Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 7

Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 1 Borgarar! Með lilliti lil [>ess að ættjör'ðin er í hættu, með tillili lil þess að fulltrúar |)jóðarinnar iial'a haft nægan tima til að hugsa um afnám keisaradæmisins, með tilliti lil þess að við erum og höldum áfram að vera löggjafarvald þjóðarinnar, kjörið með frjáls- um og almennum kosningar- rjetti, lýsum við því hjermeð vfir, að Louis Napoleon Bona- parte og ætt haris er hætt að i-íkja yfir Frakklandi og mim aldrei gera |>að framar! Yfirlýsingu þessari var fagn- að með glymjandi ópum og hrópuðu allir hástöfum: „Lifi h ðveldið!“ ,,.Iá, lifi lýðveldið!“ Það var • (iamhetta, sem hafði lekið orð- ið ú ný. „Látum okkur ganga lil ráðhússins og lýsa vfir lýð- veldinu!“ Og svo gekk hann til llotel de Vitle i hópi alls mannfjöldans, sem rjeð sjer ekki fyrir fögn- uði þrátt fvrir hinn alvarlega ósigur við edan. Og' af svölum ráðhússins lýsti Gambetta á ný yfii’ lýðveldinu fvrir tugum þús- unda af fólki, sem safnast liafði á lorginu fyrir utan. Þingmenn irnir fyrir Parisarborg tóku að sjer að mynda „þjóðvarriár- stjórn" og Gambetta varð inn- anrikisráðherra. LOFTFÖR Þrátt lyrir alt GAMBETTA. trúði Gambetta á heill frönsku vonpanna og sigur yfir Prúss- um. lJað væri ekki liægt af fella land, sem væri eins varnagott og Frakkland. En honum var það ljóst, að til þessa þyrfti þjóð arvakning um gervalt landið. Hann vildi flytja stjórnina frá París, en það náði ekki fram að ganga. Og' eftir hálfan mánuð höfðu Þjóðverjar sest um París. Allar samgöngur milli liöfuð- borgarinnar og umhverfisins voru lokaðar. Nú voru góð ráð dýr. En þá var það sem Gambetta gerði það, sem þótti þrekvirki og á- harituspiJ í þá daga. Ásamt rit- ara sínum lagði hann upp frá Paris 7. október i loftbelgnum , Armand Barbe“, en loftfars- stjórinn hjet Trichet. Farangur þeirra var 8 pund af stjórnar- pósti. Forverðir þýska mnsáturs- liðsins skutu á loftbelginn, en hann komst eigi að siður ó- skaddaður í 600 metra hæð og úr því var honum óliætt, þó að tvisýnt væri um afdrif þegar haim seig' næstum því niður að jörðu og hitti þar fyrir herdeild frá Wurtenberg. Munaði þá mjóstu, því að Gambetta fjekk skol í höndina, áður en Tricliel tækist að hækka siglinguna á nýv Loksins lentu þeir loftfar- arnir í skógi einum i Somme- hjeraði, nokkru fyrir utan um- sálursstöðvar óvinanna og tveim ur dögum síðar var Gambettta komin til Tours. Þar gerðist hann samstundis hermálaráðhérra. Allir menn á aldrinum 21 —40 ára voru kvaddir til vopna, og á skönuu- um tima lókst Gambetta að koma upp 600,000 manna her og það þvkir ráðgáta enn i dag, hvernig honum tókst að* útvega vopn og skotfæri handa þessuin her. Þýski hermálarithöfundur- inn v. d. Goltz tiefir skrifað þessi orð um starf Gambetta á þessum líina: „Á hverjum degi í þá fjóra mánuði, sem Gam- betla stjórnaði hermálunum kvaddi hann lil sin 5000 manna á dag, vopnaði þá, æfði þá og sendi þá gegn óvinunum“. EFTIR En sá jötunmátt- OFRÍÖINN. ur sem Gambetla sýndi, var þó ekki nægilegur til þess að forða Frökkum frá ósigrinum. Sjálf- ur hvikaði hann aldrei frá þeirri tiú, að Frakkar hlvti að sigra. En eigi að siður fór svo, að hrakkar urðu að undirrita