljum
möl og sand
Best að auglýsa í Fálkanum