Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 6

Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 6
0 FÁLKINN Ást Pygmalions. „Þjer gáfuð mjer gullmynt". sagði gainli Grikkinn gráskeggj- aði og brosti svo að sá í tann- láusan góihinn. „Þjer voruð barnungur þá; jeg man hvað mjer þótti leiðinlegt að þjer urðuð að fara svo l'ljótt". „Það var 1914, rjett áður en styrjöldin skall á“, svaraði Mil- ton kapteinn, „jeg var nýlega orðinn sjóliðsforingjaefni“. „Eruð þjer ekki sjóliðsfor- ingi lengur?“ spurði gamli mað- urinn og virti fvrir sjcr ferða- fötin, sem hinn hávaxni Eng- lendingur var í. „Jú, en jeg liefi leyfi“, var svarað, „og svo datt mjer i húg að nota það til að skreppa hing- að, þar sem jeg var rjett fyrir stríðið á beitiskipinu „Dublin“ Hann andvarpaði er liann nefndi nafnið á hinu prúða skipi, sem nú var sokkið fvrir löngu. Hann mundi svo vel dvölina stuttu í þessum afkima Griklands á vest- anverðum Pelopsskaga. Það var skrítið að Leandros gamli skyldi vera lifandi enn þá, þvi að það var einmitt þessi gamli liirðir. sem Milton var kominn að liitla. Milton bafði ekki gleymt sögu, sem hirðirinn liafði sagt bon- um um einbverja leynigjá, sem lá upp að dalnum með muster- inu fræga, sem fallegasta stúlka í beimi stóð fyrir framan, um- breytt í hvítan marmara. Hún lijet Galatbea og bafði lifað fyrir mörgum árum, þegar Grikkland var miðdepill jarð- arinnar. Fjöldi biðla hafði kom- ið á fund hennar, tignir menn, en hjarta hennar var af steini og með þvi að bún fjekk sig til að reka tilbiðjendur sína út í örvænting þá breyttu guðirn- ir lienni í marmara og lögðu hræðilega bölvun á staðinn, sem fjell í auðn. Lögðu þeir það á liana að hún skyldi staiula þarna óhreyfanleg þangað til sá mað- ur kæmi er gæti vermt stein- lijarta hennar svo, að marm- aramyndin yrði á ný að lioldi og blóði. Milton mundi að bann bal'ði gefið gamla manninum pen- inga i sögulaun og í þakklælis skyni hafði bann farið með hann þvengmjóar götur með- fram sundlandi hengiflugi og af bergsyllu einni hafði hann í kíki sjeð rústir undurfagurs musteris. Það var langt undan en samt hafði hann getað eygl mjallahvíta höggmynd þar hjá, sem stóð að nokkru leyti i skugga lárviðarrunna. Daginn eftir bafði beitiskip- ið yfirgefið þennan afskekta slað og síðan hafði Milton liaft annað að starfa en að hugsa uin æfintýramusteri með livít- um böggmyndum, sem bendlað- ar voru við Pygmalionssögn- ina í öfugri röð. Ilann hafði fengið eldskirn- ina í ófriðnum, var eins og stóð á besta aldri og orðinn kap- teinn í sjóliðinu. Hann var mað- ur mjög vel efnaður og frjáls og óliáður í alla staði. Hann bafði staðráðið að nota leyfi sitt til Griklandsferðar. Því að liann var ekki í vafa um, að þarna liefði bann nasað uppi eldgamla gríska höggmynd, ó- borganlegt listaverk, sem fyrir einhverja óskiljanlega tilviljun hefði dulist þarna á hinum af- skekta stað, ránshendi allra fornlistarsafnenda. Hann hafði veitt sögu gamla hirðisins athygli. Það var sag- an um Pygmalion og Galatbeu, sem kom hjer fram aftur í nýrri mynd, afskræmdri af margfaldri endursögn alþýð- unnar. Ferðin á þennan afskekta stað hafði engan veginn verið auð- veld. Járnbrautir eru yfirleitt alls ekki til nema á aðalleið- unum i landinu. í stað vega eru þar þröngir troðningar og gisti- hús þekkjast ekki einu sinni að nafninu til. Vegfarandinn verð- ur að vera kominn upp á gest- risni binna strjálu býla. En ni'i var hann þá kominn að takmarkinu og liann hafði þegar í stað talað um málið við gamla liirðirinn. Og liann svar- aði því að liann mintist þess að Milton hefði gefið sjer gull- pening forðum. Millon skildi þetta og rjetli birðinum eina guineu. „Þegar þjer bafið sýnt mjer leiðina skuluð þjer fá aðra til,“ sagði hann, „og þegar jeg kem aftur borga jeg yður tvær að auki“. Það brá fyrir skrítnu leiftri í augum gamla mannsins. „Og takist yður að blása lífsanda i Galatheu", sagði bann, „þá gleymið þjer ekki mjer, sem hefi vísað yður veginn til gæf- unnar. Það er sagt að það sje ástamusterið, sem hún stendur fyrir utan“. „Jeg skal ekki gleyma yður,“ sagði kapteinninn, „en látum okkur nú lialda af stað undir eins“. Hann langaði ekki til að gamli maðurinn færi að blaðra í aðra um tilganginn með kom- unni þangað. Þaí var snemma morguns. Sólin skein steikjandi frá heið- um himni og varpaði gljáa á bera klettana, sem ljómuðu í ótal litum. Dalirnir voru þaktir grængresi og blöðin i trjálund- unum fengu á sig silfraðan blæ. Það var eins og fætur gamla mannsins væri alveg tilfinninga- lausir gagnvart eggjagrjótinu, því að hann stikaði bratt og fimlega á undan upp krókóttan