Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 3

Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvwmdastj.: Svavar Hjaltested. ASalskrifstafa: BanKastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðiö kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Aldrei hefir eins mikið af erlendu fólki komið til íslands sjer til skemtunar og á jiessu sumri, en sjaldan viðrað eins illa, Það er eins og veðráttan sje að reyna á þolríf- in í þessum gestum, reyna hvernig þeir beri íslandi söguna, þó hann rigni. Og sumum finst þetta gott og hlessað — þeim hinum sönni, sem aniast við jiví, að ísland verði skemtiferðaland. Því að þeir ís- lendingar eru tii, sem telja þetta hæltulegt íslensku þjóðerni og þjóð- inni sjálfri til spillis. Hjer verða ekki færð rök að þvi hvílíkur misskilningur þetta er. En eitt æltu íslendingar að læra af þess- um ferðum útlendinga hingað og Jiað er að þekkja sitl eigið land. Ferðalög uin eigin ættjörð eru hvorttveggja í senn mentandi og mannbætandi. — Því verður að visu ekki neitað, að hverjum manni sje holt og nauðsynlegt að ferðast meðal annara Jijóða og kynnast þeim og löndum þeirra. En til þess að hafa slíkra ferða fnll not er eill nauðsynlegt og það er að þekkja sitl eigið land. Ættjörðin er það land, sem menn lil'a og starfa í — hún er umhveifi mannsins. Og er það ekki deginum ljósara, að menn verði að þekkja jietta umhverfi sem hest og nola frístundir sínar lil að kynnast jivi. Er nokkru fje varið lil betri og hollari skemtunar en til ferðalaga um sitt eigið land, <>g 1 >á eigi sisl þá.hluta l>ess, sem liggja utan al- faraleiða. En j>eir hlutar eru yfir- gripsmiklir í landi, sem aðeins á einn ihúa á hvern ferkílómetra landsins <>g hefir J>ví strjála bygð og víðáttumiklar óbygðir. Enginn íslendingur þarf að kvarta und; n j>ví, að hann vanti rúm til að ferð- ast. Ilitt væri sönnu nær að segja, að rúmið væri of niikið og of tor- fært. Enda hefir það lengst af ver- ið viðkvæðið, að ferðalög utan al- faravega væru svo erfið, að eigi væri i þau leggjandi. Sá hugsunarháttur cr óðum að breytast. Siðan skemtiferðafólk fór að taka upp þann sið, að fara sín- ar eigin götur með tjald <>g nesti það komið i ljós, að íslenskar ó- bygðir eru færar fleirum en leitar- mönnum og harðgerðum ferða- mönnum. Og að ]>ær jnirfa ekki að' vera mjög dýrar. Það sem Jieir fóru er hest höfðu ráðin og gátu ferð- ast með fvlgdarmenn og fjölda gæðinga, fara nú ungir menn qg stúlkur fótgangandi nieð ínalinn sinn og tjaldið á bakinu, eða i mcsla lagi einn trússahest, cf um langa útilegu er að ræða. Og hefir eigi ininni ánægju af ferðinni en hinir. Fiug Griersons. Á mánudaginn var kom lil Reykjavíkur flugmaffur, einn síns liffs og í lílilli flugvjel. Ilann ko'm frá Englandi og hafffi flogiff i dagsáföngum frá IJull til Scapa Floiv, þaffan lil Þórshafnar í Ftv'r- egjnm og íoks ]>riöja daginn til Reykjavíkur. En ferfíinni er heitiff um Grænland og þaffau til Baffin- lands og svo suffur til llandaríkj- anna. Þafí er einkennilegl aff gcra sam- anburfí á þessari heimsókn loft- leiffis og þeirri næstu á nndan. Balbo kom hingað á 2A risavöxnum flugvjelum, sem knúnar voru áfram meff 1000 hestöflum hver. Þeir höfffu haft heilan hóp manna íil viöbúnaffar margar viknr fgrir flug- iff og ekkert sparaff til. Grierson kemur aleinn á smæstu vjelartcg- undinni, sem notuff hefir veriff til þessa í Englandi og heitir „Gipsg- Moth“ og er meff affeins 85 hestafla hregfli og ber affeins einn mann i langferðum, egffir 21 lítrum af ben- síni á klukkustund og gelur boriff um 320 litra ajls, eöa til tólf stunda / '" v. Qg á þessu litla teeki ætl ir hann sjer aff fljúga heimsálfanna á niilli. SamanburÖiirinn sgnir lwe margkgnja flugtæki nútimans ern, en þess verffur eigi dulist aö flug i svona lítilli vjel er stórum á- hættumeira en i hinum stærri vjel- um, og ráffast varla í þaff affrir en ofurhugar og dngnaðarmenn. Grierson er hvortlveggja. Þetta er kornungur maffur, ctffeins 24 ár i gamall, en hefir veriff flugmaffur í 5 <ir, því aff skirteini sitt fjekk hann afíeins 19 ára gamall. Ilann lærffi flug í enska flughernum, en þar eru vjelar af söntn gerff og su er hann notar nti, nota&ar til æf- inga. En fgrstu tvö árin eftir aff Grierson ltafffi tekiff flugpróf æfffi hann sig i þolflugi og bjó sig uit/i- ir aff verff'a flugsijóri i farþegaflugi. Arö 1930 vann hann þrekvirki, sem enn lifir, er hann flaug til Indlands. Leiöina austur flaug hann á 10 döguin en til baka <í affeins h '/■• degi og stendur þaff met enn fgrir flug í litlum einmenningsflugvjelum. Varff Grierson frægur af þessu flugi og er talinn meffal djörfustu flug- garpa Englands. Hjer aff' ofan er mgnd af vjel Griersons er hún rendi inn höf - ina en t. v. Grierson er hann ko i i land. Báffar mgndirnar tók Jón .lóhannsson. .lón Kári Kárason, Grettisgöiu 18B, uerður 50 áira 12. áig. Sveinn Jánsson frá Vopnafirði, nú lil heimilis á Grettisgötu 48 verður 60 ára 16. þ. m. Allt meö isleiisktim skrp.tim1 *ft| KAPPSIGLINGAR G EYRABSUNDI. Eyrarsundsvikuna svoncfndu fara fram aðalkappsiglingar Dana við Skovshovcd, norðarloga í Eyrar- sundi. Stefna til jiessa móts ýmsir góðir kappsiglingamenn útlendir og er mikið kapp um úrslitin. Kon- ungur tckur að jafnaði sjálfur þátt i þessum kappsiglingum og hefir látið smíða sjer ýmsa fræga segl- báta, sem flestir lieita „Rita“. — Hjer á neðri myndinni sjást ýmsir þálttakendur í siglingunuin og sjest Kristján konungur frenist til vinstri á myndinni, en Alexandrina drotn- ing á miðri myndinni. En efri myndin sýnir seglbát undir fullum seglum fyrr utan Skovshove<l.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.