Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1933, Page 13

Fálkinn - 11.02.1933, Page 13
F Á L K I N N 13 Krumma, svartálfsins með hrafns- nefið og Aula-BárSs, uinskiftings, sem ekki getur stilt sig um aS leita á fornar slóSir eftir 50 ára veru í mannheimuin. Eru þeir báðir bros- legar fígúrur, sem mörgum þykir gainan að. — Þá stíga þarna viki- vaka saman tíu smáfueyjar í líki skrautbúinna ljósálfa, af mikilli lisl og munu þær ekki livað síst valda því, hverrar vinsældar leikurlnh hefir þegar uotið. AðalhlutverkiS, Sval álfaprins, leik ur Gunnar Guðmundsson, systir lians binn góða anda leikritsins, Frost- rósu, leikur Petrína Jakobson, en fylgdarmann Svals, bragðarefinn og fantinn Tófa, leikur Þorvaldur Guð- mundsson. Tvær álfameyjar, Stjarn- dísi og Tunglsbjörtu leika þær Hild- ur Kalman og Ella Júlíusdóttir. Álfa iiiskup leikur Haraldur Ágústsson. Au a-Bárð leikur Helgi S. Jónsson, sem áður hefir ieikið hinar vinsælu ligúrur Tobías hænsnahirði og nafna hans, Rauðnef, í Töfraflautunni. Krumma leikur Björn Þórðarson, en Ólaf og Sigrúnu þau Ragna Bjarna- dóttir og Jón Aðils. — Leikendurnir fara mjög vel með hlutverk sín. — Álfadansana hefir æft frk. Ásthildur Kolbeins, en Valur Gíslason leið- beint við æfingar. Birtast hjer nokkrar myndir úr leiknum. Samkvæmt skeytuin til London liafa nýlega fundist mjög auðugar r.'diumnámur í Nairobi, sem er stærsti bærinn í Kenys í Austur- Afríku. Er sagt að radiummálmur- inn sje svo auðugur, að radium inuni stórlækka i verði, undir eins og farið verSi að starfrækja námurnar. ---------------x---- Álfafell. Sigrúri og Ólafur. Litla ieikfjelagið sýnir nú sjón- leikinn Álfafell eftir Óskar lvjart- ansson. Er það álfasaga eins og nafn- ið bendir til. Lýsir hún æfintýrum tveggja elskenda, sem lenda lijá álf- uni á nýjársnótt. Saga sú skal ekki rakin lijer, en aðeins getið þess, að leikurinn hjelt athygli áhorfenda óskiftri frá byrjun til enda, því að margt ber á góma og rekur einn afbúrðurinn annan i áframhaldandi viðburðakeSju. tnnan i sögu þeirra Sigrúnar og Ó afs, lijúanna mensku, er svo fljett- að kátbroslegum viðskiftum þeirra Krutnmi og Aula-Bárður. Svalur og Tófi. Anla-Bárður. Álfameyjarnar þrjár. Afturganga Rennys skipstjóra. hann mátt bænarinnar. Loks gat hann samt sagt íyrsta stýrimanni að kaffið væri komið. Sha,\v hataði Walters af því, að hann var skjólstæðingur Rennys. Nýi þjónninn, sem fór að líta forvitnislega á kompásinn og stýrislijólið, fjekk hranalega skipun um að „fara til andskotans og láta þetta afskifta- laust“. Shaw gekk inn i korthúsið til að drekka kaffið, og varð þá fyrir honum op- in dagbókin. Þar liafði Renny skipstjóri skrifað með sterklegri og djarflegri rithönd: „Cyclops“, London til New York. Sjór 4, vindur 5, skygni ljelegt, loftvog 29.81. Stefna W til N., hraði 4 milur. R. G. W. Renny, skipstjóri“. Shaw reil' af sjer blótsyrði og bókin þevttist i þilið. Hann liafði haft ýmigust á Renny áður en hann sá hann, en nú sauð í honum liatrið gegn þessum yfirmanni sín- um. Þetta liatur setti lit á allar liugsanir lians, sló í hverri slagæð, og var lifandi i hverjum andardrætti lians. Enda þótt liann væri alls gáður, mátti segja að hann væri drukkinn af hatri. Það ásótti hann eins og sjúkdómur. Það gró undir krafta hans eins og kólerukasl, svo að hann varð ringlaður í höfði og hætti við þöglum reiðiköstum, sem ljetu liann eftir í svitabaði og með kvalir. Yatnsflaskan geigaði til og frá í