Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1932, Side 15

Fálkinn - 19.11.1932, Side 15
F Á L K I N N 15 TRÆLAST RUNDTÖMMER, TÖNDESTAV, KASSEBORD EIVIND WESTENVIK & Co.A|s TRÆLASTAGENTUR: TRONDHEIM ! „MURADEK“ Distemper | er sú þvottekla vatnsmálning, er mest hefir rutt sjer lil rúms hjer á landi, sökum þess hve vel hún hef- ir reynst og hve smekklegir litirnir eru. „MTJRADEK“ er handhæg og .mjög ódýr málning. Er sjerstaklega notuð á veggi og loft innanhúss, en fæst einnig til utanhússnotkunar. Sjerstakur kostur er, að málningin er jafnframt sótthreinsandi. ,,MURADEK“ er eingöngu þynt með vatni, en einn- ig fæst sjerstakur þynnir, er styrkir málninguna ennþá meira (utanhúss). ,,MURADEK“ höfum vjer fyrirliggjandi i um 00 lit- artegundum. [ „VELMATT" j g er mött oliumálning meÖ sterkri en flauelsmjúkri áferð. Einnig má laga hana hálfmatta (með silki- gljáa). „YELMATT" er fegursta málningin, sem fáanleg er til innanhúss-skreytingar, enda hefur hún áunnið sjer mikla hylli málarameislara og annara, er not- að hafa. „VELMATT“ lagast mjög auðveldlega (þynnt við ■ fyrri umferð með fernisolíu, en við þá síðari með terpenlinu). Flöturinn verður alveg laus við pensil- för. Einnig má setja „Velmatt“ á veggina með máln- B ingarsprautu. Málningin er ónæm fyrir ljósáhrifum (upplitast ekki) og má þvo hana með sápu og heitu vatni, án þess a'Ö saki. ,,VELMATT“ fæsl hjá oss i fjöldamörgum fallegum litum. Biðjið um sýnishornabækur af „MURADEK" og ,,VELMATT“. SENDUM ÚT Á LANI) GEGN EFTIRKRÖFU. | „M Á L A R I N N“, S BANKASTRÆTI 7. — REYKJAVÍK. — SÍMI 1496. \rjer höldum áfram okkar einstaka kostaboÖi, eins lengi og vjer mögulega getum. En hvaðanæfa fáum vjer til- kynningar um að hirgðirnar sje að þrjóta. Enda ekki að furða, þegar menn reyna sjálfir, að nýju, langskornu GILLETTE-blöðin, sem búin eru t;l i London, eru lang- hestu rakvjelarblöðin, er nokkru sinni liafa verið búin til í nokkuru landi. Giletteblöð smíðuð í London með nýju aðferðinni, alt í smekklegum kassa, ásamt stórri túbu af rakkremi, fyrir aðeins kr. 3,75. Kaupið yður eitt sett, áður én birgðir þrjóta. 8PRENQIEFNI Fratnhald af bls. 2. fui'stanum, en áður en hún fer frá Paris, verður hún þess vör, að að- staða konu gagnvart eiginmanni er all önnur i Auslurlöndum en í Ev- röpu. En hunn notar sjer húshónda- rjettinn og fer með hana heim til Arabiu. En æfi hennar er ill þar. Blandast nú saman refjar hirðmannanna og óviðfeldni Renee á öjtlum háttum við hirðina þar eystra. Renee lield- ur sínu fram eigi að síður, en sá leikur eiidar með því, að æðstu ráð- gjafar furstans fá hann lil að varpa konunni frá Evrópu i fangelsi — eig- inkonu sinni. Kipling segir að austur sje austur og vestur sje vestur, og það tvent inætist aldrei. En myndin sýnir að ástin getur þó yfirstigið þennan örð- ugleika. Austur og vestur mætist að tokum i þessari mynd — á mjög á- hrifamikinn og fagran hátt. En ekki skal opinberað hjer hvernig það gerist. Bygging myndarinnar er ágæt, og söngur aðalpersónaniia eins og Jieir vitá, sem lieyrt hafa hinn alkunna söngvara Mojica og sögkonuna Larrabeiti, sem eru einna kunnust og hálaunuðust allra kvikmyndasöng- vara núlimans. MATUR OG KARLMENN Það er alkunna, að karlmönnum er lagið að gera góðan mat, enda eru jiað karlmenn sem stjórna í eld- hiisinu á skipum öllum og flestum stórum gisti- og veitingahúsum. En það er ekki eins kunnugt, að með- al skálda og listamanna hafa verið afbragðs matreiðslumenn og mnthák- ar um leið. Enska skáldið Georg Meredith \ar afbragðs matreiðslumaður og Alexander Dumas komst svo langt að hann samdi matreiðslubók, sem hann var miklu hreiknari af en „greifanum af Monte Christo“. Þeg- ar hann hjelt vinum sínum veislu matbjó hann jafnan handa þeim sjálfur og var hinn rólegasti frammi í eldhúsinu eftir að gestirnir voru komnir, en ljet fá þeim nýustu bók- ina eftir sig til að lesa meðan á biðinni stæði. Tónskáldið Rossini kvað hafa búið tit mat, sem var engu ljelegri en söngleikarnir hans. ,.gröftedynamit“ Birgðir hjá umboðsmanni Norsk Sprængstofindustri A.S. PAUL SMITH.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.