vopna liljessamninga skömmu eftir ný- árið, 28. janúar 1871 og sem af leiðing þess var eft til nýrra kosninga 8. febrúar. Prússar viðurkendu ekki liina nýju lýð- veldisstjórn og krölðust þess, að ný stjórn kæmi (il skjalanna, er hefði umboð þjóðarinnar til þess að semja um friðarskilmál- ana. Gambetta reiddist þessu og sagði sig úr stjórninni 6. febrú- ar, en kosningardaginn, tveirn- ui* döum síðai* var liann kosinn þigmaður i níu fylkjum (de- partsments). Fjekk liann sam- tals meira en hálfa miljón at- kvæða. Hann gat sámkvæmt kosningalögunum ráðið því sjálf ur, hvaða kjördæmi að þessum niu hann kysi að vera umbjóð- andi fyrir, og gerðist hann þing- maður í Bas Rhin (Strasbourg) austur við þýsku landamærin, hjerað sem Frakkar urðu að láta af hendi við friðarskilmál- ana. Og undir eins og þeir komu lil framkvæmda fór Gambetta úr tandi lil þess að taka sjer hvild, eftir 5 mánaða látlausl strit. Fór liaiín þá á spanskan baðstað. Um það leyti var hann 11iii skeið að hugsa um, að hverta að luJJu og öllu úr op- inberu stjórnmálalífi, en i júni iiin sumarið lók hann eigi að síður að sjer að verða i kjöri fvrir Seine-fylkiö. Hvarf hann þá aflur tit Frakklands og liæði í þinginu og eins á fundum urii landð þverl og endilangt hljóm- aði rödd lians hærra en nokkurs annars manns. Og viðkvæði tians var: Endurreisn ættjarðarinnar og efling lýðveldisins. Það var löng og ströng bar- átta, senr nú hófst lijá Gam- betta. Tlriers hal'ði verið kjör- inn fvrsti forseti Frakklands, cn eftir hann var kjörinn forseti Mac Mahon hinn gamh mar- skálkur Napoleons III. og vitan- tega var það æðsta ósk lians að koma keisaradæmi á aftur í Frakklandi. Það rnunaði minstu að þetta yrði. Árin 1877 79 liarðnaði baráttan mitli keisara- sinnans Mac Mahon og lýðveld- issinnanna, sem áttu öflugan meiri hluta í þinginu. Gambetta var þessi árin sjálfkjörinn for- ingi lýðveldissinna. Hann barð- ist rólega og forðaðist æsingar, því að hann þóttist viss um fultan sigur. Og hann reyndisl sannspár. Mac Mahon varð að vikja úr forsetasætinu. Ef Gam- betta liefði kært sig um að verða eftirmaður hans, liefði ekkert verið honum auðveldara. En ekkert var honum fjær en luetorðagh’ndin. Grevy varð for- seti, en Gambetta var kjörinn f'orseti þingsins. „DIJLARFULLA. Svo kom að FVRIRBRIGÐIГ. því, eins og — oft vill verða um f'lokka, þegar „mikla málið“ sem liefir sameinað þá á stund hættunnar, er útkljáð, að sam- herjarnir fara að líta á smærri málin og sundrasf út al' þeim. Og þá kom svo, að Gambetta fann sig knúðan til að mvnda stjórn, „stjórnina miklu “, sem hún var kölluð. En það var of seint. Hann hefði átt að verða stjórnarforseti tveim árum fvr. Nú stóð liann ver að vígi. Þessa stjórn sina myndaði Gambetta 14. nóvember 1881. Og þá voru aðstæðurnar i þinginu þannig, að nú var klofinn úr gamla lýð- veldisflokknum talsvert stór hluti, sem lial'ði róttækari stefnu skrá en sjálft sjálfstæðisljónið og þjóðhetjan mikta. Þegar Gambetta tók við stjórnarsess- inum bjett hann hann eins og lög gera ráð fyrir, stefnuskrár- ræðu og bar þar fram ýmsar mikilvægar umbótatillögur. En þessi stjórn hans hjelst ekki uema 76 daga við völd. Hún fiell 26. janúar 1882 á fruin- varpi lil stjórnarskrárbreyting- ar, sem í