Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1933, Síða 13

Fálkinn - 19.08.1933, Síða 13
F Á L K I N N 13 Setjiðþið samanl 15 Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 oq 2. 1 ........................ 2 ........................ :í........................ 4......................... 6......................... /......................... 8......................... b......................... 10..............•........... 11 ......................... 12 ........................ SAMSTÖFURNAR a—a—a—an—ann—ar—ar—e—es— hann—i-—jaS—jó—land—naf—nant —ni—niv—o—on—or—orr—ógn—se sed—spá—sím—vill. 1. Karlmannsnafn. 2. ítalskur stjórnmálamaður. 3. Borg á Frakklandi. 4. Kvenmannsnafn. 5. Karlmannsnafn. (5. Rönd. 7. HræSilegur spádómur. 8. Smíðaáhald. i). Borg á Spáni. 10. Frægur bær úr stríðinu 1870 —'71. 11. Útlendur fugl. 12. Borg i Assyrfu. Samstöfurnar eru alls 28 og á að setja þær saman í 13 orð í samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir i orðun- uin, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi nöfn tveggja alþingism. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má iná ð sem d og i sem í, a sem á, og u sem ti. Sendið „Fálkanum", Bankastræti 3 lausnina fyrjr 1. sept. og skrifið málsháttinn i horn umslagsins! Best að auglýsa i Fálkanum 'méWM Mönnum pieð strtðu skeggi mun þykja þægilegt að raka sig með PERI raksá- ouþynnu (creme). PERI er orðið víð- frægt af því hversu ótiúlega fljótt sápu- þynnan mýkir skeggbroddana. Aug- i nabliki eftir að sápan hefir veiið jfl borin á, rennur raktækið léttilega ð gegnum broddana og skilur ekkert J eftir. PERl gerir hörundið mjúkt J| j og slétt, og hiðafat þunna PERI M s rakblað sparar yður tíma og J||||| penninga. — Hafið þér rakað yður með PERl raktækjum? Umboðsmenn H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. MeistariVorst Skáldsaga eftir Austin .1. Small (,Seaniark‘) fáið hníf í yður, ef þjer farið ekki varlega. Hver halda þeir, að jeg sje? Spæjari, eruð þjer það ekki? Vita þeir livað jeg heiti? Jeg veit ekki. En jeg heyrði, að þeir voru að tala og eru vondir. Og þegar þeir fara að hafa ljótl í munninum, þá er altaf liætta á ferðum, fyrir einhvern. Hvað margir eru Kinverjarnir? Hjerumbil tólf. En annars er það ó- mögulegt að segja, Jiví þeir eru altaf að koma og fara. Fyrir viku var hjer all kvikt af þessum eiturkvikindum. Og enginn þeirra liefir neitt gott í huga. Borða þeir hjerna? Nei, jeg veit ekkert hvar þeir liafast við. En þeir koma hingað stöðugt og eru þá að singa saman nefjum við húsbónd- ann. Hvar er stúlkan, sem jeg er að leita að? Hvar er stúlkan, sem jeg er að leita að? í herberginu beint fyrir neðan yður. Þjer eruð beinl fyrir ofan hana. Maine dalt strax i Img, að ef Henri hefði Jtekl hann Jyeg- ar hann kom, væri hann að tefla býsna djarft ef hann setti hann í herbergi lieint uppi yfir stúlkunni. Iljer lá eitthvað á liak við, sem varð að komast að. Hvað er númerið hennar? hvíslaði Maine og rjetti úr sjer. — Fjórtán. En það er hægt að komast Jiangað heint frá stiganum. Sá hluti af hús- inu er aflokaður frá húsinu að öðru leyti múraður frá einskonar einkaíbúð fvrir húsbóndann. llvenær kom hún? í morgun. í híl. Hún var