Fálkinn


Fálkinn - 27.05.1933, Side 13

Fálkinn - 27.05.1933, Side 13
F Á L K I N N 13 Krossoáta nr. 90. Lárjett skýring. 1 erlend mynt. 3 tófa. 10 bætti við. 12 hreinsa. 13 kreik. 14 verða tirari. 16 spor. 17 sælgæti. 18 fata- efni. 20 fornafn; 22 ræktað land (þf.). 25 tunga. 27 ljett á sjer. 29 ferskur. 30 fæða. 31 veiðitæki. 32 hvetja. 34 litur. 35 áskynja. 37 eldi - við. 39 eignaðist afkvæmi. 40 ó- bygður hólmi. 43 hljóð. 44 vera til ineins. 45 óánægjuhljóð. 46 getur komið í stað kirkjugarða. 47 tónn. Lóðrjett. Skýring. I í lýsi 2 stiltur 4 stafur. 5 sje. 6 radium. 7 sjóða. 8 söngflokkur 9 líkamshluti. 11 rjett. 15 — hláka. 16 tónn. 18 kálf. 19 kauptún. 21 getur orðið að plöntu. 23 skip. 24 magur. 26 gera kartöflur. 28 mat- hákur. 33 fljót i Asíu. 36 skeyti. 38 gruna. 39 brák. 40 jeg elska (á latínu). 41 svæla. 42 bókstafur. 43 fljót i Asíu. 44 áflog. Lausn á krossgátu 89. Lárjett. Ráðning. 1 F. B. 3 mosaþing. 10 róa. 12 táð. 13 lár. 14 Ingvar. 16 afl. 17 næ. 18 ske. 20 sá. 22 laut. 25 tar. 27 eða. 29 Uni.30 iða. 31 mið. 32 Saga. 34 um. 35 sóa. 37 ná. 39 Eva. 40 e'ldstó. 43 æfi. 44 hló. 45 tík. 46 rifjaður. 47 an. Lóðrjett. Ráðning. 1 l'riðsemd. 2 bón. 4 ota. 5 sár 6 að 7 ilfeti. 8 nál. 9 gr. 11 agn. 15 væl. 16 ak. 18 stig. 19 Framsókn. 21 áði. 23 ausa. 24 una. 26 áðu. 28 aðsvif. 33 and-. 36 óa. 38 ást. 39 efi. 40 eld. 41 llóu. 42 tía. 43 ær. 44 ha. -----x----- Amerískt kvikmyndafjelag liefir ráðið til sín elsta son Caruso’s. Hann kvað alls ekki vera líkur föð- ur sínum m. a. enga söngrödd hafa. --------------------x----- P X J -t|| O ~*tli fl ‘**li H ‘**li “*t O O-"Kh'O •'1I...O ••lu. O ••'*»■ O i □ rekkiö Egils-öi ! O-'ttw O O ••‘tti.'O -*«br O OO •,M». O ••‘U... O O ■•'%. O-’ttli.. O ■“*"■ O Fegur ÐARMEÐAL FíLM- STJARNANNA 1 Ummhyggján fyrir börundinu, cr það fyrsta, sem leikkonan 1 e:i • í huga, til þess að viðhalda fcgurð sinni, pví hið næma auga ljósmyndavjelarinnar sjer og stækkar hverja misfellu. Þess- vegna nota pær Lux Handsá- puna. Hið ilmindi löður hennar heldur hörundinu mjúku og fögru. Því ekki að taka pær til fyrirmyndar og nota einnig pessa úrvals sápu ? iiiil SjáiS hvaS hin yndislega RENÉE ADORÉE segir : ... Að halda við æskuútliti sínu er mest undir pví komið að rækja vel hörund sitt. Þessvegna notnm vi'ð Lux Handsápuna. Þessi hvíta ihnandi sápa, heldur lxörundinu sljettu og silki-mjúku." LUX HÁNDSAPAN ★ * LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SU.NLIGHT, ENGLAND X-LTS 232-50 IC Meistari V orst Skáldsaga eftir Austin Small (,Seamark') ir lxaft hræðilegan krampa um sig allan og kvalirnar hafa gert hann hókstaflega mátt- lausan og ósjálfbjarga. Maine liafði gamla beiskjuglampann í augum sjer er hann gekk út til að tala við (iastle. — Undirforingi! Þjer voruð með Iívne frá þvi augnabliki er hann kom inn á stöðina, var það ekki? spurði hann. — Jeg var hjer þegar hann kom. Jeg var í ytri skrifstofunni og hann kom beint til mín og sagðist þurfa að tala við mig eins- lega. Og svo fóruð þið hingað inn? Já, hann