Fálkinn


Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 10

Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N ww/mwípm. wMwwwtmmwm. W' /'■ ; COWRtötiT P 1 8 8QX 8, CQPENXACEm C.ÓÐA RYKSUGAN. Sorgctrleikur i tveimur hæðum. Frá þessum stuð nmndiið þið hegru niðinn í fossinum ef kven- fólkið vildi þegja ofurlitlu stund. Hættulegt. Sjúkli ngur kemur tii læknisins: - Mjer er ilt í hálsinum. — Þáð eru kirtlar. Við verðum afi taka þá, segir læknirinn. MánuS.i seinna kemur sjúklingur- inn aftur: Læknir, mjer er svo ilt hjerna .... og bendir á magann. — Það er botnlanginn, við verð- um að taka hann, segir læknirinn. Nokkrum vikum seinna kemur sjúklingurinn enn: — Ja, jeg veil ekki hvort jeg á að þora að segja það en mjer er svo hræðilega ill í liöfðinu. — Sjergæðingurinn þinn. Veisiu ekki uð það er þessi stóll, sem hún kisa vill langhelst Uggja í? S k r í 11 u r. Adamson 233 -- Þarna kom húnl — Vitleysa! Þetta var jórturleðrið mitt. Adamson i roki. — Viljið þjer svo segja mjer for- nafnið gðar. — IAra Matthildur Leonora. — Og hvað eruð þjer kölluð vehjulega? — •fíullið mitt. Það mundi ekki vera lœknir meðal áheyrendanna? — Spurðu manninn hvort hann vilji ekki gefa þjer tíu aura fyrir að hnýta skóreimina hnns. Skóreimin er ekki röknuð. Eins og hann sjái það. ___ Að hugsa sjer að til skiilu verc{ visindamenn sem staðhæfa, að mennirnir sjeu komnir af öpnm! - Upp með hendurnar! - Skjótið ekki, skjótið ekki. Jeg hefi rjett upp hendurnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.