Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1933, Side 6

Fálkinn - 19.08.1933, Side 6
6 F Á L K I N N Flagarinn. Það skal sitt af liverju lil þess að gera fólldð í Hollywood for- viða, en Roger Morgan komst á hvers manns varir af því hann fjekk Ruth Evans aðalhlutverk áður en hún liafði leikið svo stórt hlutverk, að taka þætti að nefna nafn hennar á leikendalistanum. Morgan liafði löngum gert ýmislegt, sem kvikmvndafjelög- in urðu liissa á, en liann hafði að jafnaði lag á að bjarga sjer út úr því og auk þess græddi hann á flestu sem hann gerði. Það var síður en svo, að það færi gott orð af lionum i Holly- wood, þó að fólk þar kalli ekki alt ömmu sína. Meðal annars var sagt um hann, að hann hefði ekki komið færri leikkonum á gaddinn en.þeim sem hann lyfti upp i efsta bekkinn. Fólk sagði að hann væri besla dæmið um þorpara, svo að eigi þyrfti hann að ráða til sín menn til að leika þesskonar lilutverk. Og það var talsvert til í þessum almannarómi. Morgan var einstaklega kur- teis og vingjarnlegur við ílesta, og mð þvi að liann auk þess var sjerlega friður sýnum, þá var flestum karlmönnum illa við Hnnn. En þeim mun fleira var kvenfólkið sem var ástfangið af honum, kvenfólk af öllum stjett um, háum og lágum. Val Lewis, aðalforstjóri i fje- lagi Morgans var meðal þeirra fjTstu sem frjetti, að Ruth Evans ætti að leika aðallilutverk í nýju myndinni, sem Morgan liafði i undirbúningi. Og hann hristi höfuðið er liann frjetti það. Hann fór beina leið inn til Morgans, enda þótt á hurðinni stæði að hann væri i önnum og hitti húsbónda sinn sitjandi við skrifborðið. „Er það satt, að þjer hafið valið Ruth Evans í aðalhlutverk- ið?“ spurði hann formálalaust. „Já, vitanlega er það satt, en hvað á það að þýða að vaða hjer inn án þess svo mikið sem drepa á dyrnar?? Annars er ekki lengra en í gær síðan þjer voruð að segja mjer, hve á- gætur leikari hún væri“. „Jeg er sömu skoðuuar enn, en yður þýðir ekki að tala við mig i þessum tón, Morgan. Þjer þekkið sjálfur best yðar sögu. Þjer bafið tekið fjölda ungra stúlkna í aðalliutverk, og þjer hafið gjörspilt lífi jafnmargra. Þjer hafið átt sök á, að sumar þeirra sviftu sig lífi, en þjer virðist ekki setja það neitt f>T- ir yður“. „Nú er nóg komið!“ sagði Morgan og stóð upp. „Jeg liefi þolað yður mikið, Lewis, en í þetta sinni gangið þjer fram al' mjer. Þjer eruð hjer með rekiun úr stöðunni“. „Jeg liefði sagt upp sjálfur, ef ekki hefði staðið svo á að jeg er með kvikmynd i smíð- um“, svaraði Lewis rólega. „En nú ætla jeg mjer að verða hjer þangað til sú mynd er búin, en eitt skal jeg segja yður, Morgan: Þjer eruð smánarblett- ur á ])essu fjelagi og það er yð- ur og yðar likum að kenna, hvernig orð fer af lifinu í Ilolly- wood. Þjer skuluð eiga von á ýmsu, og þjer skuluð ekki fá færi á, að stevpa Ruth Evans í glötun“. „Þjer ættuð að setja saman kvikmynd um þetta, Lewis!