á undan og jeg á eftir honum. — Haldið þjer það hugsanlegt, að nokk ur maður hafi getað komist að honum á l>essum tíma og komið í hann eitri — við skulum segja, stungið hann með nál? — Eikki einn möguleiki af miljón! Við vorum einir saman allan þennan thna. — Hvernig sýndist yður hann líta út? Fullkomlega lteilbrigður. Jeg gat ekk- ert óvenjulegt sjeð á honum. — Kvartaði hann um verki — eða, að nokkuð gengi að sjer? — Nei. Við töluðum ekki um annað en svarta þríliyminginn En um sjálfs sín líð- an kvartaði hann alls ekki. — Sáuð þjer nokkur veikindamerki á honum? Ne-ei. Þó var hann ekki laus \dð að vera fölur, og hann var alvarlegur í bragði. Jeg held, að liann hafi vitað, að liann myndi aldrei komast lifandi. út úr skápnum aftur. Maine sneri sjer að Hollis. — Doktor, sagði hann. — Kyne var sama sem dauður maður Jxegar hann fór inn í skápinn. Það hefir verið komist að honum áður en hann kom liingað á stöðina. Eng- inn jarðneskur máttur liefði getað hjargað honum. Hann var dauðadæmdur maður alt frá þvi að hann fjekk svarta þríhyrning- inn. — Meinið þjer, að Mongólinn hafi. . . . — Nei, jeg meina svarta þríhyrninginn sjálfan. Vorst hefir í þetta sinn slegið sitt eigið met í djöfullegri hugvitssemi. Á einn eða annan hátt hefir liann eitrað Kyne með sjálfum pappírnum, sem þríhyrningurinn var málaður á. Hvar er hann — liafið þjer hann ekki lijerna? Castle veiddi blaðið varlega upp úr skúffu. — Hjer er blaðið. Hann kom með það sjálfur. Maine athugaði blaðið vandlega. — það datt mjer í hug, sagði hann. — þetta er ekki samskonar og það, sem jeg fjekk — eða Vallis og Hartigan fengu. Segið mjer Castle: Handfjatlaði hann mikið þetta papp- irshlað? — Meira en jeg hefði viljað gera. Jeg var liræddur við það, frá því augnabliki, er hann tók það úr vasa sínum. — Snertuð þjer það ? — Nei, fjandinn! Það setti i mig hroll. Jeg hefði ekki viljað snerta það með báts- liaka. Þjer eigið sennilega líf yðar að þakka meðfæddri varkárni yðar, tautaði Maine. — Var Kyne ekki fremur forvitinn? Jú, liann vildi altaf snuðra um alla hluti þangað til hann þekti þá út og inn. Maine gekk að og athugaði þumalfing- urna á líkinu. Gómarnir voru að verða svartir og húðin var ofurlítið hrjúf, rjett eins og lienni hefði verið nuddað um fín- gerðan sandpappír. — Viljið þjer sjá? Maine henti á fing- urbroddana, sem höfðu tekið litaskiftum. Doktorinn starði fast á dauða fingurna. - Guð hjálpi mjer, Maine! æþti hann. — Þessir fingur voru með eðlilegum lit fyrir einni mínútu. Þessi litarbreyting hef- ir orðið eftir að jeg athugaði Jxá. -— Því hjóst jeg líka við. Hann liefir smitast gegn- um þumalfingurna. Þannig drepur svarti þríhyrningurinn. Kyne rannsakaði liann ó- þarflega nákvæmlega. Iiann neri liann með þumalfingrunum. Og í lakkinu hefir verið eittlivað mjög hart og beitt. Sennilega de- NÝKOMIÐ ALSK. HITAMÆLAU: gluggamælar, stofumælar, hvera- mælar, sjúkramælar,, spiritus- mælar, ölmælar o. fl.. GLERAUGNABÚÐIN, LGV. 2.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.