Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 1
VI 32. Reykjavík, laugardaginn 12. ágúst 1933 FRÆGAR BRIDGEHETJUR Það þótti ekki viðeigandi hjer í gamla daga, að spila á spil á sumrin, og enn halda margir góðir spilamenn þeirri venju að snerta ekki spil þá mánuði ársins, sem ekki hafa r í nafni sínu, en það eru mánuðirnir maí, júní, júlí og ágúst. En er- lendu spilakappainir þekkja vísl ekki þennan sið. Að minsta kosti liafa þeir nýlega setið í öllum hitunum í London og verið aö heyja stríð um Schwab-bikarinn, sem stálkorigurinn Charles Schwab hefir gefið lil verðlauna bestu bridgemönn- um veraldar. Myndin hjer að ofan er af bridgemótinu í London og sýnir nokkra bridgekappana við spilaborðið. Frá vinstri sjást: hinn heimsfrœgi bridgefræðingur Ely Culbertson, sem nú er orðinn ríkur maður á skrifum sinum um bridge. Er hann formaður ameríkönsku þátttcikendanna. Næsl lafði Doris Rhodes (England), frú Culbertsson og Beealey /ifursti, leiðtogi enska flokksins.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.