Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1932, Side 6

Fálkinn - 17.09.1932, Side 6
6 F A L K I N N s óþreytancii iðjumaður og í mörg ái fór hann á fætur klukkan fjög- ur að morgni til jiess að fást við hin óteljandi verkefni innan risa- fyrirtækisins, sem liann hafði slofnað og cflt. í einkalífinu harsl liann ekkerl á, en var manna slórgjöfuiastur lil aimcnnra jiarfa. Hann stjórnaði fyrirtæk- inu með festu og alúð og ljet sjer jafnan lnigarhaldið um vell'erð s'arfsijplks síns. Verkamannabmtaðir i Port Sualight. Hásin i gömlum enskum stil. Saga sápugerðarinnar Lever Brolliers er eflaust citt af mestn æfintýrum viðskiftalifsins. Það eru ekki nema rúmlega fjöru- tíu ár síðan William Hesketii Lever, síðar kunnur undir nafn- inu Leverhulme lávarður, stofn- aði fyrirtækið og nú er nafn jiess og framleiðsla kunnugt um all- an hinn siðaða heim. Fyrsta litla versmiðjan lians i Warrington á Englandi gat ekki framleitt nema 20 smál. af sápu á viku, en úr þessum vísi átti eft- ir að verða eitt af stærstu verk- smiðju- og kaupsýslufyrirtækj- um heimsins. Enginn mundi liafa spáð því i jiá daga, að upp úr fornfálega liúsinu í Warrington ælti að rísa tröllaukið kaupsýslu- bákn, sem í dag nær yfir um 300 fjelög og hefir verksmiðjur og umboðsmenn um allan lieim, sem veitir 85.000 manns atvinnu og liefir inniiorgað hlutafje, sem nemur um 70 miljón sterlings- pundum. FRAMKVÆMDIR Snemrna á ERLENDIS. — árum fór eig alidi fyrir- tækisins að gera sjer far um, að gera Lever-iðnaðinn eins sjálf- stæðan og unt væri. Meðal ann- ars vildi hann láta fyrirtæk- ið annast hráefnaframleiðsluna sjálft. Þessvegna éignuðust Lev- er Brothers víðlendar ekrur í Vestur-Afríku, í belgiska Kongo og á Salómonseyjum og hval- veiðaflota í suðurhöfum, sem nú fremleiða meginið af þvi lýsi og feiti, sem notað er til sápugerð- arinnar í Port Sunlight. Hámarki sínu náði þessi við- leitni til stækkunar og trvggingar ukstrinum árið 1930, þegar fvr- irtækið náði samvinnu við mestu lýsis- og fituefnaframleiðendur heimsins og kom á fót liinu mikla fyrirtæki ‘Unilever Limi- ted. LEVERHULME Lífsferill Lc- LÁVARÐUR — verliulme lá- KAUPSÝSLU- varðar var ein- MAÐUR OG. stæður að því MANNVINUR. leyti live grund ----------------- vallarreglur hans voru óbrotnar og hve óliik- að liann vann að settu marki. llann einsetti sjer að framleiða sájiu, sem væri eins hrein og vönduð og mögulegl væri og kostaði jió eigi meira en svo, að fólki væri kleyft að kaupa. Þessari góðu hugsjón helgaði liann líf sitl og sparaði hvorki fje nje fvrirhöfn lil jiess að koma henni i framkvæmd. Hann var Aður en tvö ár voru liðin l'rá stofnun fyrirtækisins var eftir- spurnin eftir Sólskinssápunni orð m svo mikil, að liann varð að l'á i .eira húsnæði. Staðurinn jiurfti að vera í sambandi við bæði járn- braut og höfn og auk þess þann- ig í sveit komið, að fólki gæti t'jölgað þar. Hann fann livergi bæ, sem hafði alt þetta til að bera og þessvegna ákvað liann að fá óbygt land þar sem hann gæti bvgt verksmiðjur og annað f á rótum. Þennan stað fann hann á bökkum Mersey-ár, að kalla beint á móti Garston-skipa- kvíunum í Liverpool. Og þarna fæddist bærinn Port Sunlight, sem nú er orðinn frægur um heima allan, sem heimkynni Sól- skinssápunnar og annarar fram- leiðslu Leverfjelagsins. Ilöfnin í Port Sunlight. Þarna liggja þúsuiulir af tunnum og bölum með hráefnum handa verksmiðjum nm, sem framleiða M00 sálestir af sápu á viku. Sápugerðin í Port Sunlight.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.