Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 14
14 F A L I'. I N N var lýsingin eiginlega úttæmd. Að öllu sam- anlögðu var þetta litlaust og óásjáleg lirúga al' ínúrsteini, sem ekkert gerði til ])ess að hvlja ljótleika sinn. Subbuleg lítil stúlka kom til dyra. Iiafið þjer nokkur herbergi laus? spurði Maine. Þjer getið fengið níu tíundu af kofa- skrattanum, ef þjer viljið, svaraði stúlkan kæruleysislega. — Alt tómt? Stúlkan þurkaði hendur sínar á pokstriga, sem kom henni í svuntu stað. Tómt? sagði hún liryssingslega. — Við liöfum nú ekki baft af öðru að segja hjer en tóniu liúsi, nema rjett veðhlaupadaginn, en þá ætlai’ húsið lika að springa utan af bölv- aðri ösinni. Verðið þjer í nótt? Senniléga einn eða tvo daga. Viljið ])jer vísa mjer á skrifstofuna? Eftir tvær minútur var Maine farinn að tala við Henri sjálfan og skýra honum frá því hvers hann þarfnaðist. Henri var sjer- lega heilsuleysislegur, húðgidur maður, sem þó gekk undir þessu franska dulnefni. Rödd hans og augu voru lymskuleg og Maine fanst hann sjá í andliti hans öll ein- kenni mamjs, sem er spiltur af absinth- nautn. Henri lineigði sig og andlit lians fjekk smátt og smátt gestgjafasvipinn. Þjer viljið fá herberrgi? sagði hann. Já, eitt, og bakherbergi, ef það cr til. Sólin kemur þar fyrst á morgnana og það kann áð vera, að jeg ])urfi að búa til nokkr- ar ljósmyndir. Svo þjer verðið þá eittbvað um kyrt? — Nokkra daga, sennilega. Eruð þjer á bíl? Nei, jeg ferðast gangandi og tek mynd- ir af þvi, sem fyrir augun ber, að gamni minu. Númer 24, sagði Henri brosandi. Jeg vona, að ]>að falli yður í geð. Maine gaf honum snöggt bornauga. Asíu- maðurinn hafði sagt þessi síðustu orð svo einkennilega dularfult. — Jeg kem ekki til að borða lijerna, sagði liann. Henri hneigði sig aftur. Lizzie, taut- aði hann, farðu upp með farangur lierrans. Hönd Maines varð aðeins fljótari til. Ilann greip í hankann á töskunni. Jeg ætla að hera þetta sjálfur, ef vður er sama, sagði liann. Þegar jeg þarf krakka til að bera draslið mitt, skal jeg hringja á liann. Stelpuhnokkinn leit hvast á liann. Eruð þjer ósvífinn? spurði hún, en Maine glotti. Þessi kvaldi veslingur, sem sýnilega hafði aldrei fengið nóg ofan i sig, með tík- arspenafljettur og niðurlappaða skó, striga- svuntu og í grófum svörtum sokkum, var að gera tilraun til að verja þá virðingu, Sem henni bar. Litla kartöflunefið varð cnn aumlegra en áður, en litlausu, þreytulegu augun brunnu. Þessi litli vanskapningur, sem var fyrirfram ákveðinn að lieita aldrei annað eða meira en Lizzie og til að bursta skó annara manna, reis upp og varði rjett þann, er henni bar, sem konu. Osvífni? hvernig dettur yður slíkt í hug? sagði liann. — En þessi taska er þung og þjer eruð eins og netin í járnbrautar- klefunum að því leyti, að þjer eruð aðeins fyrir ljettari farangur, stúlka mín. Litli veslingurinn bló ekki einu sinni. Leit aðeins framan í Maine og grannskoðaði hann. Hann var alveg ný mánntegund í hennar augum - og dásamleg. Maður, sem gat fundið til meðaumkvunar meðaumkv- unar með seytján ára olnbogabarni i verk- smiðjn heimsins. Sannarlega nýstárlegt. Maine varð ])ess var, að stúlkan var ó- feimin að skoða hann í krók og kring, alla leiðina uppá loftið. Þjer hafið enn ekki skrifað í gesta- bókina, sagði bún ldátt áfram, er þau komu upp úr stigaopinu. Jeg geri þáð, þegar jeg kem niður aftur, svaraði Maine, • Hvað heitið þjer? Jones. Skrítið livað margir, sem hingað koma, heita því nafni, sagði liún. Maine gat alveg lesið tortryggnina út úr málrómi stúlkunn- ar. — Hún sagði ekki flcira. Aðeins óð á- fraih með Maine, þangað til þau komu inní nr. 24. Þá skelli hún aftur hurðinni með fætinum og sneri sjer að lionum í á- kafa og alvarleg á svip, og sáust rauðir hlettir í kinnum hennar gegn um fölvann, sem |>ar var fyrir. Eruð þjer að leila að einhverjum? spurði lnin hvislandi. Maine grannskoðaði hana á einu augnabliki. Já, og það er áriðandi, sagði hann lágt og leil niður á bana. Stúlka — falleg stúlka? Já, — fljótt! Jeg skal tala við yður í kvöld. í guðs bænum látið dyrnar standa opnar. Jeg þori ekki að tefja neitt núna. Kínverjarnir myndu myrða mig, el' þeir kæmust að því, að jeg væri inni hjá yður meira en mínútu. — I kvöld - kl. 12. Stúlkukrakkinn tók næst- um andköf ai' hræðslu, og án þess að Jíta aftur á Maine læddist liún