Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ------ GAMLA BÍÓ ---------- A hafsbotoi. Áhrifamikil oj> sennandi tal- mynd i 8 þáttum, eftir Harry Hervey. Aðalhlulverkin leik: GARY COÖPER, TALLULAH BANKHEAD, CHARLES LAUGTHON. Sýnd bráðleíía. Iegils PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ tryggja gæðin. ■ | H.f. (iltterðin Egill Skallagrimsson ■ Sími 1290. Reykjavík. Ný,Sens RAFMAGNS RAKVJEL. Straumgjafinn venjulegt vasaljóss ele/;7ent, má því nota hana hvar og hvenær sem er. Venjuleg rakblöð. Sársaukalaus rakstur því vjelin sker en heggur ekki hárin. Fæst hjá raftækja- sölum. Verð kr. 26.00. Höfum fengið fjölbreytt úrval af strigaskóm til sumarsins, t. d. Kvenstrigaskór með hæl- um, ýmsa liti, verð frá 4.75—5.75. Strigaskó með hrá- gúmmíbotnum hentugir við alla vinnu. Verð: nr 5—8 2.00, nr. 8«/2—11'/2 2.25, nr. 12—2 2.75, nr.2>/2—6 3.00 og Karlmanna nr. 6'/2—11 Vi 4.00. LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON, skóverslun ■ NÝJA Bí O Síðasti Mohikaninn. Amerísk tal- og hljómmynd í 2 htutum, 20 jiáttum. Samkvæmt samnefndri sögu eftir Ternimore Cooper, sem lesin hefir verið með lirifningu af tniljónum manna í öllum löndum verald- arinnaar. — Fyrri hluti 10 þætt- ir sýndir um helgina. morgun, kvöld og miðjan dag. Bragðbest og drýgst. Best að auglýsa i Fálkanum Hljóm- og talmyndir. A IIAFSBOTNI Mynd þessi er tekin af Para- mountfjelaginu undir stjórn Marion Garing og gérist við strönd Norður- Afríku. í litlum bæ þar hefir kaf- bátur bækistöð sína og foringi hans er Stiirm kateinn. Hann og kona hans, liin fagra Diana Sturm eru aðal mánneskjurnar i samkvæmis- lífi bæjarins og er hann í mik'u afhaldi, en kona lians miður. Hjóna- band jteirra er ófarsæll og er henni kent um. En sannleikurinn er sá, að það er hann sem á sökina. Hann er ofsafenginn og afbrýði- samur og líður ekki á löngu þang- að til Jendir í sennti milli þeirra hjónanna í samkvæmi einu og hún flýr burt. Enskttr maður verður til að hjálpa henni og nú segir mynd- in átakanlega sögu, sem eigi verður rakin hjer. Veigamesta hlutverkið í myndinni er hlutverk konunnar og er það leikið snildarlega af Talluleh Bank- head, en hlutverk kapteinsins leik- ur Charlés Laúgthon. Englending- inn leikur Gary Cooper. Mynd þessi verður sýnd bráðlega á GAMLA BÍÓ. SÍÐASTI MOIIIKANINN Allir kannast við hina l'rægu sögu Coopers með þessu nafni, því að hún er meðal vinsælustu ung- lingabóka, sem til eru. Gerist sagan uin miðja 18. öld er Frakkar og Englendingar voru að berjast um yfirráðin í Ameríku. Kemur þar við siigu Indíánahöfðinginn Sagamore og Uncas sonur hans, sent ganga í lið með Englendingum og vinna mikil þrekvirki. Sagan verður ekki rakin hjer, því að ætla má að hún sje flestum kunnug. En um mynd- ina er það að segja, að þar hefir verið lögð sjerslök áhersla á að gefa l'ullkomna lýsingu á aldarhættinum eins og hann var þá vestra og þyk- ir Jjetta hafa tekist svo vel, að myndin er talin sígild menningar- söguleg heimild. Aðalhlutverkin í mynd þessari leika Harry Carey og Hobart Bos- wortli. En Ford Beebe og B. Reev- es hat'a annast leikstjórnina. Mynd- in verður sýnd á Nýja fííó unt helgina. LEIKHÚS KROLLS. Eftir þinghúsbrunan mikla í Ber- lín i fyrravelur var þinginu fengið húsiíæði í Leikhúsi Krolls í Berlin. Var það Friðrik Vilhjálmur Prússa- konungur, sein hygði þetta leikhús og var tilgangur lians með leikhús- byggingunni sá, að beina hug al- ntennings á burt frá stjórnmálunum. En nú hefir kaldhæðni örlaganna ltagað þvi svo, að einmitt þetta sama hús varð vistarvera löggjafarþings jtjóðarinnar tun sinn, en að vísu einmitt á þeim tíma, sem löggjafar- valdið hvarf úr höndum almennings lil Hitlers og trúnaðarmanna hans. Útvegsbóndi Magnús Pálsson, fíarðbæ, Innri-Njarðvíkum varð 70 ára 16. þ. m. Og nú hljómar þrömurödd Hitlers í sama salnunt, sem áður var sungið og leikið i, til þess að afstýra því, að fólkið hugsaði um stjórnmál. Frú Anderson var að tína saman í nestiskörfuna, eftir máltíðina út í skógi: — Hvað kentur til? Konjaks- flaskan sent jeg tók með mjer ef ein- hver kynni að verða lasinn, er gai- tóm. E11 hjer er enginn lasinn. Anderson: — Elskan min, jer er búinn að vera lasinn rnörgum sinn- um í dag, en hafði ekki geð í mjer til að hryggja þig með að segja þjer frá þvi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.