Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 2

Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N ------ GAMLA BÍÓ ----------- Rauðl kapteinninn. Afarspennaridi og vel leikin tal- mynd i 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snilld George Bancrofl Miriam Hopkins. Sýnd bráðlega. IGGILS PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. ! SIRIDS GOSDRYKIÍIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. I Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ [ tryggja gæðin. H.f. Ölperðin | Egill Skallagrímsson : Sími 1C90. Reykjavík. INSULITE- veggplötur. Efni þetta ryður sér nú mjög til rúms hér á landi, eins og annarstaðar í heiminum. Það hefir verið notað í 100 hús á íslandi með mjög góðum árangri. I n s u 1 i t e einangrar betur en nokkurt annað byggingarefni. Það gerir húsin hljóðþjett, hlý og rakalaus. Notið það í ný og gömul hús. Hart Insulite er til margvíslegra nota betra en aðrar vegg- plötur. Athugið verð og gæði. INSULITE er mjög fallegt að lit, og vekur aðdáun allra byggingameistara og listamanna. EINKASALI Á ÍSLANDI: Timburverslunin Völundur h.f. Reykjavík. Hljóm- og BAUÐI KAPTEINNINN Mynd þessi, isem tekin er af Paramountfjelaginu gerist í Rúss- landi um það bil, sem keisarastjórn- in er að líða undir lok. Byltinga- flokkarnir hafa náð yfirráðum yfir landinu, nema suður við Svartahaf; þar eru kósakkarnir ennþá trúir keisaraveldinu. í bæinn Theodosia við Svartahaf hefir streymt fjöldi hefðarfólks norðan að; flúið þangað undan byltingamönnunum til þess að bjarga lífi og limum. Þetta fólk er samankomið á aðalgistihúsinu þar og fagnar undankomunni, því að um nóttina er von á skipinu „Pushkin“, sem á að flytja fólkið burt úr land- inu. En meðan á skem'iun þessa flóttafólks stendur tekst hóp bylt- ingamanna, undir forustu ofurliug- ans Kylenko skipstjóra að ná völd- unum í bænurn og er nú haldið á gistihúsið. Meðal flóttafólksins er liin fræga dansmær Maria Yaskaya og biðill hennar, inn drambsami og útlifaði greifi Dmitri. Þegar bylt- ingamennirnir koma inn í salinn gripur hræðsla alla flóttamennina nema Mariú. Hún tekur .komunni kuldalega og án þess að láta sjer bregða en Kylenko verður þó ekki fyrir áhrifum af rósemi hennar. I-Iann hefir sjeð hana áður, á leik- sviðinu i Petrograd, þar sem hún var drotningin, hátl hafin yfir hann, umkomulausan manninn. En nú er það hann sem hefir völdin yfir henni og hann lætur hana vita, að hann ætli sjer að nota þau. En hún iætur ekki bugast og sýnir, að hún á ekki minni viljakraft en hann — talmyndir. og hann híður lægra hlut i viður- eign þeirra. Um nóttina kemur slcip- ið „Puschkin“ og setur i land heil- an hóp keisarahollra kósakka og þeim tekst að ná yfirráðum borgar- innar aftur úr höndum byltinga- mannanna. Kylenko og nokkrir að- stoðarmenn hans eru fluttir um borð í skipið, sem á að flytja flóttamenn- ina til Sebastopol og fer daginn eft- ir. Fangarnir eru látnir vinna í hlekkjum í kyndingarplássinu, en Kylenko tekst eigi að síður að fá skipshöfnjna á sitt vald og ná yfir- ráðunum yfir skipinu. Heldur hann nú skipinu aftur til Theodosia, sem nú er á ný komin undir yfirráð byltingamannanna, og setur einn sinna manna, sem ekki er siglinga- fróður, til að líta eftir áttavitanum. Flóttamennirnir vita