Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 5

Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 21. Skjaidarglíma Ármanns. Keppendurnir: lalid frá vinstri, sitjundi Georg Þorsteinsson (Árm.), Lárus Salómonsson (Árm.), Þorsteinn Einarsson (Árm.). Standandi jrá vinstri: Kjartan li. Guðjónsson (V. M. F. Stafholtst.), Ágúst Krist- jánsson (Árm.), Henrik Þórðarson (K. K.), Dagbjartur Bjarnason (Árm.) og Ólafur Jónsson (Árm.). liennar og systnr, frændar og l'rænknr undir cins og |)an f'rjettu uin alla peningana invndu sníkja og betla, brosa og snijaðra, skríða og standa á böfðj. Þetta var alt bölvað úr- þvætti! Undir eins og þeim væri rjettur j)ó ekki væri nema litli- fingur, mundu j)au grípa dauða- baldi í alla böndina. En væri Jjeim svo neitað um eittbvað, ja, minnist |)ið ekki á J)að! Ivan Dimitritsj mintist líka foreldra sjálfs sín og andlitanna á Jieim, andlita sem hann Ijet sig litlu skifta að jafnaði. Nú fanst honum Jjetta vera ískyggi- leg og fúlmannleg andlit! Það var einliver þörparasvipur á Jjeim öllum! Þetta er auma illjjýðið, bugsaði bann með sjer. Og and- litið á kommni hans fanst hon- um blátt áfram viðbjóðslegt. Hann fann skvndilega til bat- urs og óbeitar á henni. Hún mundi í mesta lagi gefa mjer 100 rúblur, kerling- arforsmánin, bugsaði liann! Og svo mundi bún Jifa mig! Ivan leit til hennar eldsnöru augnaráði. Og hún svaraði í sömu mynt. Hún ljet sig líka dreyma sæta drauma, átti líka á- l'orm og vonir og hún vissi upp a hár, hvað hann var að dreyma um. Hún vissi að hann mundi undir eins reyna að ræna af benni peningunum. Það er minslur vandinn Hann sal einn skjálfandi á bekk og allir hlutu að verða liissa ei' þeir sáu hvernig liann leit út. Hann var hnugginn — örvæntingin upp- máluð. Það var eins og' síðustu leyf- ar lifslöngunarinnar hefðu yfirgef- ið hann — nema augun. Þessi björtu óeðlilega björtu og starandi augu. —- Hann svelti. Hreyfingarlaus sat hann og horfði beinl fram, þokubakki var yfir ánni, milli blaðlausra trjáa og nakinnö leiga. Visin blöð sópuðust af trje sem stóð hjá bekknum. Varir hans bærðust. ,,F.f gæfan vildi aðeins varpa lil mín ofurlítilli ljósrák — aðeins lil að gefa mjer von um — ofurlitinn matarbita að minsta kosti. En gæf- an hefir víst yfirgefið mig fyrir fult og alt------------“ Kuldahroliur fór um hann og hann kúrði sig belur á bekknum og lokaði augunum---------og þannig sat hann lengi og mókti. Alt í einu vaknaði hann -t- stirður af kulda. Hann kendi einhvers í hægra fæti, alveg eins og hann væri þyngri en hinn, þegar hann ætlaði að standa upp. Hann leit niður og varð uiidrandi. Hundur einn hafði tylt sjer á ristina 'á honum og hjúfrað sig upp að honum til þess að verjast kulrl anum. „Hver hefír senl þig . hingað?