Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1932, Qupperneq 16

Fálkinn - 19.11.1932, Qupperneq 16
TASSANO • Hinn ftalski prófessor STASSANO er tvímælalaust einn af mestu velgtjörðarmönnum mannkynsins. Hann hefir fundið lausn á því vandamáli, sem margir af bestu vísindamönnum heimsins hafa árum saman leytast við að leysa. Hjer er um að ræða stærstu framþróun á sviði gerilsneyðingar mjólkur, sem þekst hefir. Um allan hinn mentaða heim er viðurkend þörfin fyrir geril- sneyðingu mjólkur, enda er hún vlða lögboðin. Eldri aðferðir hafa skemt fjörefni mjólkurinnar. Þar af leiðandi hafa komið fram raddir um að gefa börnunum ekki gerilsneydda mjólk. Nú höfum við fengið hinar nýju mjólkurvjelar, sem bygðar eru á uppgötvun prófessor STASSANO. Við bjóðum bæjarbúum eftirleiðis Stassaniseraða Nýmjólk sem, samkvæmt skýrslum frá vísindastofnunum víða um heim erviðurkend að hafa alla þá kosti venjulegrar gerilsneyðingar, en um leið LAUS VIÐ ÞÁ ÓKOSTI, sem eldri aðferðirnar höfðu. Skaðlegar „bakteríur“ allar drepnar! Öll fjörefni óskemd! Það er aðeins vika síðan bæjarbúum gafst kostur á að reyna mjólkina. En vegna þessara endurbóta hafa daglega streymt til okkar nýjir kaupendur. Nýjir kaupendur geta pantað hana í Aðeins 2 aurar. \ Kaupið mjólk yðar : aðeins á tilluktum : • flösknm. Það er z : ■ eina örugga trygg- = = | ingin fyrir heil- 5 : : næmi hennar. — : : : Plöskumjólkin er £ : : send yður heim að : : ■ kostnaðarlausu. — 5 = Það borgar sig að \ fórna 2 aurum fyr- z ir það öryggi. — = Mjólkurfjelag Reykjavíkur

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.