Fálkinn


Fálkinn - 27.05.1933, Side 8

Fálkinn - 27.05.1933, Side 8
8 F Á L K I N N Myndin hjer að ofan sýnir Teru prinsessu, dótlur Japanskeisara vera að koma úr ferða- Myndin er af ungri kvikmyndadís í lagi ulan af landi og fá móttökur hjá hirðfólkinu. Skortir jmr ekki á virðingarmerki, ])ó grímubúningi. að telpan sje ekki nema 9 ára gomul. lít pess að spyrja hann spjörunum úr eða Ijósmynda hann og kvikmynda í öllum mögulegum og ómögulegum stellingum. lljer á myndinni silur hann við spilaborð, ])ó lmnn spili aldrei á spil og verður jöfnunt höndum að gefa ritara sínum fyrir- skipanir og svara blaðamönnunum eða brosa framan i þá sem vilja taka af honum myndir. Það væri því eiginlega ekki furða, þó hann öfundaði svona undir niðri Hoover fyrirrenn- ara sinn. Því að liann hefir ekki um neitt að hugsa nema það að græða peninga í stað þeirra, sem hann varð að nota um- fram kaupið sitt meðan hann var forseti og svo ætlar hann sjer að veiða lax í sumar. llann er gamall veiðimaður og nugndin sýnir að hann hefir gaman af að eiga við laxinn. Itoosevelt Bandaríkjaforseti hefir nóg að gera. Ilann getur aldrei um frjálst höfuð strokið aumingja maðurinn, þvi að fyrst eru nú stjórnarsörfin, sem aldrei hafa verið umsvifameiri í Banda- ríkjunum en nú eða vandasamari. Og svo eru nú allar veisl- Urnar og fundirnir, sem forsetinn verður að taka þáll í, nguð- ugur vitjugur, ef hann á að heita forseti og verða vinsæll. En þó er það versta ónefnt og það eru blaðamennirnir. Þeir sitja jafnan um forsetann, hvar sem hann er og hvert sem. hann fer, i

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.