Fálkinn - 17.09.1932, Page 9
F A L Iv I N N
9
1 Cowford í Englandi er karluskmaklanstur og eimistu af-
skifli, srrn munkarnir hafa af fúlki eru þegar þeir ganga stutta
stund einu sinni á vikii á vegunum kringum klaustrið.
Sokolháilíðin í Prag var í ár haldin sjerstaklega hátiðleg vegna
þess, að þá voru liðin 100 áir frá fæðingu stofnandans.
Stúlkurnar í Ameríku tóku mikinn þátt í Olympíuleikjunum.
Hjer sjást stúlkur í 80 metra garðahlaupi.
í fíenúa héngja kerlingarnar þvottinn sinn lil þurks yfir þver-
ar göturnar. Iljer er mynd frá fíenúa eftir þvottadaga.
Á veggi dómkirkjunnar í Sussex hafa höfuð ýmsra merkra
Englendinga verið mótuð í stein og setl upp. Myndin gefur
hugmynd um þetta og sýnir hún til hægri andlit Georgs Breta-
konungs.
Myndin sýnir „vatnsreið“ (surfriding) við strendur Californíu.
Þar er þess íþrótt mikið iðkuð, bæði af körlum og koríum.