Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1933, Page 4

Fálkinn - 12.08.1933, Page 4
4 F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. BLESSUN I. Mós. 12:2—3. Og jeg mun gera þig að mik- ilii þjóð og blessa þig og gjöra nafn þitt mikið, og til blessunar skaltu vera!.. Og af þér skulu allar ætt- kvíslir jarðarinnar blessun hljóta ÞaÖ leit ömurlega út fyrir heiðingjunum. Við Babel-turn hafði Drottinn „tvístrað þeim út um aila jörðina“, og svo er sem hann hafi látið þá algjört af- skiftalausa. Það er eins og þungri hurð hafi verið lokað á á eftir þeim, og svo ráfa þeir viltir vega um ómuna-tíðir. Og það leit lika ömurlega út fyrir Abraham. Hann varð að yfirgefa land sitt — það var þungbært; ættingja sína varð hann að yfirgefa — það var enn þungbærara; og hann varð að yfirgefa föðurgarð sinn — það var þunghærast af öllu. Nú var hann einn síns liðs i ókunnu landi. Þá tendraði guð aftur fyrir- heitis-stjömu á liimninum: Eg mun blessa þig! Og stjarnan sú ber birtu tii allra villuráfandi þjóða um víða veröld: Af þjer skulu allar ættkvíslir jarðarinn- ar blessun hljóta! -----„Að blessa, hvað er það eiginlega?“ Þannig spurði litill drengur móður sína, og hún visst ekki hvernig hún átti að koma orðum að útskýringunni. En svo sagði hún: Blessun Guðs er í því fólgin, að liann gjörir alt- svo undur vel fyrir okkur! Því segir hann nú við þig: Til blessunar skalt þú vera! Lát nú alt, sem þú gjörir fyr- ir aðra, vera sannarlega vel gjört svo að þeir verði líka að- njótandi hinnar sameiginlegu blessunar! Olf. Ric. — Á. Jóh. LOFAÐUR SJE GUÐ og faðir Drottins vors Jesú Ivrist, sem í himinhæðum lief- ir íyrir Krist blessað oss með andlegri blessun. — Efes. 1:3. Drottinn mun blessa þá, er ótt- ast liann, yngri sem eldri.... Þjer eruð blessaðir af Drotni, skapara himins og jarðar. — Sálm. 115: 13, 15. Drottinn Guð þinn mun blessa þig i öllu sem þú tekur þjer fyrir hendur. — V. Mós. 15:18. Blessaður er sá majður, sem reiðir sig á Drottin og lætur hann vera athvarf sitt. — Jer. 17:7. Drottinn blessi þig og varðveiti þig! Drottin láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sje þjer náð- ugur! Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið! Þannig skuluð þjer leggja nafn mitt yfir íslend- inga'), og jeg mun blessa þá. — IV Mós. 6:24. *) ísraelsmenn. Sýningarborgin Chicago Iljer að ofaii sjúst tvær myndir fra Chicago. Sú lil vinslri er tekin úr turni ráðhússins og sýnir hvcrnig borgin leil út fyrir brunann mikla 1871. Ilinu megin er mynd af lielstu verslunargötum borgar- innar, State Street, eins og hún er nú. Vegna heimssýningarinnar er miklu meira talað um Cliicago í ár en venja er til — og miklu betur. Þessi næststærsta borg Ameríku hefir að vísu sætt tals- verðu umtali mörg undanfarin ár, en því hefir verið þannig liáttað, að borgarbúum hefir ver- ið lítil þægð í því. Chicago hefir venjulega verið nefnd fyrst og fremst í sambandi við eittlivað misjafnt. Einu sinni var mikið talað um sláturhúsin miklu í Chicago, þar sem alt væri gert með vjelum og svo ótrúlegum hraða, að enginn tæki eftir þó að verkamennirnir hyrfu í vjel- arnar og yrðu að hjúgum á- samt svínum og nautum. Svo kom bannið og smyglbófarnir, Jack Diamond, AI Capone og þeirra nótar, illræmdustu glæpamenn veraldarinnar, sem tóku ekki nær sjer að drepa menn en meinlausir menn að veiða mús i gildru. Eftir að borgarstjórinn sjálfur, sem líka þólli viðsjárgripur, „Big Bill Thompson“ varð að liröklast úr embætti og Cermak tók við, breytti nokuð um þetta og nú situr A1 Capone í tugthúsinu, þó elcki fyrir morð heldur fyrir skattsvik. En Cermak borgar- stjóri fjekk hefnd fyrir „til- hreinsunina“ — liann var skot- inn á sýningu einni i vor, um það leyti sem Franklin D. Roosevelt var að taka við em- bætti og ljest af sárum sínum nokkru síðar. Jafnframt glæpa- bríðinni hefir mjög verið orð á því gert á síðari árum, hve borgin væri illa stödd fárliags- lega. Komu nýjar og nýjar sög- ur um, að nú hefði skólunum verið lokað vegna þess að ekk- ert var til að borga kenurunum með, nú að svo og svo miklu af lögregluliðinu Iiefði verið sagt upp, af sömu ástæðum og var því bætt við að það gerði nú bvorki til eða frá, því að lög-' regluinennirnir væru flestir á mútulaunum lijá bófunum og þar fram eftir götunum. Það er ilt að átta sig á livað satt er og livað er logið af þeim fregnum, sem berast svona langa leið liingað, því að allir vita að sannleikurinn aflagast oft á skemri leið en vestan úr Bandaríkjum og hingað. En vit- anlegt er það, að Cliicago veit margt misjafnt um sig. Sam- kvæmt hagskýrslum eru þar t. d. framin fleiri morð á ári en öðrum stórborgum Ameriku og það virðist ótvírætt að verstu bófafjelögin í Amerílcu kunni best við sig' þar. Menn hafa leitast við að finna ástæður fyr- ir þessu en ekki orðið á eitt sátt- ir. Þó hallast flestir að því, að það sem mest hefir aflaga far- ið um borgarbraginn eigi fyrst og fremst rót sína að rekja til þess live ört borgin hefir vax- ið, einkum á hinum siðustu ára- tugum. Þar sem Chicago stendur nú, \ið Chicagoána þar sem hún lellur út í Michiganvatn bygðu Bandaríkjamenn vígi eitt, sem hjet Fort Dearborn, árið 1804; átti setuliðið að lialda uppi lög- um og rétti í nágrenninu, en Indíánar lögðu fæð á þessi nýju yfirvöld og gerðu samsæri gegn setuliðinu og strádrápu það ár- ið 1812. Var landið umliverfis bá htið hygt og leið svo fram á miðja öld, að því var ekki veitt eftirtekt, að á þessum stað mundi rísa up verslunar- og samgöngumiðstöð fylkjanna um- bverfis. Þó var þarna kominn Eitt af inngönguhliðunum á sýninguna.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.