“ , muldraði maðurinn. Rakkinn þrýsti sjer enn fastar að lionum og skalf og nötraði. Maðurinn hló. ,.J>ú skelfur og erl einmana eins og jeg og kemur hing- að til þess að fá vernd, en j)ú liefir ekki liitt á rjetta manninn, lasm‘“. Hundurinn liorfði ofur raunalega á hann, svo laut hann höfði aftur og starði út á ána. Maðurinn sá. nÖ láta sig dreyma á annara kostnaö, sagði augnaráðið benn- ar. En Jjað skal ekki verða af' þvi sem bún bugsar, brapjj- urinn, Onei, ekki alveg! Ivan Dimitritsj skyldi Jjetta augnaráð. Hatrið blossaði upp í lionum til þess að gera benni ; mikla bölvun og bann gadi, í si m skjótastri svipán, og vekja Fana • sæludraumnum Jiá leit h.ann skjótlega í Jjlaðið og sagði svo með sigurbrósandi rödd: Elokkur 9499, númer hV>. Og elcki númer 26! í sama vetfangi livarf bal- iirsluigiirinn og allrar fögru von- iinar og í næsta vetfangi fann Ivan Dimitritsj og eins konan lians, að stofan þeirra var dinnn, full af sagga og ömurleg, að kvöldmaturinn sem þa.u böfðu etið áðan var alls ekki nær- ingamikill en aðeins tormeltur og að kvöldin voru óendanlega löng og leiðinleg. Fari Jjetta alt til fjandans! brópaði Ivan Dimitritsj rauður af vonsku. Maður getur ekki stigið hænufet án þess að rek- ast á blaðarusl, brauðskorpur og annan óþverra! Það er beldur aldrei tekið til í þessari svína- stíu! Þetta endar með því að jeg verð að flýja lieimilð! Já, já, já mjer er alvara. Jeg flý heim- ilið hefirðu heyrt það, jeg flý heimilið og liengi mig í fyrsta Ijóskersstólpanum sem jegfinn! afi ekkerl hálsband var á bonum og að hundskömmin var einstaklega ó- dólegur. „Hvað lieitirðu, snati? Láttu mig sjá“‘. Svo hreyfði hann fótinn svo að rakkinn varð að standa upp. Hann gat varla staðið á löppunum iii' stóð þarna skjálfandi með róf- una milli lappanna. Maðurinn hristi höfuðið. Þetta var einstakiega ljótur hundur. Hausinn alt of stór hlul- frJlslegá og rófan vansköpuð og lít- i 1. Hundurinn virtist allur vera van- skapaður •— nema augun, sem mændu á manninn, vonandi og sveltandi. Það var einhver angurblíða í þess- um lnindsaiigum svo að maðurinn liætti við að brosa en beygði sig niður að hundinum og tók hann upp og þrýsti lionum að pjer. Hundur- inn þrýsti trýninn inn í Iófa manns- ins. „Jæjja“, sagði maðurinn, „þú ert skrítinn en jeg vil ekki hlæja að þjer, jafnvel þó hvert einasta rif sjáist í þjer og þú sjert allur úr greinum genginn. Én það er víst það eina sem jeg get gert fyrir jjig, að láta vera að hlæja að þjer. Ekki get jeg gefið þjer neitt og varla get- ur þú gefið mjer. Við erum báðir einmana og yfirgefnir, kunningi". „Fyrirgefið þjer — eigið þjer þennan hund?“ Maðurinn á bekknum stóð forviða upp og sá vet klæddan mann standa hjá sjer. „Ekki beinlínis svaraði maðurinn. ,„leg fann hann — eða hann fann mig, rjettara sagt“. Ókunni maðurinn kinkaði kolli og brosti. „Hafið þjer nokkuð á móti því, að láta mig fá hann? Jeg býð yður fimm pund“. Svangi maðurinn rjetti úr sjer. fór fram í Iðnó miðvikudaginn 1. febr. Keppendur voru 8 og' urðu úr- slit þau að Lárus Salómonsson glímu konungur ísiands vann Ármanns- skjöldinn nú i annað siiln með (5 vinningum. Næstir að vinningum voru Agúst Kristjánsson, Georg Þor- steinsson og Kjartan B. Guðjónsson höfðu þeir allir 4 vinninga hvor. „Fimm pund — lia? fyrir þelta ljóta afskræmi?" „Já, það er nú sá hesti, sem jeg tiefi sjeð enn“. ,Já besti af þeim ljótustn, eigið þjer við?