á tánum til dyra, hlustaði með ákafa við og við, og bar síð- an t'ingur að vörum sjer og læddist fram að stiganum. Maine starði á liurðina, sem var snögg- lega lokað. Þetta spennandi augnablik hafði staðið í tiu sekúndur. Það liafði tekið lengri tíma en að opna dyrnar og loka þeim aftur, venjulega. Ekki nema glóandi augnablik, í öllu lífi bans, og samt.... Hann reyndi að hætta að hugsa um þetta. En einhver kökkur sat fastur í hálsi hans, sem hvórki koinst upp nje niður, en virt- ist stækka með hverju augnabliki. Hann reyndi árangurslaust að kingja honuin og starði á dyrnar. Maðurinn, sem liafði erfiðað og lamið svo lcngi í grjótnámunum, að nokkuð al' grjót- inu, sem hann hafði mulið, var orðið hluti af sál lians, fann snögglega, að liurðin eins og blindaði sýn lians. Þessi ógagnsæi bjarmi af benni varð að ])oka fyrir augum lians og varð útlits eins og þokukendur sítrónu- börkur. í öllum tilraunum sínum til að koma upp um þessa skelfingu, sem vofði yfir landi Iians og þjóð, bafði bann orðið að liöggva sjer veg gegn uní báð og tortryggni ann- ax-a manna, til þess að á hann yrði lilustað. Þeir vinir, sem hann nú átti og börðust með honum, liöfðu ekki orðið vinir lians fyrr en hann lagði fýrir þá blákaldar staðreynd- ir og sannanir. Ekkert annað dugði til að fá þá til að trúa. Til þess þurfti kvalafull- an dauða vina þeirra og samverkamanna, og aðrar álika skelfingar. En lijer kom óbeðinn og óvænlur vinur i hki horaði’ar og kyrkingsljegrar vinnu- stelpu. Sá vinur tók hann eins og hann kom fyrir tók honuin eins og manni, sem kunni að sýna kvni hennar ahnenna kurteisi, enda þótt lnin væri vesaldarlegasta sýnishorn af því, sem hugsast gat. Gegn um þokukennda veg'gina gat hann næstum sjeð ])etta visna kattarandlit, hungrað og útþrælað, svo ekki var eftir nema skinn og bein, en samt á einlivern villtan og' óskilj- anlegan hátt titrandi af þeirri bai’dagalöng- un, sem befir verið arfur konunnar frá önd- verðu. Lizzie, ])ú snilldarkvenmaður, þú skalt ekki oftar þurfa að bursta skó, meðan jeg lifi, sagði hann við sjálfan sig og reyndi að gleypa kökkinn, í hálsinum. En ]>að sýndi aðeins hversu lítill þekkjai’i liann var á kvenfólk af Lizzic tægi. Því Lizzie var ein- mit þannig gerð, að liún hefði sjálf burstað sína eigin skó, þó hún svo hefði vcrið gerð að Englandsdrotningu, og ef bún hefði tek- ið það í sig að bursta einhvers annars skó, liefði ekkert getað fengið liana ofan al' því nema spennitreyja eða bráður dauði. Hann stakk liöndum í vasa og gekk fram og aftur um gólfið. Hann reyndi að gera sjer grein fyrir öllu ástandinu, eins og það nú var, og var fljótur að ])ví. Coralie Var enn á lífi. Hún var í hættu. Það var auð- vitað; svo kvíðafull hafði vesalings am- háttin vcrið áðan. Hinsvegar var lnin ef til vill ekki í bráðri og yfirvofandi bættu, því að því er Lizzie lxafði sagt, gat það beðið til kvöldsins að bjarga henni. Resta aðferð- in mundi verða að leika á Ilenri, lil þess að greiða götuna sem bcst fyrir Lizzie. l lann dundaði í bcrbergi sínu í hálftima og ljest vera að taka upp dót sitt. Nærföt og ann- að smávegis, sem hann hafði haft með sjer, tók liann upp og lagði það snyrtilega í skúffurnar, sem þarna voru. Náttfötunum fleygði liann á rúmið. Bursta og kamba setti hann á snyrtiborðið og rakstursáhöld sin á þvottaboi'ðið. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að fyrsta verk lians yrði að fara í lyfjabúðina i þorpinu. Hann hafði heimtað bakherbergi, er hann kom í gistihúsið, og borið þvi við, að hann þyrfti að búa til Ijósmyndir sínar. Ef Henri fengi verulegan grúii, mundi liaTm fýrst af öllu sannfæra .sjálfan sig um hvort gestur hans liefði nokkur ljósmynda- áliöld eða ekki. ()g þar eð liann hafði þau ekki, faniist honum ráðlegt að ná sjer i þau. Hann læsti tösku sinni og læddist út úr herberginu. Miðja vega milli herbergisdyranna og sigauppgangsins, opnaðist lnirð á veggskáp oíurlítið og hann heyrði rödd hvæsa: Ileyrið þjer! Maine stansaði og beygði sig eins og hann væri að reima skóinn sinn. Ilvað er það? hvíslaði liann á móti. Húshóndinn er búinn að finna út, hver þjer eruð. — Viss? Undir eins og þjer voruð farinn upp, náði liann í Kinverjann. Þegar jeg kom nið- ur, heyrði jeg ])á vei’a að tala saman. Það eiu altsaman djöflar og morðingjar. Þjer

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.