Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.08.1933, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Krossfláta nr. 94. Lárjelt skýring. 1 borg í Indlandi. 5 ólifnaður. i) þegar. 10 hlóS. 12 klukka. 13 fegrun. 17 mannsnafn. 18 gengiS. 19 i bernsku. 20 tónn. 22 eitt af banda- ríkjum N-Ameriku. 23 í skuld. 24 halarófa. 26 koma i verk. 28 hásum- ar. 29 dýr steinn. 30 vegalengd. 32 titill. 33 tímabil. 35 svá fremi. 37 láta i ljós. 38 matur. 40 hljóS. 41 knapi. 44 sem stendur. 46 leSja. 47 borSa. 48 sori. 49 makalaust. Lóffrjett skýring. 1. skúr. 2 sagnorS. 3 viSdvöl. 4 kauptún. 6 glæpur. 7 atvinnurekst- ur. 8 landi. 10 núllpunktur. 11 i'jöldi.. 13 veiSivötn. 14 frumefni. 15 hreyfing. 16 mannsnafn. 21 svarar. 23 heimsfræg kona á trúarbragSa- sviSinu. 24 fara á sjó. 25 landshluti. 26 vesöl. 27 lita. 31 timi. 33 gera vart viS sig. 34 óhreinkar. 36 prýSi- legt. 38 kísill. 39 samtenging. 42 brún. 43 planta. 45 gert af. 47 per- sónufornafn. Lausn á krossgátu 93. Lárjett. Ráffning. 1 skaflar. 7 ás. 9 áll. 10 ama. 11 st. 12 angi. 14 æti. 15 al. 17 án. 18 of. 19 foi. 21 engill. 24 skotta. 26 níu. 27 fá. 28 fá. 30 Mr. 31 kát. 33 Anna. 35 um. 36 ota 37 Una. 40 ná 41 fari- roS. Lóffrjett. Ráffning. 1 sá. 2 kl. 3 ala. 4 lagnet. 5 ami. 6 Ra. 7 ást. 8 stillur. 13 ná. 14 æfin. 15 afsökun. 16 lök. 18 og. 20 loft. 22 nafnar. 23 lím. 25 tá. 29 án. 32 áma. 33 ata. 34 aur. 36 of. 38 no. 39 aS. GLETTVR ÁGÚSTS STERKA í sumar er hátíSahöld í tilefni af því aS tvö hundruS ár eru liSin síSan Agúst sterki Pólverjakonung- ur dó. MeSal annars fara þessi há- tiSahöld fram i veiSihöl) hans, Moritzburg og þar verSur sýning á ýmsum munum frá hans timum, m. a. hinum dýra gull- og silfur- borSbúnaSi bans, sem ennfremur verSur notaSur í einni hátíSaveisl- unni. Þarna eru gulldiskar svo iiundruSum skiftir og afar skraul- leg borSprýSi ýmiskonar. En á öSrum borSenda er merkilegl drykkjarhorn, en stútar á hverjum horntakka. hefir horn þetta veriS nolaS sem árnaSaróskabikar, sem gestir skyldu kneyfa úr er þeir kæmu i heimsókn aS Moritzburg og tæma viniS úr — aS jafnaSi til mikils gamans áhorfendum. Því aö jxaö var ekki golt aS sjá á hverjum stútnum skyldi taka og flestir heltu meiri hlutanum af víninu yfir sig og skemdu fötin sín. Agúst konungur haföi mjög ga:n- an af svona hrekkjabri'gSum. Haföi hann gestabók er allir áttu að rita nafn sitt í, og að jafnaði skrifaði hann frá eigin brjósti eftir nafninu. Þessi gestabók er til sýnis komu- mönnum í Moritzburg í sumar ogeiu þar mörg nöfn frá 17. og 18. öld. Friedrich krónprins þáverandi, sem síðar varð FriSrik mikli Prússakonungur, hefir skrifað nafn sitt þarna. Hann skrifaSi að jafnaði „Friedric“ en eftir nafni hans hef- ir þessum orðum verið bætl við: „Þetta er hinn konunglegi prúss- neski krónprins, en vegna þess að hann flýtti sjer svo mjög á burl hjeðan, mátti hann ekki vera að þvi að skrifa nafnið sitt til enda. Eftirinaður Á"ústs konungs liefir haldið þessum sið áfram og eins því að láta gesti tæma hjartar- hornsbikarinn og Friðrik Ágúst hefir látið þess getiÖ i bókinni, hvort gestir hans hafi veriö mikið eða litiö druknir er þeir fóru. Við sum nöfnin stendur, með hendi konungs: „Dável rakur“ eða „svo- lílið deigur". Sumstaðar „alveg af- bragð“. ViS nafn Helfferichs fjár- málaráðherra stendur: „Eftir langt bik urðu úrslitin prýðileg" og yf- ir foringja á herskipi einu hefir konungurin kveðið upp svolátaildi dóm: „Það er auðveldara að stjórna herskipi en að tæma drykkjarhorn- ið mitt“. — Hjer að ofan er mynd úr veiðihöllinni í Moritzburg, þar sem verið er að leggja gullbúnaöinn á borð í einum salnum. í. h..- O •%..- O «lh.' O •II..' O o •««..■ O ■•>««• O•*%.• O "U.r O O *0..- O I, □ rEkkið Egils-öl • •■■lli. O “lu.'O•«««.