Fálkinn


Fálkinn - 03.06.1933, Blaðsíða 1

Fálkinn - 03.06.1933, Blaðsíða 1
 Frakkar og Jeanne d’Arc. Þjóðardýrlinijs Frakka, Jeanne d’Arc eða mærinnar frá Orleans, var mjlega miiist nm endilangl Frakkland með sjerstaklegri við- höfn. Ern mi 502 ár liðin síðan hún var brend á háli á torginu í Rnðuborg (30. maí H31) eftir að hún var handtelcin í orustunni við Compiegne af Burgundum og framseld Englendinguni og dæmd saklaus lil dauða, aðeins 19 áira gömul. En 15 árum eftir aftöku hennar var hún dæmd sýkn af á- kærunni og fór átrúnaður þjóðar- innar vaxandi á henni þangað lil að hún var tekin í dýrlingatölu 16. mai 1920. Saga mærinnar frái Orleans er ein af einkennilegustu fyrirbærum vera tda rs ögun nar og hefir verið notuð sem uppistaða í leikritum og, skáldsögum og vísinda menn hafa skrifað um hana heil- ar bækur. — Átrúnaður káþólskra manna á Jeanne d’Arc gengur til- beiðslu næst og Frakkar yfirleitt kalla hana verndardýrling þjóðar- innar. . Og dýrlinga ákalla menn hvað mest þegar liætta steðjar að eða óáran og af þessari áistæðu hef- ir verið meira um að vera en að venju i Frakklandi á minningar- degi mærinnar frá Orleans. Iljer lil vinstri eriXmyndir af síðustu há- líðahöldunum. Að ofan sjesl herlið ganga í skrúðgöngu um Rue.de Ri- voli í Paris. Eru annar og þriðji maðurinn frá vinstri hlið Gouraud hershöfðingi og Daladier núverandi forsætisráðh. Frakka. En á neðri myndinni sjest herfylkingin fara fram hjá minnismerki verndardýr- lingsins í Rue de Rivoli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.