Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1932, Síða 7

Fálkinn - 17.09.1932, Síða 7
F Á L K 1 N N 1‘ORT SUNLIGHT. F y r s t a ----------------- s k ó 1' 1 u - stungan að Port Sunlight var gerð 1888 og af landinu sem kevpl hafði verið voru 24 ekrur ætlaðar verksmiðjum og verslun- arlnisum en 82 ekrur til íhúðar- luisa, því að stofnandanum var hugarhaldið að sjá starfsfólki sínu fvrir þægilegum ibúðum, svo að það gæli betur nolið heim- ilislífsins. í dag nær Port Sun- lighl yfir 512 ekrur, og þar af laka verksmiðjurnar 272, en bær- inn 240. VEKSMIÐJURNAR. Port Sun- ----------------- light er hær, sern í öllum greinum er sjáJfum sjer nógur. Ikii' eru fjög- ur rjsavaxin sápusuðuhús, gíy- cerín- og alkaligerðir, ein af slærslu emkaprentsmiðjum i h.eimi, sem prentar á allar pappa umhúðir, miða og dósir undir framleiðsluna. Þar er míla eflir mílu af vegum og járnbrautum, skipabryggjur og griðarstór skipakví, Bromborough Doek þar sem skipin leggjasl er koma ur fjarlægum löndum með brá- efnin lil verksmiðjanna og flytja burl afurðirnar og dreifa þeim úl um allaií heim. notað er i vörurnar ou allar vörur s;em látnar eru út frá verksmiðj- unni. BÆRINN. Port SunJight var --------- einn af hinum svo- nelndu „fyrirmyndarbæjum“. Fólk hefir komið þangað úr öll- um áttum frá fjarlægum löndum til þess að kynna sjer fyrirkomu- lagið og stjórn bæjarins. Húsa- hyggingalagið er gamalensld og á þessum unaðslega stað búa vf- ir (5000 af starfsfólki í friði og ánægju. Víðlendir leikvellir, um Efnafræðingarnir rannsaka alt sem 100 ekrur alls, eru þarna handa fólkinu lil þess að hreifa sig á. í bænum er sjerstakur banki, kirkja, brunastöð, sjúkrahús, bókasafn, sundlaug og auk þess stórt samkomuhús lil dansleikja og fundarhada. Þar er líka Lisla- safn lafði Levev, sem geymir fjölda listaverka og dýrgripa. I lyrningarsteinn hússins var lagður 1014 af Georg Englakon- ungi. LEYDARDÓMUR S á ]> u v er k- VÖRUGÆDANNA. smiðjurnar ---------------- miklu eru talandi vottur um mannlegt hug- vit. Hafa sjerstakar ráðstafanir verið gerðar og af mikilli um- kyggju, til þess að tryggja, að allar vörur sem látnar eru úti frá . erksmiðjunum sjeu fullkomn- ur. Gæði efnanna sem noluð cru, cru rannsökuð aftur og aflur af lærðum cfnaíræðingum áður en þau eru notuð og skyldi það þá koma í Ijós, að þau fullnægja ckki kröfunum að einhverju leyti, er þeim l'leygt. Þarna er f.jöldi verkfræðinga og rann- sóknin svo margföld og ítarleg, að það á ekki að geta komið fyr- ir, að nokkru skakki. Allir gall- ar liljóta að koma í ljós. Ilinar slórkostlegu vjelar verk- smiðjanna mcga teljasl hinar fullkomnustu, sem til eru í heim- inum og það er eins og æfintýri að koma í verksmiðjuna og sjá vjelarnar að slarfi. SÓLSKINSSÁPAN. Hingað lil ----------------- lands var Sólskinssápan fyrsl flutt árið 1906 og varð fljótt vinsæl. Núna mim luin vera einna mest notaða sápan í landinu. Frnnihnhl á lils. 14. Uoftmynd er sýnir verksmiðjurnar i Port Sunlight. Aöulskrifstufun í Purt Sunlight.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.