aðalatriðunum gekk út á það, að lögleiða hlutfalls- kosningar og takmarka völd öld- ungadeildarínnar um fjárveit- ingar. Þetta kalla Frakkar síðan: „dularfulla fyrirbrigðið“. KONAN. Nokkrum dögum síð- ar fór Gambetta frá París lil Suður-Frakklands. Hann liafði beðið ósigur og lnmn einsetti sjer að laka ekki þátt í opinberum málum ættjarðar sinnar framar, enda gerði hann það ekki, að undanteknu því, að hann sat nokkra daga í júlí- inánuði um sumarið í ,sæti sínu á þingi. Hvarf hann þá til Suður- Frakklands aftur, er Iiann liafði hafl nokkura daga viðdvöl í iiöfuðstaðnum. í byrjun desem- bermánaðar varð hann veikur og síðasta dag mánaðarins and- aðist hann, á sveitabýli sínu suður þar í einu blómlegasta hjeraði Frakklands. Sú fregn barst um landið, eftir andlát hans, að ástmey hans liefði skotið liann. Sagan hafði ekki við nein rök að styðj- ast, en hafði verið samin af gömlum og kærum keisarasinna, sem hafði haft það um orð, að hann skyldi ná sjer niðri á Gam- betta, lilandi eða dauðum. Gam- betta dó af magasári. Hinsveg- ar er rjett, að kona ein Le- onine Leon kom iniktð við Hfsferil bans. Ilann kvntist lienni árið 1870 og urii það léýti sem sambúð þeirra slitnaði, var liann að verða l'orsætisráð- lierra. Hann var stundum ekki r.iönnum sinnandi um það leyti, og ýmsir fróðir menn vilja lialda því fram, að það liafi verið „konan“ sem varð þess valdandi, að Gambetta tókst ekki að vinna eins mikla sigra sem stjórnarforseti, eins og hann hafði unnið áður. Þykjast menn lial'a skýringar á ýmsum frum- hlaupum, sem Gambetta gerði sem stjórarforseti, í því, að hann liafi verið í einskonar örvinglan úl af ástarmálum um áramót- in 1881—82. Leon Gambetla varð aðeins I I ára gamall. Ilinn 6. janúar var liaiin jarðsettur á rikisins kostnað. í Pantheon í París, grafhöll mætustu manna ríkis- ins, er geymdur heilinn úr Leon Gambetta, bjá jarðneskum leif- um Voltaires, Rousseaus, Vic- tors Hugo og Emil Zola. Við jarðarför lians voru stadd ir fulltrúar úr liverri einustu sveil i Frakklandi en þær eru 35.000 talsins. í stað þess aS lána út á gullúrin sín ertt Parisarbúar nú farnir að pantsetja bílana sína. Eru lóns- stofnanirnar, sem lána gegn ltand- veði orðnar í vandræðuin með geyinslu fyrir alla þessa bíla og liafa meira að segja orðið að byggja skúra fyrir þá. ----x----- hað bar við nýlega i kirkju i Odense meðan á messu stóð, að þjófnaður var framinn í skrúðliús- inu. Presturinn bafði liengt frakkann sinn þar, en þegar bann tók hann aftur eftir messu, varð hann þess var að veski liafði verið stolið úr vasanum og í því voru 500 krónur. ----X----- Dómstóllinn í Görlitz er nýbyrj- aður á rjettarhöldum yfir manni eiijum sem lieitir Eduard Jusl og gengur undir nafninu „eiturkokkur- inn frá Part\vitz“ og er sakaður um 5 morð. Hann er skóari að iðn og .'J5 ára gamall. Síðan í janúar 1930 er tatið að hann hafi mvrt seinni konu sína, mág sinn og son hans, systur sína og tengdaföður sinn. Ilefir hann ávalt notað sömu að- IVrðiua: blandað eitri í mat og drykk þeirra sem hann vildi koma fyrir ætternisstapa. Ástæðan til þessa var sú, að hann vildi ekki að lítilfjör- legur arfur eftir tengdaföðurinn skyldi rena til afkomenda hans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.