Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 8

Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 8
s F Á L IC I N N Einn góðan veðurdag í vor varð uppi fótur og fit i París. Fóllc sá brunaliðið fara á fleygiferð að ráðhúsinu og koma þar fgrir tækjum sinum, svo engum datt annað í hug, en að kvikn- að væri í, ftó enginn sæist reykurinn. En slökkviliðið liafði ekki ált annað erindi en að prófa ný jar slöngur. í París gabbar slökkviliðið fólkið en hjer gabbar fóilkið slökkviliðið. Myndih er úr einni ölgerðinni í Ncw York og sýnir bruggkerin Jiar. Þau eru býsna gerðarleg, svona rjetl eins og myndarlegar sundlaugar. Itöskir skemtisiglingamenn í góðum byr. Hjer ói myndinni sjásl Ástríður krónprinsessa Belga, dóttir Carls Svíaprins og Jósefína Iiarlotta dóttir hennar, prinsessa af Belgíu viðsladdar hersýninguna, sem lialdin var lil heiðurs Albert Belga konnngi á síðasta afmælisdegi hans. Litla prinsessa.il er að teygja sig til jiess að sjá föðnr sinn, sem tók ]>átt í hersýningunni. Her- sýningar og Jiesskonar dót heldur enn fiillu gildi í heiminnm, Jiráitl fyrir alt lal um afvopnun.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.