Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 3

Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 3
F Á L K I N N VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Kitstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkiwmdastj.: SvavarHjaltesled. Aöalskrifstofa: BaiiKastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Oslo: A n I o n S c h j ö t h s g a d e 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. Auglijsingaverö: 20 aura millimeter Herbertsprent. Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Merkilegir eru mennirnir. ög eitt af jiví merkilegasta er, að jjeir verða svo alvarlegir og hátíðlegir út af hjegómamálum eggjaverð- inu eða bannmálinu, en afskifti jjeirra af hinu mikilsverðasta allra mála, ást manns og konu eru al- gerlega utangarna og nánasl hlæi- íeg. Smámunir eins og lollar og sam- göngumál eru rædd hátíðlega á jtingi, en um menn i biðilsbuxun- um er aðeins talað í fíimtingi á kaffihúsunum. Spyrjir |)ú tíu fyrstu mennina sem |)ú hittir hvert sje mikilsverðasta málið á döfinni nú j)á svara níu: kommúnisminn eða heimsfriðurinn. En jjetla eru ekki stóru málin. hegar til kaslanna kemur koma j>essi mál harla litið jjjer við og konunni j)inni, syni |)ínum eða konunni hans og litla drengnum ykkar. En spursmálið mikla, sein getur eyðilagt okkur eða lyft okk- ur upp er j)etta: „Hvernig á að meðhöndla ástina?“ Hinar spurningarnar mega gægj- ast út um. kvistglugga heila þins, en j>essi á að sitja við arininn í hjarta þínu. Hefir þú nokkurnlima hug- leitt, að ekki eru til neinar bækur, neinir skólar eða reglur, sem leið- beina um þetta? Blöðin iiytja feitar fyrirsagnir og álnalangar greinar á fyrstu síðu um smyglun en á bls. 8 er getið með smáletri um ástamál, sem varðar líf eða dauða. l>að eitt, að ástin er tilfinninga- mál, er ekki nægileg ástæða til jjess að láta hjá líða að kynna sjer málið og rannsaka það vís- indalega, það er að segja með til- liti til jjeirra staðreynda og lögmáls sem ástin er háð. Sállræðin er ennjjá ung vísinda- grein, en l)að má búast við miklu merkilegu af benni. Aðeins frá henni er hægt að fá raunverulega og áreiðanlega þekkingu um lög- mál ástarinnar og skilning á j)vi, hvernig hið guðdómlegasta af ölluin lifslögum tendrast og fær lífsnær- ingu. Frcmk Crane. Dpekkiö Egils-öl Kristján H. Magnússon málari hefir undanfarna daga haft sýningu á nýjustu málverkum sínum i Bankastræti 0. Eru myndirnar ekki nema 22 talsins en eigi að síðui' er sýningin j)ess verð að fólk fjölmenni ljangað, ]jví að myndirnar eru hver annari t'all- egri. Stærstu myndirnar eru af miðbænum í Reykjavík og af Þing- völlum með Súlum i baksýn og sýna þessar tvær myndir þann geysilega mun, sem er á byggingar- lagi og smekkvísi náttúrunnar og Brúðarkjóllinn eftir Kristinann Guðmundsson cr nýlega kominn út á islensku. Er það fyrsta skáldsaga höfundarins, en áður hafði hann gefið út smá- sögusafnið „Islandsk Kjærlighet". Það var Brúðarkjóllinn, sem opn- aði augu Norðmanna fyrir skáld- gáfu Kristmanns og síðan hafa honum vaxið vinsældir með hverri bók, sem eftir hann liefir komið og J)eim fjölgar sifelt tungumálun- um, sem sögur hans eru jjýddar á. En á islensku hafa þessar sögur ekki birst, fyr en Ólafur Bergmann rjeðist i að gefa jjær út í fyrra og byrjaði j)á á „Morgunn lífsins“ (Katanesfólkið). Og nú i haust kom Brúðarkjóllinn og mun vera ætlun- in að halda útgáfunni áfram. Guð- mundur G. Hagalín jjýddi fyrri bók- ina, en Brúðarkjólinn þýddi Ár- mann Halldórsson stúdent frá ísa- Grði. Er ljýðingin einkar snotur og áferðarfalleg og allur frágangur út- gefanda til hins mesta sóma. En að j>ví má finna, að brotið á J)ess- um tveimur bókum er ekki eins ■)g er ])að bagalegt. Útgefandinn á jjakkir skilið fyrir að hafa ráðist i þessa útgáfu. Það er tæplega vansalaust, að íslendingar skuli ekki eiga til á móðurmálinu rit ís- lenskra höfunda, sem náð hafa frama erlendis. Má það heita sorg- legt, að alþýða manna, er ekki get- ur lesið útlend mál, á ekki kost á að kynna sjer rit afkastamestu og kunnustu rithöfunda þjóðarinnar. mannanna. En Jjað sem gefur sýn- ingunni nýstórlegstan svip, eru hin- ar mörgu myndir málarans frá hin- um undurfögru stöðum við Fjalla- baksveg. Áhorfandinn fær af þess- um myndum hugmynd um hve undrafagurt sje austur þar og marg- breytilegt. Þarna eru og tvær mynd- ir af Skjaldbreið og margar fró Siglufirði. Er það óblandin ánægja að horfa á myndirnar. Kristján mun vera eini íslendingurinn, sem haldið hefir heildarsýningar á mál- verkum sínum erlendis og hefir selt erlendum söfnum nokkuð að marki af mýndum eftir sig. Hins- vegar hefir íslenska málverkasafn- ið ekki eignast eina einustu mynd eftir hann ennþá. — Myndin t. h. er af Gleiðarfjalli við ísafjörð. Markús Sigurðsson húsasmiður, Baldursg. ý. verður 55 ára í dag Sigurður Jónsson járnsmiður, Aiugaveg 27h. átli 90 ára af- mæli f>. 27 f. m. Sveinn Jóhannsson kaupm. Freyjugötu hh. varð hO ára 31. /'. m. Shahinn i Persíu á dýrustu bif- reið i heimi, jjó að óvist sje að hún sje vissari í akstri en margar aðrar. Tækjataflan, girstöng og handhemlar er alsett demöntum, safirum og rúbínum og eins er hornið alsett dýrum gimsteinuni. Bifreiðin er fóðruð að innan með bláu skinni. Vagninn kostaði „að- eins“ rúma hálfa miljón króna. Guðjón Bárðarson Bragagötu 26a verður 50 ára 5. þ. m. Kaupirt i Gleraugnabúðinni Laugaveg 2 Ijlndarpennar i fermtngargjaflr, Ábyrð tekln á sjerhverju stykki. Einnlg: leðurveskl og blýantar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.