Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 6

Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 6
F Á L K I N N ft Sunnudags hugleiðing. llndirlníningur. El'tir Qlferi Riccird. Miillh. :i:2. Gjörið iörim, |ivi aíS himna ríki er nálægl. Eins oí> æðandi vorþeyr koni .ióhannes skírari og' ljet dóms- orðin dvnja á ísraelsmönnum, er ljetu undan svigna, sem ung- ar eikur i skógi. En það var sumarsól himnaríkis, sem hanu hringdi í garð. Við eigum cinnig okkar Jc’ hannes, bæði þú og jeg, hvor á sinn hátt. í’að ei- ætíð einhver umiirbúnngur, áður en Guð lramkvæmir sill mikla verk i mannssáJinni. Látuni þó ekki slaðar numið hjá þeim, er hlot- ið Hefir undirhúningshlutverk Jóliannesar, en nrinnumst lians lúnsvegar með þakklátum huga. Ilver var liann? Presturinn, sem fermdi þig? eða einhver æsku- vinur þinn? Eða var það faðir þinn sjálfur eða móðir þín? Eða máski' einhver góð bók, sem þú lasl? Hallgrímur Pjet- nrsson cða Jón Vidalín? Eða var það máske enginn sjerstak- nr, sem á andlegum umbrota- timum æsku þinnar benti þjer á Guðs lambið, heldur Guð sjálfur, sem kallaði á þig í æð- ondi stormum lífsins, veikind- um og vonhrgðum, eða i sár- uni söknuði? Nemuin ekki slaðar við und- irbúninghm. Hjálpræðið sjálft er ekki í honum fólgið. Heróp hans er aðeins þetta: „Hininá- ríki er nálægi". Dýrðarríkið mikla með öllum þess gjöfum: rjettlæti, l'riði og fögnuði í Heilögum Anda (Róm. 14:17). Guðs eilifa sólskinsland, með nýrri náð Iivern nýjan dag, í sælu samfjelagi með öðrum hörnum hans, og áiuegjulegu a-fistarfi, sem nær til eilífðar. Og vegurinn milli undirbún- i’ugs og hjálpræðis, hliðið milli vorvinda og sumarsólar, það er hið sama fyrir alla, sem sje þetta: „Gjörið iðrun!“ („Tag og læs“). /í. .lúh. I»ín miskunn, ó Guð! Drottinn, lil himna nær miskunn þin, lil skýjanna trúfesti þín; rjettlæti þitf er sem fjöll Guðs, dómar þinir sem reginhaf llversu dýrmæt er miskunn þin, ó Guð; mannanna börn leita ha'lis í skugga vængja þinna. lljá þjer er uppspretta lífsins, i þínu Ijósi sjáum vjer ljós. Sálm. .'!ö. Leon Gambetta. Iljcr cr sjahlcfiví nu/iul, scm sijiúr lnftför Gamhetta frá Paris 7. olctó- hcr 1870. / horninu cr nij/ntl af Gamhetta. Stjórnmálastarf Gamhetta er merkur og sjálfstæður þátlur i sögu Frakklands og örlagarík- ur þáttur. Því að það varð hlut- skifti þessa manns að lýsa vfir því lýðveldi í Frakklandi, sem enn stendur og það varð líka hlutskifti hans að efla og styrkja þetta unga lýðveldi. Ilann starf- aði ekki að stjórnmálum nema tólf ár og er sljórnmálaferill hans því tiltölulega stutlux*, en þess rikari er liann af viðburð- um og varanlegum árangri. Og svo mikill var sigur Gambetta á þessu stutta skeiði, að þegar andlátsfregn lians barst út varð einum helsta andstæðingi hans þetla að orði: „Þetla fráfall er Frakklandi ósigur!“ í dag stauda flciri minnis- merki Gambella víða um Frakk land on ininnismerki Napoleons og hinn .'51. desember mintust Frakkar hins ötula forvígis- manns lýðveldisins með aðdáun og virðingu. I.ífsferill Gamhella var fjöl- hi evtilegur og fullur æfintýra. Ilanu fæddist árið 1X,4<S i hæn- um Galiors, og var eins og nafn- ið hendir lil, sonur ilalsks manns sem þangað hal'ði fhiLst. Hann gerðist málaflulningsiuaður og fiulli ýms stórmál fyrir rjetli með svo góðum árangri, að al- menningur fór að laka cftir lionum. Jafnframt fylgdist hann vel með stjórnmálum þeirra tíma og varð eldrauður lýðveld- issinni. Einkum varð Bauclin- málið svonefnda Itl þess að vekja alhygli á hinum unga HINN 31. DESEMBEIi SÍÐAST LIÐINN VORN FIMTIU ÁR LIÐIN SÍÐAN LEON GAMBETTA, HINN ELDHEITI FRANSKI ÆTTJARÐ.4RVINUR EN SVARNI HATITRSMAÐUR KEISARA- DÆMISIINS ANDAÐIST. lögfræðingi. Baudin var þing- maður og ákveðinn lýðveld- issinni