Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 2

Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ------- ö A M L A B í Ó -------- Tarzao. Heimsfræg frumskóga talmynd i 10 þáttum, tekin af Metro Gold— wyn Mayer í frumskógiim Afríku inetsal villimánna og óargadýra. AÖalhlutverkið „Tarzan“ leikur: Jonny Weissmuller, sem >r heimsmeistari í sundi og Mauren O’Sullivan. Myndin er rneira spennandi en þektustu leynilögregliunyndir. Mynd sem allir ættu að sjá. EGILS PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. j Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ j tryggja gæðin. m | B.f. Ölgerðiu j Egill Skallagrimsson ■ | Sími 1390. Reykjavík. ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiniiiiiifiiiigiiiiiiiiiiiiiniM ■i BB m mm | Slippfjelagið i Reykjavík, h.f. [ Símar 2309 — 2900 — 3009 — Símnefni Siippen Seljutn ódýrast allskonar timbur og saum svo sem: Furu Stifti galv. ógalv. Eik Bátasaum Brenni Spikara Teak Bygningsaum Pitch pine Eirsaum Höfum ávalt miklar birgðir ai' málningavörum bæði til húsa og skipa. Snúið yður beint til vor og þjer gerið hagkvæm kaup. *■ sm mm mm ■lllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli Umbúðir - pappír í rúilum, fleiri litir og gæði, 20, 40, 57, 75, 90, 100, 125, 150, cm., í rísum fl. tegundir, brjefpokar, allar stærðir, garn. margar teg., umbúðateyja, fielri stærðir. Heildverslun Garðars Gíslasonar SÍMI 1500 ------ NÝJABÍO -------------- Keisaravalsinn. Stórfalleg sönginynd, sem segir þátl úr æfi Jólmnns Strauss — va’sakonungsins frá Wien. Aðalhlutverk: Michael Bohnen hirðsöngvári, Lee Parry, Paul Hörbiger og Gretl Theinier. Sýnd bráðlega. er hragðgott, drjúgt og gott til bökuaar.. Alli með ísíenskiiii) skrptnn1 *fi Hljóm- og KEISARA- Þetta er falleg mynd, VALSINN. sögulegs efnis, en ef -----------til vill ofurlítið „færð i stilinn“ og segir frá ástum valsa- konungsins mikla, Johanns Straúss ti! Lilli Dumont. og því þegar fræg- asta óiieretla hans „Leðurblakan'1 var sý ijd í fyrsta sinni í Wien og i Berlín. Johann Strauss er orðinn uppáhaldsgoð allra Wienarbúa og heldur hljómleika á hverju kvöldi fyrir helsta fólk borgarinnar. Hann er ástfanginn af Lilli Dumont og í þeirri ástarvímu hefir hann fullgert óperettuna „Leðurblökuna“ og híð- ur méð óþreyju frumsýningarinnar á henni. Vonar Strauss að ef liún takist vel muni keisarinn gera sig að hljómsveitarstjóra sínum og láta sig stjórna hljómsveitinni við dansleiki hirðarinnari Og þá muni hann vinna hönd og huga hinnar undurfögru Lilli. En annar maður er líka ástfanginn af Lillí og það er hinn auðugi talmyndir. Domsky greifi. Ilann fer lil ráðherr ans sem hlut á að ínáli og fær þvi afstýrt að Strauss fái liljómsveitar- stjórastöðuna. Og svo gerir hann það sem verra er: hann fær kunningja siúa í hernum til þess að æpa að „Leðurb’.ökunni” friimsýningarkvöld- ift, svo aft Strausse finst liann háfa lieðift herfilegan ósigur. Hann skrifar hróður sínum og segii' honum að hann ætli að fyrirfara sjer. Bróð- irinn Joseph Strauss bregður við skjótl fil þess að afstýra þessu en þegar hanu keínur til bróður sins s:,nnast það sem oftar ao listamenn orn reikulii' á ráði, því að Strauss (r sestur vift aft semja nýjan vals, , Wienarhlóð" sem hann lileinkar Mizzi nokkurri söngkonu, sem hefir senl honum hlóm eftir ó.sigur , Leð- urblökunnar1' og reynt að hugga hann. J.illi hefir í'arift til París ásaml greifamun, eftir ófarir „Leð- urbl()kunnar“ eu sendir Strauss sím- skeyti þaðau. og segir honum heimii- isfang siM. Og uíidir eins fer Strauss li Pai’ísar, jafnvel þó hann skömmu áður liafi foj'iekið að fara frá Wien og neitaft aft f'ara ti) Berlínar lil þess aft . stjórna þar frumsýningu „Leð- urþlökunhar”. Þó fer svo að hann gerii' jjetta og i Berlín vinnur „Leð nrhlakan” íneiri sigur en nokkur söngleikur Strauss hafði gert fram að þeim tíma, En Lilli tjáir honum að hún geti ekki brugðið heiti við gréífann, þó að hún elski hann ekki, vegría. þess að hann hafi bjargað bróður sínum frá dauða í stríðinu við Pi'ússa 1866. Þó skipasl þetti svo, að greifinn gefur henni eftir heit hennar og þau fá að unnast Eilli og Johann Strauss. V l'essi mynd hefir vakið afar mikla athygli og lnift dæmafáa aðsókn úti um lieim.' "'Ráða þar ekki miiistu um hinir ágætu liljómleikar í mynd- inni, gerðir, upp úr lögum eftir Strauss, af Hans May. Sjálfa hetj- una Johann Strauss leikur Mikhael Bohnen hirðsöngvari en Lilli Du- mont er leikinn af Lee Parry. Paul Hörbigei' leikur þarna skemtilegt hlutverk, nótnáútgefandann Haslin- ger en Gretl Tlieimer leikkonuna Mizzi. Myndin verður sýnd á Nýja Bíó á næstunni. TARZAN. Það er óþarfi að rekja á ---- þessum stað efni æfintýr- anna um Tarzan, harnið sem villist í friiniskóga Afríku og er tekið til fóslurs af öpum, þvi aA þessar frægu sogur hafn komið Vit á íslensku í Framh. ú bls. 15. Gleraugnaviðgerðir hvergl ódýrarl njebetrl en iGler- augnabúðinni á Laugaveg 2 bjá Bruun, Simi 2222. Fljót og lipur afgreiðsla. Ánægja viðsbiftavina eru bestu meðniælin. Farlð þjer lika á LAUGAVEG 2. -X

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.