• ■••»«■ .nk,.o •ilu-A'Vtt'% O l|iu. O'"tt» o Meistari V orst Skáldsaga eftir Auslin J. Small (,Seamark‘) greip símann og kallaöi á forstjóra einnar helstu frjettastofunnar. — Scotland Yard, sem talar, — leyndar- mál! Getið þjer sagt mjer livort þjer liafið liaft nokkrar fregnir af ungfrú Coralie Warden, liinni frægu söngkonu? Augnablik, svo skal jeg spyrja. Þá varð augnabliks þögn og síðan kom svar- ið. — Já, samileikurinn er sá, að við höfum heyrt frá henni. Hún hefir aflýst öllum söngkvöldum sínum í nokkra næstu daga. Var nokkur ástæða tilfærð? Bara þessi vanalega, — að hún væri lasin. Okkur skilst, að það muni liða þó nokkrir dagar, að minsta kosti, þangað til lnin syngi aftur. Hvaðan komu þessar fregnir? Komu þær frá skrifstofum umboðsmanna henn- ar? — Nei, þær komu í einkabrjefi með póst- stimplinum Ewell. — Þakka yður fyrir, sagði lögreglustjór- inn og sneri sjer að Brinsley. Skiljið þjer þá hvað jeg meina? spurði hann. Brinsley kinkaði kolli aftur, djúpt og þungt, en það þýddi, að hann hafði skilið það sem við hann var sagt. — Já, jeg skil það, sagði liann. — Og hr. Maine þekkir þetta lieimilisfang í Ewell? — Hann er sennilega koniinn þangað, sagði Lewis. — Og ef svo er, sagði Brinsley, — Þá vita þeir hjá Henri, hvað þeir hafa að gera fyrst um sinn. — Jeg hef sent tvo góða menn þangað. Þeir hafa skipanir um að vakka þar í kring og tilkynna ef eitthvað skeður — og það lítur lielst út fyrir, að svo verði. Maine gerir hvor sem er aldrei vart við sig. Hann vill ekki vinna nema eimt sins liðs. Og það kann að vera, að hann festi liausinn í haus- poka, áður en langt um líður. En við höf- um ekki efni á að missa hann. Það litur helst út fyrir, að við ætl- um lieldur ekki að eiga fri í nótt, sem kemur, urraði Brinsley. — Að vísu, en nú trúi jeg ekki öðru en eitthvað fari að ganga, sagði lögreglu- stjórinn rólega. VII. Kellard Maine gekk upp eftir stuttu ak- brautinni, sem lá að hindindishóteli Hend- rys í Ewell, og var honum innan lirjósts eins og þeim, sem kannar ókunna stigu upp á von og óvon. Bendingin frá Lewis hafði verið svo óákveðin, að lionum var ekki auð- velt að finna neitt vit út úr henni. Aðeins var það, að lögreglustjórinn virtist hafa á- stæðu til að halda, að þarna myndi finn- ast eitthvað, sem gæti gefið til kvnna hvar Coralie Warden væri niður komin, — en annars var hann i fullkominni óvissu. Hann kom eins og landkönnuðurinn, vongóður til þess síðasta, en gjörókunnugur landinu. Hann setti niður handtösku sína í for- dyrið og hringdi hjöllunni. Gistihús Hendrys var vægast talað yí'ir- lætislitið að ytra útliti. Það hafði á sjer þess- ar fornleifar af heldri manna svip og þetta kamfóru-andrúmsloft, sem bar vott um hetri daga, einhverntima í fyrndinni. Ilenri var ekki lengur heimsmaðurinn frá Solio, með heilan hóp af hvasseygðum peninguð- um ævintýramönnum kring um sig. Fátækl- arsvipurinn hjekk yfir öllu, sem þarna var. En þrátt fvrir vesöldina hafði gistihúsið sína góðu kosti. Fyrsti kosturinn var sá, að j)að var ekki alveg við veginn, heldur eins og dálitil eyja — þó ekki væri hún neitt prýðileg í skógarhafinu, sem um- girti það. Ennfremur var húsið einangrað, þar eð engar hyggingar voru innan mílu- fjórðungs fjarlægðar. Hvað sem á kynni að ganga innan endimarka þess, varð ekki sjeð nema af þeim, sem þár voru á staðn- um. Ennfremur var hægt að sjá þaðan alla aðganga að húsinu, alla leið neðan frá veg- inum. Og loks hafði það símasamhand. En sjálfl húsið var undarlegt samhland af ýmsu óliku. Hrörlegl hús úr rauðum múrsteini, með ofurlitlum matjurtagarði hak við og niðurhrotnum runmtm fyrir framan. Maine leit yfir framhlið þess um leið og hann kom, til jjess að fá lieildar- hugmynd um útlit jtess. Það var þrjár hæð- ir og var sú efsta ekki annað en jtaklier- bergi, sem voru sýnilega lianda þjónustu- fólkinu. Gluggi einn var beint fyrir ofan jiakið á forskálanum, sem var einna reisu- legastur af allri hyggingunni Jtar voru

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.