Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 10

Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Adamson finnur upp nýja adferð til að fara i skyrtuna Skrítlur. Jeg ætla aö láta röntgen-ljós- n'iynda manninn göar, frú Guðjóns- ína. — Það er hreinasti óþarfi. Jeg þekki hann út og inn. Pabbi, má jeg fá eina kuku enn? — Spiirðu hana mömmu þínc, drengur minn. — Ertu alveg valdalaus hjer á heimilinu, auminginn? -— Ef aÖ þjer vœruð konan rnín skgldi jeg gefa yður eitur. — Og ef þjer væruö maðurinn minn skyldi jeg gleypa við þvi. AND 30 — Jeg hefi drepið fimm ftlugur i dag, tvær kvenflugur og þrjár karlflugur. — Hvernig veistu hvers kyns þær voru? Tvær sátu á speglinum og þrjár á ölflöskunum. — Ekki skuluð þjer vera leið af því, að þjer hafið ekki spjekoppa, ungfrú góð. Eftir nokkur ár kall- ar fólk þá hrukkur. — Konan mín skilur mig ekki. Skilur þín? — Ekki held jeg það. Jeg hefi aldrei heyrt hana minnast á þig. llversvegna vill hún endilega lála mála mynd af sjer? — Hún er orðin of gömul til þess að láta taka ljósmynd af sjer. --—x----- — Jeg vildi ekki giftast besta manninum i heiminum. — Ekki jeg heldur ■— ef jeg gæti íengið einhvern annan. — Þetta er í þriðja sinn sem jeg sjehana þjóta framhjá í Rolls- Royce hifreið. Hún hefir þá loks- ins náð í ríkan mann. — Eða bílstjóra. Hvernig veistu að hún elskar þig, lir því að hún hefir aldrei minst á það? — Jeg sje það á því hvernig hún horfir á mig þegar jey horfi ekhi á hana. Hún: — Jæja, loksins eru horfur á. aö jafnrjetti kvenna við karla komisl í framkvæmd!............... Hann: — Fæ jeg þá að rúða eins miklu og þú, Amalía? Adamson 220 — Þjer verðið að berja gólftepp- ið miklu fastar! — Já, en það kemur þá svoddan ógn af ryki úr þvi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.