“ sagði Morgan storkandi. „En annars er jeg ekki liræddur við yður. Þjer eruð ástfangin af Ruth, það er mergurinn máls- ins, en jeg get sagl yður að henni er alveg sama um yður“. Val fór sína leið án ])ess að mæla orð, því Morgan hafði liitl hann þar, sem liann var ber- skjaldaðastur fyrir. -— Hann ef- aðist ekki um ást sína til Rutli, en það særði hann að heyra sagt, að henni væri sama um liann. Hann hafði gefið henni gætur siðan fyrsta daginn er hún kom til fjelagsins og hann liafði gefið henni ýms heilræði. Hún hafði ávalt verið þakklát og vinaleg, en máske bar hún alls ekki lilýjan hug til hans, þegar á átti að herða. Annars mundu margar stúlkur hafa tekið Lewis fram yfir Morgan. Þó að Val væri eigi fríður talinn þá vardiann heldur ekki ófríður, en hafði eitthvað það hreinskiln- islegt og einlægl í fari sínu, sem bæði menn og konur heill- uðust af. Ef Morgan hefði verið ærlegur maður mundi Val hafa kent afbrýðisemi gagnvart hon- um, en liann vissi að Morgan ljet alla, sem hann gaf aðalhlut- verk fá að gjalda þess eftir á. Vegna umhugsunarinnar um þetta fór Val á fund Rutli Ev- ans þegar í stað. Hún var að útliti eins og þær stúlkur, sem ungir menn verða fljótt ástfangnir í. Það var erfitt að hugsa sjer fríðari stúlku og- auk þess var hún látlaus og al- úðleg. „Þjer eruð svo raunalegur, Vral“, sagði hún þegar hann kom inn. „En nú skal jeg segja yð- ur gleðifrjettir. Morgan hefir fengið mjer aðalhlutverkið í nýjustu kvikmyndinni sinni!" „Jeg hefi heyrt það!“ svaraði hann liægt. „Enda er það orðið hljóðbært um Hollywood“. „Finst yður ekki gaman að heyx*a. það, Val?“ „Að þjer hafið fengið aðal- hlutverk? Jú, yitanlega er það skemtilegt — en jeg vildi óska að það væri hjá einhverju öðru fjelagi“. „Yður er ekki vel við mr. Morgan?“ spurði hún. „Hverjum er vel við hann? Litið þjer á Ruth! Það er margt sem þjer eigið eftir að læra enn þá, en jeg veit ekki hvernig jeg á að útskýra það fyrir yður. En eitt get jeg sagt yður strax, og það er, að Morgan er alls ekki væitn maður“. „Mjer dettur ekki í hug að trúa því sem þjer scgið“, svar- aði hún stutt í spuna. „Þjer öf- undið hann, en jeg hjelt eklci að þjer væruð svo mikil smá- sál. Roger er cinstaklega við- feldinn maður. Það ætti jeg að vita“. „Fyrir mjer vakir ekki það sem þjer lialdið. .Teg get ekki gert annað en endurtaka það sem jeg hefi sagt. Morgan er bættulegur maður og jeg ræð öllu kvenfólki frá að vera með honum“. „Þjer misskiljið hann víst að fullu!“ svaraði Ruth. „Jeg skal geta sannað yður það, en ennþá er það leyndarmál“. Levndarmálið, það varð brátt hljóðbært í Hollywood: Roger Morgan hafði beðið Ruth Evans og bún hafði svarað jái. Ruth sagði móður sinni leyndarmálið en varð steinhissa er hún sá skelfingarsvipinn, sm kom á andlit hennar við frjett- ina. „Þú gctur elcki gifst Morgan barnið mitt!“ sagði bún. „Lofa þú mjer að gera það ekki!