Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 15

Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 15
F Á L K I N N H.f. KOL & SALT REYKJAVÍK Símnefni: KOLOSALT SÍMI 1120. ELSTA OG STÆRSTA KOLA- OG SALTVERSLUN LANDSINS. KOL ávalt fyrirliggjandi í stærstum og fjöl- breyttustum birgðum. AFHENDUM frá stórum nýtísku KOLAKRANA og nýj- um, fullkomnum AFHENDINGARTREKTUM, sem vega og harpa kolin. PÓLSK KOL („ROBUR“)» ENSK KOL (B. S. Y. A. H.). SMÍÐAKOL, HÖRPUÐ KOL, KOLASALLI, mjög ódýr. KOKS bestu tegundir, sem hingað flytjast. SALT (IBIZA). — Salt vort er rannsakað reglu- lega af Efnarannsóknastofu ríkisins og gæðin því trygð. ÚTVEGUM KOL, KOKS OG SALT I HEILUM FÖRMUM TIL ALLRA HAFNA LANDSINS Leitið tilboða hjá oss. H.f. KOL & SALT VATNSLEIÐSLUTÆ K I Pípur — Dælur — Vatnshrúta — Krana M IÐ3TÖÐ VARTÆKI Katla — Eldavjelar — Miðstöðvarofna — Pípur o. s. frv. ÞAKPAPPI Lyktarlaus asíaltpappi margar teg. sjerlega ódýr. El NAGN RUNARKORKPLÖTU R Expenderað lyktarlaust. Leitið tilboða. Alt efni fyrirliggjandi. ISLEIFUR JÓNSSON Símnefni: ísleifur. — AÐALSTRÆTI 9 — REYKJAVÍK — Sími 4280 Slippfjelagið í Beykjavik Símar: 2309 — 2909 — 3009 • • Höfum ávalt miklar birgðir af máln- ingavörum til skipa og húsa, einnig allskonar saum. — Seljum ódýrast eik, teak, lerk tn. m. — Sendum pantanir hvert sem er á landinu gegn póstkröfu. * Allt meö íslenskum skipuni! PERI raksápuþynna (creme) er orðin við- fræg, af þvi hversu ótrúlega fijótt liún gerir skeggbroddana mjúka. Þegar búið er að bera PERI á, rennur raktaakið á augnabliki geg- num skeggbroddana og skilur ekkert eftir. PERI raksápuþynna (cieme) gerir húðina slélta og mjúka, og PERI rakblað sparar yður tima og peninga. Hafið þér rakað yður með ' \ PERl rakl.ckjum? DR. M. ALBERSHEIM PARIS Umboðsmenn H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. Stóru drengjablússurnar, mislitu, eru komnar aftur. Mikið úrval. „6 E YS I R“. Eldtrausfir skápar ávalt fyrirliggjandi hjá Heiidv. Garðars Gislasonar FANGINN SEM BJARGAÐI FANGAVERÐINUM. í fyrra varð uppþot alvarlegl í fangeisinu í Dartmoor i Englandi. Fangarnilr höfSu gert samsæri um að ráðast á fangaverðina og drepa þá og' komasl svo undan út í frelsið. Við þetta tækifæri skárust sumir fangarnir nr leik og veittu fanga- vörðunum lið í viðureigninni. Einn þeirra, Georg Graliam að nafni, sem átti langt fangelsi eftir óafþlánað iagði iíf sitt í lxættu til að bjarga eitium verðinum. Náðaði konungur hann nokkru síðar. Graham reyndi að fá sjer atvinnu í Brighton og sýndi öllum náðunar- brjef sitt, en enginn vildi taka hann í vinnu, þó að allir vissu um livern- ig liann hefði hjargað fangaverðin- um. 1 febrúar i vetnr var liann nær (lauða kominn af hungri. Stal hann þá grammófón og 12 plötum og reyndi að koma því í peninga, en alt komst upp og hann var dæmdur i tveggja mánaða fangelsi. Var liann látinn í Lewisfangelsið, en þegar mánuðirnir tveir voru liðnir og hann skyldi látinn laus stóð skrautleg hifreið við fangelsisdyrnar. Eigandi hennar var alkunnur enskur kven- rithöfundur, A. Williamsson, sem hafðii sjeð i blöðunum um vandræði Graliams. BauS hún honum inn i vagninn til sín og bauð honum aS útvega honum vegabrjef til Frakk- lands og peninga til jiess aS kom- ast í frönsku útlendingahersveitina í NorSur-Afríku, Þá hann þaS boð og lætur nú liið hesta yfir veru s'nni þar syðra. I'eitasta stúlka í heimi, Jolianne Hascher, fædd Behrens er nýlega dáin, 42 ára gömul. Ilún vóg 599 liiiiul og átti enga ósk lieitari cn að verða 600 pund. En áður en svo yrði var henni fyrirskipað svelti, sjer dl heilsubótar. Hún notaði sin puiid vel um æfina, j>vi að síðustu tíu ár- æfi sinnir sýndi liún sig á fjölleika- húsum, sem „feitustu stúlku á jarð- ríki“,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.