mjög veik. Eða Jiað segja þeir, að hún hafi verið. En jeg' veit betur, því jeg hef sjeð þær svona fyrr. En farið Jjjer varlega, herra, og pass- ið upp á rifin í yður. Þeir eru vanir að ráð- ast á Jiau helst. Kinverjarnir kunna á Jjví lagið. Og — svo er annað! Já, út með Jjað! Látið þá ekki narra yður inn í drvkkjustofuna. Drykkjustofuna? sagði Maine, liissa. Þetla er bindindishótel, er það ekki? Þeir liafa drykkjustofu engu að síður. En aðeins fyrir búandi gesti. Farið að tnín- um ráðum og komið þangað ekki inn. .Teg skal segja yður mcira i kvöld. En svo fram- arlega sem þjer látið þá lokka yður þarna inn eruð þejr dauðans matur. Maine lagaði á sjer hálsbindið og hjelt áfram niður. liann hal'ði Jjað óviðkunnan- lega á meðvitundinni, að einhver augu livildu stöðugt á sjer. Hann gat næstuxn fundið þau fyTgja hverri sinni hreyfingu og taka eftir hverju, sem liann gerði. Ilann hafði eitthvað líka tilfinningu og fluga, sem er að sveima kring um kongulóarvef, þegar kongulóin horfir á hana li'á einhverri sjón- arhæð, vel vitandi, að fórnardýrið lendir fyrr eða síðar í neti hennar. Niðri á skrifstofunni fann liann, að Henri Iteið háns. Njósnarameistarinn var kurteisin sjálf, eins og hans var vandi, brosandi og smeðjulegur, eins og gestkoman gleddi hann (’jsegjanlega. . Eruð Jjjer ánægður með herhergið? splirði hann. Það er í lagi, svaraði Maine stuttara- lega, og reyndi ekkert að gera sjer nein læti. En það er fullhátt uppi fvrir mig. Það er víst ekki hægt að fá herbergið neð- an undir Jiví? Því miður ekki. Það hefir verið leigt nú um nökkurn tima. Það er nr. 14 — al- veg eins og yðai\ en - sem sagt Jjví mið- ur Það er ekki laust. Jæja, Jjá verður mitt að duga, svaraði Maine, hressilega. Sólin er þar eins og jeg Jjarf að hafa hana. Og rúmið virðist vera sæmilegt. Annað Jtarl’ jeg ekki. Þjer vild- uð kannske skrifa nafn vðar í gestabókina og Jjetta Itlað þarf líka að útfylla. Maine grcip eftir sjálfblekung sinum. Nú var farið að draga að endalokunum; Jjað fann hann á sjer. Maine fann, að það sveif i loftinu, sofandi enn, að visu en gerði Jjó varl við sig á kitlandi hátt. Hann Jjúrfti að liafa auga á Jjessum Ilenri. llann var snið- ugur og háll — en samt alveg gagnsær. llann var blátt áfram að gei-a gys að Maine. Hann var svo sem ekki að afsaka Jjað neitt þó hei-bergið væri ekki laust, lieldur var hann heinlínis að segja Mainc, að stúlkan væri Jtar, grohba af þvi þegjandi og skemmta sjer við Jjá hugsun, að liann hefði sett sendi- mann lögreglunnar i hei-bergið beint fyrir ofan hana. Maine var líka að hugsa sitt af hverju. ITann skrúfaði hettuna al' pennanum og var að vega í liuga sjer möguleikana til Jjcss að komast burl úr gistihúsi ITenris fvrir nóttina. Honum taldist svo til, eftir slump- reikningi, að möguleikarnir væri eitm á móti Jjúsund ómöguleikum. Henri myndi ekki verða svo vitlaus, að láta hann yfirleitt kom- ast út. Þvi þó hann þættist fara til að kaupa einhverjar ljósmyndavörur, var erindið alt of augljóslega Jjað, að síma til Scotland Yard. Henri horfði á hann með hálfgerðan gletn- issvip i augum sínum. Hann virtist vera að elta lmgsanaferil Maines og mana liann til

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.