“ „Jeg skil þig ekki, mamma! Það fer kannske ekki sem best orð af Roger lijer í Hollywood, það sagði Val mjer, en hann er varla eins hræðilegur og fólk vill segja úr því að liann biður unga stúlku að giftast sjer. Og jeg veit að bann elskar mig“. „Þú ættir aldrei að giftast manni eins og Roger Morgan“, svaraði frú Evans. „Hversvegna viltu ekki hlusta á mig? .Teg hefi meiri reynslu en ])ú það veistu“. „Jeg hefi enga ástæðu til að vautreysta lionuni, mamma, og auk þess er jeg ekkert barn framar. Segðu mjer ástæðuna lil þess að þú ert á móti þessu“. „Jeg get ekkert sagl þjer frekar, en Morgan er ekki mað- ur við þitt hæfi“. Frú Evans var sú eina, sem tók fregninni um trúlofunina þunglega, en enginn gat skilið, hversvegna Ruth vildi eiga þenn- an alræmda mann“. Fifi la Rue, ein unga stúlkan sem Morgan hafði fengið aðal- hlutverk i hendur nýlega varð eigi minst hissa og hún hafði tvær ástæður til þess að botna ekkert i þessu. í fyrsta lagi átti lnin Morgan. Að vísu voru þau ekki gift, en liann hafði lofað henni því, að hann skyldi aldrei elska aðra stúlku en liana. Nú vildi hún ekki vera aðalleikkona bjá Morgan framar og það var verst fyrir hana sjálfa, því að ef Morgaii sló hendinni af að- alleikkonu, vildi ekkerl annað fjelag ráða hana. Uppi í vinnusalnum, undir öllum stóru kvikasilfurslömp- unum var yfirljósmvndarinn, Edward Riley að vinna. Hann var einn þeirra, sem höfðu á- stæðu til að liata Roger Morgan. Því að systir hans var ein þeirra, sem Morgan liafði gjörspilt. Ri- ley hafði sjálfur fengið sjer stöðu í fjelaginu til þess að líta eftir systur sinni, en það hafði reynst unnið fyrir gíg og nú beið hann aðeins tækifæris til að hefna sín á Morgan. Þegar hann lieyrði, að hann hafði ráðið Ruth Evans í aðal- hlutverk og meira að segja trú- lofast henni óx hefndarhugur lians. Því að öllum var vel til Ruth og Riley fanst ilt að standa hjá og horfa á Morgan steypa Ruth í glötun líka. Hann liafði að vísu heitið henni eiginorði, en allir vissu, að undir eins og hann yrði leiður á henni mundi hann ekk svifast þess að reka liana út á gaddinn. Meðan Riley var að brjóta heilann um livernig hann ætti að verða Morgan að bana án þess að grunur fjelli á sig, hafði frú Evans áttt tal við forstjór- ann. „Ruth hefir sagt mjer, að þið ætlið að giftast, en jeg vil ekki heyra það nefnt!“ sagði frú Ev- ans. „Og jeg ætla mjer að eiga Ruth“, svaraði Morgan rólega. „Nú hefi jeg orðið ástfanginn í fjTsta skifti á æfinni og við Ruth giftum okkur“. „Maður, sem hefir hegðað sjer eins og þjer, hefir ekki leyfi iil að nefna orðið ást“, svaraði l'rú Evans. „Eruð þjer orðinn frávita? Hafið þjer gleymt hvernig þjer ljekuð mig forð- um?“ „Það er löngu gleymt og minstu á það einu orði ef þú þorir, Jean. Jeg hefi ákveðið að giftast Ruth og jeg ætla að gera okkur hæði hamingjusöm. Littu á, Jean. Jeg ætla að giftast Ruth, livernig sem þú setur þig á móti þvi“. „Og jeg skal að minsta kosti gera það sem jeg get til að af- stýra því, svaraði frú Evans. Munið það!“ „Mjer virðist að þú ætlir að reyna að hefna þín“, svaraði hann storkandi og' leit hæðnis- lega á hana. Svei mjer ef þú gætir ekki leikið í kvikmynd — jeg skal minnast á það við Val Lewis. En nú hefi jeg ekki tíma lil að pexa við þig lengur. Adieu' Þegar frú Evans var farin gekk Morgan upp í kvikmvnda-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.