að eina ráðið til þess að lenda ekki í Theodosia aftur, er að koma skekkju á áttavil- ann, en til þess þarf að narra Kyl- enko af verði. Maria er fengin iil að gera þetta. En svo fara leikar, að hún sjer að Kylenko er miklu meiri maður en vinir hennar og nú segir myndin frá langri baráttu milli ástar og skyldu hjá þessum báðum — falleg og hrífandi saga. — Aðalhlutverkin tvö eru ágætlega leikin af George Bancroft og Miriam Hopkins, en John Cromwell hefir búið myndina til leiks. Ilún verður sýnd bráðlega i GAMLA BÍÓ. NÝJA BÍÓ sýnir núna um helgina liina bráð- fjörugu mynd „VÖKUNÆTUR“, sem sagt var frá i siðasta blaði. Þessi mynd er bráðskemtileg með ágætum söng og hljóðfæraslætti og aðalleík- endurnir, Stanley Lupino og Polly Walker, hver öðrum betri. „STJÖRNURNAR“ FLÝJA HOLLYWOOD. Innan skamms hverfa fjórir frægir kvikmyndaleikarar fyrir fult og alt frá Hollywood og ætla að hætta að leika i kvikmyndum, ánægðir með miljónirnar sem þeir liafa grætt, en óánægðir með kaupLlboðin, sem þeir eiga völ á nú, á þrengingartímum kvikmyndanna. Ruth Chatlerton ætlar að gerast leikkona við eitl leikhúsið í London og Ronald Colman, sem hefir grætt sjö miljón krónur undanfarin ár ætlar að setjast í lielgan stein. Constance Bennett, sem hefir haft fast að 57,000 krónum í kaup á viku undanfarið fer með manni sínum de la Falaise markgreifa til Riviera og ætlar að kaupa sjer þar liús og njóta peninganna. Clive Brook er sá fjórði. Hann er orð.nn hundleið- ur á kvikmyndunum og þó að síð- asti samningur lians trygði honum 50,000 króna kaup á viku hefir hann ákveðið að hætta að leika, en starfa að blaðainensku framvegis. D’Annunzio hefir gott lag á þvi, að láta tala um sig. Einu sinni gerði hann arfleiðsluskrá og mælli þar svo fyrir, að þegar liann dæi skyldi líkinu af sjer skotið úr fail- byssu og mundi það þá verða að dufti, alt nema annað eyrað. Lagð- ist hann síðan fyrir og sagðist mundu deyja mjög bráðlega. í vor leyfði liann kvikmyndafjelagi að ------ NÝJABÍO ------------ Vökunætnr. Bráðskemtilegur söngleikur, bú- inn undir leik af Thonias Bent- ley, en samnn af STANLEY LUPINO, sem sjálfur leikur aðalhlutverk- ið. Annað stærsta hlutverkið leikur POLLY WALKER. Ennfremur leika í myndinni Gerald Rawlinsson, Frederich Lloyd og Percy Parson. Sýnd bráðlega. hefur frá byrjun verið og er enn, besia íslenska smjörlíkið. er altaf afbragðs vara. Best að auglýsa i Fálkanum Fyrir eina 40 aura á viku Getur þú veitt þjer og lieim- lli þinu bestu ánægju tvo daga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtilegra og fróðlegra en laka mynd af liöll sinni við Garda- vatu, þeirni er hann rændi forðum af danskri ekkju. Og nú hefir liann skrifað próf. Piccard brjef og beð- ið liann að lofa sjer að verða með í næstu fei'ð liann upp í háloftin. ,,Hann vill ekki deyja í rúmi sinu“, sejjý' próf. Piccard í viðtali við blað eitt, „heldur vill harin stökka út úr loftbelgnum mínum með fall- hlíf úr geysimikilli hæð .... ann- ars þyrfti hann nú ekki að fara eins hált og jeg ætla mjer, til þess að vera öruggur um að losna við Jíf- tóruna“. -----x---- Tveimur nazistablöðum í Wien hefir nýlega verið bannað að koma út. Annað blaðið er „Abendfunk” en bitt miðdegisblaðið „Kampfruf",

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.