Fálkinn - 03.06.1933, Qupperneq 15
F A L K I N N
15
í björtu báli, er að var koinið.
Flugmaðurinn sjálfur fórst af slys-
inu en aðstoðarmaður hans komst
lifs af. Þarna brann til agna allur
póstflutningur, sem vjelina hafði
meðferðis og voru þar á meðal
miirg peninga- og ábyrgðarbrjef.
Myndin er tekin við jarðarför flug-
mannsins, sem fór fram við llöje
Taastrup-kirkju.
Hin
víðfrœga,
LILA DAMITA
segir:
FLUGSLYS í DANMÖRKU
Ekki alls fyrir löngu bar það við,
að dangki fluglautinantinn II. P. S.
Ilansen, sem er talinn frægasti flug-
inaður Danmerkur, varð fyrir slysi.
Er enn eigi sannað hvernig það
hefir að höndum borið, en víst er
hitt, að hann lenti suður í Hann-
over i Þýskalandi og stóð vjelin
,, Lux Hantlsápan er
besta meðaiifi sem jeg
þekki til þess að halda
hörundinu mjúku og
fögru. J tin sktera bir-
ta, sem notuð er við
kvikm vndatökur, orsa-
kar það, að hvað smá
misfella sem er í liörun-
dinu, kemur fram.“
HÖRUNDSFEGURÐ
í Kvikmyndaheiminum
HERSHOLT Á HJOLI
Danski kvikmyndaleikarinn Jean
Hersholt er sá eini, þeirrar þjóð-
ar, sem að svo stöddu hefir náð
fullri viðurkenningu meðal kvik-
myndakonganna í Hollywood. Leik-
ur hann í fjölda mynda hjá Metro
Goldwyn-Mayer og jafnan áriðandi
hlutverk. Er skemst að minnást
hans, sem föðursins i mynd, sem
Gamla Bíó sýndi nýlega, með Marie
Dreisler í aðalhlutverkinu. Um jiess-
ar nuindir er Hersholt í Danmörku,
en þangað fer hann hvenær, sem
hann getur tekið sjer sumarleyfi,
til þess að vitja ættingja sinna.
Hjer á myndinni að ofan sjesl
hann ásamt konu sinni á kapp-
reiðbrautinni i Charlottenlund við
Kaupmannahöfn. Hafði honum ver-
ið falið að gefa „startmerki“ í
hlaupunmn. Til vinstri sjest liinn
frægi danski hjólreiðamaður Thor-
vald Ellegaárd.
§g
í hinum viðhafnarmestu búningsherbergum í Hollyvvood,
sjáið þjer hina iátlausu hvútu Lux Handsápu, sem cr
fegurðarleyndarmál filmstjarnanna. Myndavjelin sýnir
hina minstu misfellu í hörundinu. Hið milda lö'ður
Lux Handsápunuar, hefir fengið óskift hrós film-
stjarnanna fyrir pann j-ndislega æskupokka, sem hún
heldur við á hörundi peirra. Því ekka að fylgja
tízkunni í Hollywood, og láta liörund yðar njóta
sömu gæða.
HANDSÁPAN
Lojuft aj öllum filmstjörnum
LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, KNGLAÍ.D
X-LTS 223-50 IC
NA SU YRNING URINN
Dýragarðurinn í Kaupmannahöfn
hefir leigt nashyrning einn ferlegan
a f dýragarðinum í Hannover, til
þess að draga gesti að garðinum.
Eru þesskonar lán algeiíg hjá dýra-
görðum, því að þeir þurfa á að-
sókn almennings að halda til þess
að gela borið Sig, og fólkið vill
sjá eitthvað nýtt og nýtt. En
|>essi nashyrningur kærir sig vist
ekkert um þessa meðferð á sjer.
Hann var ekki kominn til Kaup-
annahafnar þegar síðast frjetlist og
stafaði það af því, að hann hafði
ómöguleg fengist til að ganga sjálf-
viljugur inn í kassann, sem settur
hafði verið inn í búrið hans og álti
að vera utan um hann á Jeiðinni.
En það þykir hættulegt að taka
nashyrninginn með valdi, því að
þó geti hann orðið fyrir of iniklu
hnjaski.
FRÚ RRYAN OWEN
heitir fyrsta konan, sem Banda-
ríkjamenn hafa gert fit sem sendi-
herra og gegnir hún þessum störf-
um fyrir Danmörku og ísland.
Urðu Rússar fyrstir lil að gera
Honu að sendiherra, frú Kollontay,
sem lengi hefir gegnt sendiherra-
störfum í Osló, en frú Bryan Ovven
er næsl. Hjer- sjest hún á miðri
myndinni með blómvönd, en stúlk-
an á bak við hana er einkaritari
hennar og stúlkan lengst lil vinstri
dóttir hennar.
Nýlega varð sporvagnafjelag Mon-
trealborgar að greiða 12.000 dollara
í mannsbætur. Hafði umsjónarmað-
ur á vagni fleygt manni út af vagn-
inum vegna þess að hann hefði eigi
keypt farmiða. Maðurinn varð fyrir
öðrum vagni er á götuna kom og
beið bana. Við rannsókn á líkinu
kom í ljós, að maðurinn hafði far-
miða á sjer. Þessi misgáningur kost-
aði fjelagið 171.428 farmiða.
----x----