stíginn, sem lá upp í fjöllin. Sumstaðar lá hann í þröngum gljúfrum, þar sem háir lóðrjett- ir hamraveggir lokuðu fyrir alla útsýn og klemdu vegfarendurna inni, sumstaðar yfir liáa kletta þar sem útsýn og klemdu veg- farendurna inni, sumstaðar yfir báa kletta þar sem útsýn var til snarbrattra sundurskorinna (inda. Þarna var vilt og töfrandi fagurt i senn. En Milton gaf því engan gaum. Hugsunin um hina guðdómlegu marmaramynd b.afði gagntekið hann. Gamli mðurinn nam staðar. „Þarna getið þjer sjeð musterið! Það var lijerna sem við snerum aftur forðum“. Milton tók upp prismakíkir- inn. Hann rak upp gleðióp. Þarna var musterið með þrí- byrndu gaflmyndinni. Ilann gat ekki greint sundur myndirnar, en liann sá greinilega súluböf- uðin og nokkurn hluta af súl- unum, sem voru í doriskum stíl. Musterið sjálft var liið mesta listaverk. Og þarna framundan milli dökkgrænna lárviðarblaðanna sá hann höfúð og herðar mjalla- hvítrar marmaramyndar. Hjarta bans barðist af gleði. Eftir nokkra klukkutíma væri myndin orðin bans eign. Hann ætlaði að borga bændunum í þorpinu riku- lega fyrir að flytja liana niður að sjó og búa um hana i sterkum trjekassa og svo ætlaði bann sem fljótast að fara og leigja skip til að sækja þennan • dýr- mæta fjársjóð. Við verðum að halda áfram tafarlaust“ sagði hann. En gamli maðurinn hristi höfuðið. „Þjer verðið að fara einn“, sagði hann. „jeg vil ekki fara á þann stað, sem bölvun hvílir yfir“. Milton bló. „Þá bíðið þjer mín hjerna“. Hann stakk hendinni í vasann og sýndi hirðinum brúgu af gullpeningum. „Munið að þetta gull verður yðar eign“. Augu gamla mannsins tindr- uðu af ágirnd og bann settist á stein. „Jeg bið bjerna", sagði hann, og Milton bjelt áfram. Veg urinn varð sifelt ógreiðari. Hafi nokkurntíma verið gata þarna þá var bún löngu afmáð af veðri og vindi. Stundum sá hann musterið, hið fyrirheitna markmið, fram undan en stund- um hvarf það sýnum. Hann var nokkra tíma á leið- inni en loks var hann farinn að nálgast. Þá staðnæmdist liann og rak upp undrunaróp. Hann sá þak musterisins og súlurnar bak við laufið. Öðru megin gægðist fram satýr úr marmara en livíta kvenmyndin var borfin. Hann njeri á sjer augun. Hvað í ósköpunum átti þetta að þýða? Var hann orðinn ruglaður af ofbirtunni frá sólinni ? Hann berti gönguna og eftir kortjer var hann kominn yfir síðustu torfærurnar. Nú var hann alveg bjá. En svolítil gjá meðfram lundinum hindraði hann þó enn í að koinast að marki óska sinna. Þarna í tindrandi sólskininu sá hann fagra höfuðið. Herð- arnar voru sveipaðar hvítu klæði. Sólin var svo sterk að alt virtist skínandi livítt. Hann brökk við. Myndin hreyfði höf- uðið. Hann liljóp ofan í gjána og nokkrum mínútum síðar klifr- aði bann upp hamarinn hinu- megin. Hann staðnæmdist for- viða. Hvaða gjörningar voru þetta? Nú var myndin horfin. Og stein-satýrinn virtist glotta bæðnislega til bans. Milton ruddi sjer brau gegn- uin kjarrið og augnabliki síðar stóð hann fyrir framan stein- stöpulinn, þar sem myndin fagra bafði staðið fyrir skömmu. Það var einhver annarleg hamn- ing yfir þessum stað, sem tím- ans tönn hafði blíft til þessa. Hann vissi bvorki út eða inn. Hann var alvcg eins og fyrir nalægt 2000 árum í tignarlegri friðhelgi. Hann gekk inn á milli and- dyrissúlnanna og gægðist inn í dimman skálann, en þar var evði og tóm. Á steingólfinu var þykt lag af rvki. En svo laut bann niður. Það vóru fótspor í rykinu. Spor eftir litla fætur í hælalágum skóm. En bvenær gengið hafði vcrið þarna um gat bann ekki vitað. Var það myndin sem hafði fengið líf og bafði flúið inn í musterið þeg- ar hann vanlielgaði staðinn með nærveru sinni? Hann fór að hlæja. Vitanlega var það ekki myndin. En samt hafði hann sjeð hana lireyfast rjett áðan. Öll heilbrigð skvn- semi virtist vera útilokuð á þessum gjörningastað. Hann lirópaði ósjálfrátt upp yfir sig. Á steingólfinu fyrir framan bann lá blóm. Rauð rós, og þegar hann tók hana upp þá sá liann að bún var lifandi. Blöðin græn og blómið ilmandi. Nú fór liann að átta sig aft- ur. Hann gekk úl altur og nú sá liann að jarðvegurinn kring- um fótstallinn var allur traðlc- aður. Var það myndin, sem liafði traðkað grasið, þegar hún steig niður af pallinum? Æ, vitleysa! Þetta var alt imyndun. Sölin hafði vilt lionum sýn. Myndin hafði alls ekki verið þarna. Það var skynvilla, sproltin af því, að hann hafði haldið að myndin væri þarna. Hún liafði verið numin burt á stríðsárunum á einn eða annan liátl. Ferð hans hafði orðið til ónýtis og nú várð liann að fara heim aftur eftir sneypuna. En hvernig stóð á nýju rós-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.