Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 16

Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Bílstjórar! Þótt stórir naglar stingist gegnum slönguna, getið þjer keyrt Ieiðar yðar, — því GOODRICH ÖRYGG- ISSLANGAN lokar sjálfkrafa fyrir öll göt, sem orsakast af slíkum óhöppum. Hafið GOODRICH ÖRYGGISSLÖNGUR á öll- um hjólum, það er trygging fyrir því að þjer óhindrað komist leiðar yðar. I þrjú ár var unnið að þessari mlktlvægn npplyndinon. Fyrir fjórum árum hóf Goodrich tilraunirnar til þessara stórkostlegu endurbóta, sem sje, að fullnægja öllum kröf- um nútímans: öryggi, meiri ferð, fljótari stöðvun og miklu betri ending. Nú lóks að fjórum árum liðnum, eftir að 18 mismunandi nýjar gerðir höfðu verið reyndar, býður Goodrich ykkur þau allra bestu bíladekk, sem búin hafa verið til. Slitflötur er þykkari og striginn 15% þykkari en áður, sprungur koma því ekki í dekkin. Tilraunirnar hafa sýnt, að hjólin grípa fastar á veginum og skriðka síður. I>essi dekk eru gerð bæði sterkari og þykkari til að stand- ast sem best slæma vegi og hindra „Punkteringar“. KOMIÐ, lítið á þessi nýju.G o o d r i c Ii Silvertown öryggisdekk. I>au ryðja burt öllum eldri gerðum á svipstundu. Ijer en |>au ÖKUGGDSTU BlLADEHK sem nokknrntima hafa verið bdin til. Öryggis SILVERTOWN-DEKK. Hafið þau á öllum hiólum og aksturinn verður öruggari. heildverslun ásgeirs sigurðssonar r HAFNARSTRÆTI 10-12

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.