Fálkinn - 06.08.1932, Side 15
F A I, K I N N
15
Þessi litli strákur vann nýlega
íyrstn verðlaun í fegurðarsam-
kepni fyrir smábörn í Ameriku.
Hann var eina barnið, sem sýnt var,
sem læknar sögðu um að væri „galla-
laus“ að allri likamsbyggingu. Það
er þó ekki að vita hvernig liann
vrrður þegar hann stækkar.
Hverniy leikarar yeta breytt sjer.
Það er alveg l'urðulegt hve vel
sumum leikurum teksl að breyta sjer
á leiksviðinu. Stundum eru svo mik-
il brögð að því hjá þeim, sem lengst
eru komnir i þeirri list, að ómögu-
legl er að þekkja manninn. Hver
skyldi trúa því að myndirnar hjer að
ofan, sjeu af sama manni? En svo
er nú samt. Og meira að segja eru
myndirnar af manninum úr tveim
hlutverkum, sem hann Ijek i sama
leikriti. Það er alveg ótrúlegt hvern-
ig hönum hefir lekist að breyta sjer.
A efri myndinni er hann hið prúð-
asla snyrtimenni, en á þeiri'i neðri
eins og api.
Allar fagrar konur nota hvítu
Lux handsápuna vegna þess, hún
heldur hörundi peirra jafnvel enn
yá mýkra heldur en kostnaðar-
samar fegringar á snyrtistofum.
LLX HANDSAPAN
lijer sjer maður nýjustu tízku í bað-
búningi fyrir kvenfólk, þ. e. a. s. ef
, búning“ skyldi kallu, þvi það er
sannarlega ekki mikið, sem drósin
hefir á sjer. En svo þarf hún þess
heldur ekki í sumarhitanum.
Margir halda því fram, að Ijós-
myndavjelin ljúgi aldrei, hún geli
ekki blekt menn. En horfið á þessar
myndir! Vill nokkur hallda þvi
fram, að maðurinn sje þannig út-
lits, sem myndin sýnir? Sannleiluir-
inn er sá, að myndin er tekin af
manninum í spjespegli, sem gerir
hann svo skringiíegan í framan.
Hin myndin er heldur ekki afleit.
llvernig haldið þið að Ijósmyndar-
inn httfi komið barninu i l'löskuna?
.In, l'yrsl tók hann mynd af venju-
legri flösku, þannig að flaskan lylti
úl allu plötuna eða filmuna. Hann
gætti þess vel uð liafa svart tjald
iið baki. Síðan tók hann „andann“,
en á svo löngu færi að barnið komst
vel fyrir innan i flöskunni á sönni
plölu. Þannig getii myndasmiðirnir
blekt fólk á ýmsa vísu. Maður
skyldi aldrei trúa Ijósmyndaplötum.
Þvi maður veil i raun og veru :il-
drei bvenær hún lýg'ur.
Ljósmyndarinn lýgur*
,,Jeg hefi reynt um da-
gana óteljandi tegundir
af frönskum handsápum,
en aldrei á æfi minni hefi
jeg fyrir hitt neitt sem
jafnast á við Lux liand-
sápuna ; vilji máður hal-
da hörundinu unglegu og
yndislega mjúku “
(M-G-M)
M-LTS 209-50 IC
Þessi einkennilega mynd var tek-
in í vetur af flotaæfingum við
slrendur Japan. Flotinn er á sigl-
ingu á fullri ferð, en þá kemur til-
kynning um, að óvinaskip sjeu ná-
lægt. í einu vetfangi bregða öll skip-
in upp kastljósum sínum til þess að
leita skipið uppi og úr öllum þess-
um Ijósum verður tignarleg eldsýn-
ing, eins og þegar flugeldaleiftur
lýsa á næturhimninum.