grind- inni, sem liún stóð í. Við og við brakaði liátt í viðarþiljunum. Skipið tók alt i einu snöggt viðbragð og stór bók losnaði og datl á gólfið með dvnk. En stýrimaðurinn starði aðeins út i bláinn og var altekinn af þess- ari einu hugsun sinni. Morðið, sem áður hafði búið leynt í hjarta lians, var nú skrif- að skýrum stöfum á andliti hans. Hann krepti hnefana og liver vöðvi í líkama hans stríkkaði, er hann hvíslaði: „Lestu nú bæn- irnar þínar, hundur, og búðu þig undir annan heim“. Shaw drakk það, sem eftir var af kaff- inu og gekk upp í stýrishúsið. Skipstjóri! Hann fann titring um allan bkamann, er hann hugsaði til þess. Þegar Renny væri frá var hann æðsti maður á Cyclops, sá sem skipaði fyrir ig gaf þar lög. Hann yrði kon- ungur i ríki sínu. „Cyclops, London til New /York. Sjór 4, vindur 5, skygni Ijelegt. George ‘Edward Shaw, skipstjóri“. Einu sinni skyldu eigendurnir verða i vandræðum með að út- vega nýjan skipstjóra. Þeir gæti engan feng- ið vestan hafs, og hann hafði það á tilfinn- ingunni, að þeir myndu vai’la þora að ganga fram hjá sjer, er liann kæmi aftur heim. Ef út í það var farið, var það býsna auð- velt að komast vel frá morði lil sjós. Ekki síst í sextíu mílna stormi þegar skipið liopp- aði og skoppaði til og frá. I þessu óveðri var einna líkast því sem Cyclops væri mann- laus og yfirgefinn. Þegar stórsjóirnir voru öðru hvoru að sópa lága þilfarið, þorði eng- inn maður þar að koma og allir hjeldu sig undir þiljum, sem það gátu, og ekki voru aðrir uppi en þeir, sem erindi áttu á brúna. Þegar svo stóð á, var ekkert einfaldara til en gefa Renny höfuðhögg og vippa lionum fyr- ir 4iorð, því að það leit svo út sem skip- stjórinn eyddi öllum sínum tómstundum í Jiað að ganga um gólf á afturþilfarinu. Bara um að gera að gefa honum höfuð- liöggið með einhverju þungu barefli, á rjettu augnabliki. Um að gera að vera á rjettum tíma og sjá um að höggið hitti og svo ekki vera skjálfhentur. Þarna var hægt að vinna sjer völd, stöðu og forrjettindi, með einu einasta höfuðhöggi! Svipp! Hafðu þetta, þinn undirmálsfiskur! Nú kom myrkur i staðinn fyrir gráu þok- una og nóttin skall á. Enginn glampi, eng- in stjarna sást neinstaðar á öllum himnin- um. Við og við kom stórsjór á móti, svo að skipið stóð fast þar sem það var komið. Alt skipið titraði öðru hvoru, rjett eins og af hræðslu. Samt sem áður inti það af hendi hlutverk sitt að færast áfram vestur eftir, með þeim hraða, sem forsjónin leyfði. Og snögglega heyrðist slegið „átta glas“ gegn um djöfulganginn og brakið. Stýrmaðuriinn dró andann djúpt. Með einu handarviki myndi hann bráðlega breyta lífsferli sínum gjörsamlega. Engin merki cg engar sannanir um glæpinn skyldu sjást. Hann sá í anda sjálfan sig skrifa skýrsluna um viðburðinn i leiðarbókina: „Kl. 22 fór þjónninn með kvöldverðinn inn til skip- stjórans og kom aftur og tilkvnti mjer, að skipstjóra væri hvergi að finna. Leitað var um öll þilför, árangurslaust. Jeg neyðist til að halda, að . .. . “ „Neyðist til ....“ Svipurinn á Shaw var svo kaldhæðnislegur, að annar stýrimaður sem kom á brúna til að leysa hann af verði, varð steinhissa. Enn meir hissa varð hann á því hvað Shaw var kátur í bragði er hann er afhenti honum vörðinn. „Stefnan er NNW“, sagði Sliaw. Æsingin greip hann. Yöldin ólguðu i brjósti hans. „George Edward Shaw, skipstjóri“. „Norð-norðvestur?“ spurði annar stýri- maður undrandi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.