og var drepinn þegar Napoleon III. gerði hyltinguna 2. des 1851. Á næstu árum á eft- ir efidist andstæðingaflokkur Napoleons mjög í Frakklandi og u þoim árum var ])að, að þrjú hlöð efndu lil samskota til þess að reisa Baudin minnismerki. Keisarastjórnin svaraði þessu með þvi móti að höfða mál gegn rilsjórunum, cn einn þeirra fjekk Gambetla sem verjanda sinn. Morguninn 11. nóvember 18(i8 var afn Gambctta flestum ó- kunnugt en um kvöldið kyntist liver einasti blaðalesandi því og næsln daga lásu menn það i dálkum heimsblaðanna. Mála- flutningsmanninum unga hafði verið falið að gerast verjandi, en i stað |)ess gerðist hann á- kærandi. Ilann sneri sjer með gremjufyltri og ákafri ákæru gegn öðru keisaradæminu, kall- aði Napoleon III. og þjóna hans „Catilinu og samsektarmenn hans“ og sló því föstu, að þetta mál væri „einvígi milli rjettar og ofheIdis“ milli laga og hnefarjettar. GAMBETTA Vitanlega voru SIGRAR. — í'itstjórarnir þrír dæmdir við öðru var ekki að búast undir þá- verandi stjórnarfari. En úrslil- in urðu oigi að síður sigur fyrir Gambetta og varð hann eftir þetta fremstur í hinum vaxandi flokki franskra lýðveldissinna. Stjórnin gerði margar tilraunii lil ])ess að bægja honum frá op- inberri þáttöku í stjóriunálum, en þær urðu aðeins til þess að auka honimi fylgi. Við kosn- ingarnar 1809 var hann kosinn í’i þing i Marseille og fjekk 7000 atkvæða meirihluta gegn and- stæðingnum, sem var livorki ineira nje minna en frændi keisarans, Ferdinand de Lesseps, sem frægur varð fyrir það að hann stjórnaði gerð Suesskurðs- ins. Við þessar kosningar tvö- faldaðist tala lýðveldissinna og margir loru að spá keisaradæm- inu feigð. A N DSTÆDIN GUR Hinn 15. STRÍÐSINS.-------júli 1870 s a m þ y k l i I ranska þingið að segja Prússlnn stríð á liendur. Gambetta barð- ist gegn þessu með lmúum pg linefum og svo gerðu einnig aðr- ir mæljr menn, svo sem Thiers og Grevv. Ilann krafðist þess að öll skevti, sem höfðu farið milli stjórnanna í Paris og Berlín út af deilunni, yrðu lesin upp i allra áheyrn á þingi, svo að liægt væri að mynda sjer rök- studda skoðun á því, hvorníg málið horfði við i raun og veru hvort heiðri Frakklands hefði verið mishoðið eða eigi á fundi þeim, sem þcir áttu með sjer í Ems Prússakonungur og franski sendiherrann. Það kom siðar í ljós, að ef móðgunarmál þetta hefði vcrið birt, eins og ])að var í raun og veru, nuindi sennilega ekkert hala orðið úr stríðinu. En krafan um þetta varð árang- urslaus. Stjórnin vildi stríð. Tcn ingunum var kastað. A næsl- unni kom það bctur í ljós on nokkurnlhna áður, hvert mikil- menni Gamhelta var. Frá þeirri slundu, að styrjöldin var afráð- in, kvaðst liann aðeins liafa eina lnigsjón, þrátl fyrir það, að hann liafði harist gegn stvrjöldinni: heiður fána ættjarðarinnar. Hann var þannig ekki einn i hópi þeirra tíu þingmanna, sem greiddu atkvæði gegn fjáryeit- ingunum lil ófriðarins, og þegar útsjeð var um það i næsta á- gústmánuði, að Frakkar gætu unnið slríðið, var hann einna á- kalasti talsinaðúr fyrir því, að þjóðin tæki á því, sem hún ælti til og ræki óvinina úr landinu. NAPOLEON Aðfaranóll ii. SETTUR AF. seplemhcr stóð stjórnin rápþrota uppi er henni bárust hörnumga- tiðindi frá Sedan: að Napoleon keisari og allur her Mac Mahons marskálks hefði orðið að ganga á vald Prússum. Þingið var hik- andi og hopandi og vissi eigi livað til hragðs skyldi taka llinn I. septemher hjeldu þús- undir Parisahúa i fylkingu til Palais Bourhon, á fund þings- ins og hleyptu öllu i uppnám. Þá var það aðeins einn maður, sem gat fengið hljóð: Leon Gambetta. Áður en nokkurn varði var hann kominn upp i ræðustólinn og kallaði með þrumandi rödd: Skiipmi/nrl af Gambetta.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.