“ „Einmitt‘“, svaraði ókunni maður- inn um leið og hann settist á bekk- inn og klappaði stóra hausnum, „og jeg ætla mjer að sýna hann. Ónei, bætti hann við og liló. „Jeg er ekki brjálaður, en það á að vera sýning a skrítnum hundum í Kensington í næstu viku. Allskonar tegundum, frá þeim bestu til þeirra ljótustu. Þeir ljótustu geta orðið þeir bestu, skilj- ið þjer. Jeg á orðið talsverl safn beima og þeir eru að vísu skrílnir, en komast þó ekki í hálfkvisti við þennan. Þetta er fáránlegasti kyn- blendingur sem jeg hefi nokkurn- tíma sjeð og jeg er viss um að jeg fæ fyrstu verðlaun fyrir hann. Hinn maðurinn hristi höfuðið. „Þessi hundur vill ekki láta hlæja að sjer', sagði hanii, en það muu fólk gera þegar það sjer hann á sýningunni". Ókunni maðurinn kinkaði kolli og fór að klappa hundinum. ,Jeg lilæ ekki að honum — ekki núna. Hann er soltinn, garmurinn og maður lilær ekki að þeim, sem soltnir eru“, sagði hann alvarlegur. „En þegar hann hefir fengið fylli sína er jeg viss um að hann hlær að mjer. Þvi að hundur þessi virð- ist vera spaugsamur". Maðurinn á bekknum rjetti hinum höndina. „Þjer hafið rjett að mæla“, sagði hann, , og ef þjer lofið mjer því að fara vel með hann — jæja, þá getið þjer tekið hundinn“. Ókunni maðurinn tók upp veskið sitt og rjetti hinum fimm punda seðil. „Þjer ætlið jjá að fara vel með hundinn‘“, sagði hann og kreysti seðílinn í hendi sjer. „Þjer megið vera viss um það! Mjer þykir vænl um hunda, og þessi skal eiga góða daga“, sagði maður- inn um leið og hann tók hundinn upp. Svo stóð hann upp. „Jeg ætla að ná í bifreið“. Þorsteinn Einarsson fjekk 2 vinn- inga, Hinrik Þórðarson 1, en Ólafur Jónsson engan. Verðlaun fyrir feg- ursta og besta glímu hláut Georg Þorsteinsson. Þetta er fjórði skjöld- urinn sem kept er um. Hefir Sigur- jón Pjetursson iþróttakappi unnið 2 þeirra, en hinn þriðja Sigurður Thorarensen fyrv. glímukóngur. ltinn stóð upp líka. „Jæja, verið þjer sælir — jeg þarf að flýta mjer að koma nokkru af þessuin pening- um í lóg, jeg kæri mig ekki um að segja yður, hve vel mjer kom að fá j)á. Og líði þjer vel, snati minn“. Hundurinn liorfði á liann votum augum og lafandi tungu. Það var eins og hann brosti til mannsins. , Svei mjer ef jeg held ekki að hundurinn liafi skilið gamnið í þessu“, sagði hann og strauk honuni iim hausinn. „Líði þjer vel — vi'ð höfum hjálpað hvor öðrum. kunn- ingi“. Hundurinn sleikti á lionum liönd- ina og sköimnu siðar var ókunni maðurinn horfinn með hundinn út í þokuna. Ensk-lslensk orðabók kom út nú í sumar, i 3. út- gáfu. Geir T. Zoéga, rektor, hafði lokið við að endurskoða hana og búa undir prentun skönmiu áður en hann dó 1928. Þessi 3. útgáfa er mikið aukin, bæði að orðaforða, nýjum þýðingum og einkum skýring- ardæmum, setningum og tals- liáttum, enda er hón mun stærri en 2. útgáfa, eða rúml. 44 arkir en 2. útgáfa var 35 arkir. Verð bókarinnar í vönduðu shirtingsbandi er kr. 18.00 og er það mjög ódýrt sje tiilit tekið til eldri úgáfu bókar þessarar. Nokkur eintök hafa' verið bundin i skinn og kosta þau kr. 23.00 eintakið. Bókin fæst hjá bóksölum og í Bókaverslun Sig. Kristjánssonar Bankastræti 3. — Reykjavík. Einstæðingarnir tveir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.