Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 1
16 siðnr 40 anra SKAUTAHLAUP. / vetur hafa verið miklar frosthörkur víða um Mið-Evrópu svo að þar hefir verið venju fremur mikið um skautahlaup. Ein- mitt áiþeim tíma sem sunnanáttin var mest hjer voru frosthörkurnar svo miklar I. d. í Póllandi að fólk fraus í hel þar og varð úti í byljum, en samgöngúr teptust dögum saman. Seint i janúar fóru fram skautahlaup i Davos og gerðust þar þau tíðindi, að norskur maður, tiltölulega lítt þektur, Egnestangen að nafni setii þar tvö ný heimsmet, 500 metra á b2,5 sekúnd- um og 3000 metra á h mín. 59,2 sek. og varð fyrstur á 1500 metra skéiðinu, en hinn finski skautakappi Thunberg fjekk ann- að sætið í 500 og 1000 metra hlaupinu. Eitt heimsmetið enn setti Hollendingurinn Heiden í 5000 metra hlaupi á 8 mín. 19,2 sekúndum. Hefir þetta því orðið frægt skautamót enda mun isinn og aðstæður allar hafa verið sjerstaklega hagstætt. Mynd- in hjer að ofan sýnir fólk vera að skemta sjer á skautum á Puglsangsöen skamt frá Kaupmannahöfn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.