Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 9

Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Nokkru fyrir jólin urðu alvarl'egir gölubardagar / aðsetursborg al- þjóðabandalagsins, Genf, milli jafn aðarmanna og svissnesks herliðs og lýndu 12 manns þar lifi, en yfir 60 sterðusi. Það hefir komið á daginn að nj)])jtol þella varð upp úr ein- lómnm misskilningi og hefir her- liðinn verið ánuell fgrir frumhhmp i þessn máli. Mgndin sgnir torgið i borginni þar sem þessi hlóðuga viðureign varð. Flugdrekar lutfa verið mikið notað- ir i Asíit frá ómuna líð og enn i dag er iþróltin ttð láita dreka fljúga mjög líðkuð i mörgttm löndtim, ekki sísl i Japan, meðal æskulýðs- ins þar. Mgndin hjer að neðttn sýn- lr unglnga með dreka sína albúna til fiugs. Eftir ófriðarlokin hófst alþjóðahregf- ingin í þát átt, að hjóða Ggðingum land í Palestínu, sem þá var komin ttndan oki Tgrkja. Flultisl þá fjöldi Ggðinga til landsins helga og fengtt þeir þar land til ræktunar. Þessir heimfluttu Ggðingar stnnda einkum appelsinurækt, enda er loftslagið Itið ákjósanlegasta til þess að appelsinur þær, sem nti eru framleiddar í Ggð- ingalandi slandu ekki að haki beslu appelsinuin frát Kaliforniu. lljer á mgndinni að ofan sjást Ggðingar við appelsinuuppskeru Fgrir nokkru har það við i Ástraliu, að slcip raksl á gamla trjehrú, svo að hún hrotnaði. Fjöldi fólks var sladd ttr á hrúnni þegar þetta vildi til og sýnir mgndin uppnámið sem txtrð þegar hrúin sökk.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.