Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 12

Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN Ef þjer viljið eignast GÓÐA BÓK þá kaupið SAMLÍF- ÞJÓÐLÍF eftir Dr. Guóm. Finnbogason. Fæsl hjá bóksölum. Scnci gegn póstkröfu um alt land. Vei'íS lcr. 5.50 liundin og kr. 4.00 óbuhdin. Fyrir eina 40 aura á viku Getur þú veitt þier oo heim- 111 þinu bestu ánægju tvo daga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtilegra og fróðiegra en 1 >E VALEHA VINNUR KOSNINGA- SIGLIH. De Valera forseti írska lýðveldis- ins rauf þingið i vetur og efndi til nýrra kosninga er fóru fram 24. janú- ar. Hafði kosningahríðin verið iiin liarðasta og ekki blóðsúthellinga- laus. Þannig var gerður aðsúgur að Gosgrave, andstöðuforingja lýðveld- issinna á fyrsta kosningafundinum, sem hann hjelt og fram fór í O’- Connel Street i Dublin og myndin hjer að ofan er af. Rjeðusl spell- virkjar að ræðustólnum meðan Cos- grave var að lala og veltu lionum um, cn um þrjátíu menn særðust. Öðru sinni rjeðust lýðveldissinnar a bifreið, sem Cosgrave talaði úr og meiddist liann þá nokkuð. Úrslil kosninganna urðu á þá leið, að lýðveldissinnar fengu 77 þingsæti, en verkamenn, sem einnig fylgja de Valera að málum 8 þing- sæti. Hefir de Vafera því góðan meiri hluta i þinginu, eða 85 þingsæti. En fiokkur Cosgrave fjekk aðeins 18 sæti, miðflokksmenn 11 og utan flokka menn 9 þingsæli. Er líklegl að li) alvarlegra tíðinda dragi í ír- landsdeilunni eftir þennan sigur de Valera, þvi að hann keppir að full- um aðskilnaði íra og Breta og viil ekki heyra talað um neinar sæltir. Írland á að vera lýðveldi og hver taug sem óslitin er eftir milli enska alríkisins og írlands á að slitna. Bretar lialda þvi hinsvegar fram, að þetta geti ekki orðið. Segja þeir að það sjeu bein fjörráð við Eng- Jcnd og Skotland að slaka 1. d. nokk- urnlíma til um það, að írar fái full umráð yfir lierskiþalægjum írlands og komi sjer upp sjálfstæðum her, því að þá stæði England og Skol- land varnarlaust uppi hvenær sem ófrið bæri að höndum. Benda þeir þessu til sönnunar á uppreisnartil- raun sir Roger Casement á striðs- árunum er hann reyndi að lauma vopnum frá Þjóðverjum lil írlands og koma þar á uþpreisn. Að vísu er það deginum ljósara, að Bretum væri tlla værl, ef t. d. þýskir kafbátar gætu hafst við i írskum höfnmn. A mýndin ni lijer að ofan sjest kosningafuhdurinn í O’Connel Street en að ofan I. h. Casgrave og að neðan de Valera í ræðustólnum. SFINXINN RAUF ÞðONlNA_____________ Besta ástarsagan. Fæst hjá bóksölum og á afgreiðslu FÁLKANS, Bankastræti 3. Send burðargjaldsii'ítt gegn póstkröfu um alt land. Verd fjórar krónur. V Til daglegrar notkunar: » „Sirius“ stjörnukakó. n 3 Gætið vörumerkisins. ÚEGAR VON GRONAU KOJVl HEIM. hýski flugkennarinn og fluggai'p- urinn von Gi'onau má eliaust teíj- asl ineðai vöskustu ftugmanna heims- ins. Hann er iaus við alla metasótl og ekkerl fyrir það að vekja atliygli á sjei' og því gjörólíkur flestum þeim fluginönnum, sem niest er talað um í lieimiuum. Itann flýgur langleiðir sínar lil þess að kynnast flugleiðun- um og fer að ('illii með vísindalegri nákvæmni, eins og Þjóðverjum er tílt. Von Gronau er einn af hestu ef ekki liesti talsmaður norðurleiðar- iunar yfir Atiantsliaf, leiðarinnar um ísland og Græniand tii Ameríku. Iíann er eini flugmaðurinn, sem hef- ir l'logið oflar en einu sinni milii ísiands og annara landa. í fyrsta sinn flaug liann hirigað frá Þýska- landi og dva'ldi hjer nokkra daga og sneri ]iá aftur til Þýskalands. Næsta skifti sem liann kom hingað fi'á Þýskalandi ljet hann ekkert uppí mn fyrirætlanir sínar, en livarf hjeð- an öllum að óvörum og frjettist ekki af lionum fyr en hann var kominn lil Grænlands. Fiaug liann svo frá austurströndinni yfir þvera Græn- landsisa, ásamt dönskmn liðsfor- ingja, Pelersen, þeim sem flaug hing- að með Lauge Kocii frá Græniandi í sumar og þaðan til Bandaríkj- anna, en hvarf svo lieim aftur ti1 Þýskalands. Og í sumar sem leió kom liann liingað i þi'iðja sinri og sneri þá „hvergi við“ því að hann liiell áfram alla leið kringum hnött- inn. Kom hann heim til Þýskalands aftur á áliðnu haiisti. Aldrei lieí'ir hpnuin hlekst á í þessum ferðum, en i síðustu ferðinni varð hann að nauðlenda suður i Indiandshafi, og var dre'ginn lil lánds, en yjelin var óskemd eftir Á mýndinni hjer að of- an sjesl þegar verið er að kippa flugvjel von Gronaris, „Grönlands- wal“ á land i Friedriclishafen eftir lieimsflugið. Hái niaðurinn, seíri sjesl standa á vjelinni, fyrir fra’man skrúf- una, er von Gronau. Þegar þýska skipið „Bremeu“ kom lil Evrópu frá Ameríku skömmu fyrir jólin voru þar um borð sex l'arþegar umfram þ’á, sem voru á skránni frá New York. Þeir höfðu fylgt vinkonu sinni um borð og far- ið með lienni niðrir i klefann, en þegar þeir gættu að var skipið kom- ift úl á rúinsjó. Kom þeim þá saman um að halda áfram ferðinni og keyptu sjer farmiða uin borð og liugsuðu s.jer gott lil glóðarinnar að skemta sjer í París um jólin. En þegar til Cherbourg kom kárnaði gamanið Farþegana vantaði vegabrjef og frönsku yfirvöldin neituðu þeim skilyrðislaust um að fara i land. Hjeldu þeir þá áfram til Southamp- lon og reyndist Bretinn þeim betur en Frakkinn, svo að þeir fengu a'ð halda jólin i London. • O ■•%»• O "llo' O ■'lli'- O -*H|i.- O •Hi.’ O -MMi,- O ■'Hi'- O "lli^ O 'I'IIh- O ■••Hii- O i i f e Drekkiö Egils-öl ' O •'Ui*' O *'U|' o O •*%* O "Um- O ■'W *%.-0 -‘•IIk' o -•%.- • o ■*•% o •%•• o •%*• •

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.