Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N I liaust varð ásigling milli fólks- flutningaskipsins „,Malmö“ sem sigl- ir milli Malmö og Kaupmannahafn- ar og norska vöruflutningaskipsins ,,Alix“. Rákust þau á rjett fyrir utan höfnina í Malmö í besta veðri og var skipstjóranum á „Malmö“ gefin sökin. Felmtur mikill sló far- jjegafjöldann á „Malmö“ og meidd- ust um (50 manns í uppnáminu sem varð. En skipiS sakaSi litiS, aS öðru leyti en stefnið dalaðist, þar sem J)aS hafSi rekist á norska skip- ið. „Alix“ varð ver úti, ])ví að j)að klofnaði og sökk á skammri stundu. Iljer á myndinni sjest skipiö vera að sökkva. En til hægrr sjest stefn- ið á „Malmö". ,, og jeg hringdi til þín þegar jeg fjekk frjett- irnar í morgun. Þetta er nú 511 sagan. — En, Rollo minn góður, hversvegna sagðir þú ekki Porter frá þessu öllu saman? — Hvernig gat jeg það? Þú ætlast von- andi ekki til að jeg sje að æpa það í hvern mann, að jeg hafi fundið frænda minn, þennan heilaga mann, sem jiann virtist vera, í svona ævintýri? Stundum má satt ekki kyrt liggja. Þetta meinarðu ekki, Bruce. En vegna þess arna var mjer svo erfitt að svara spurningu spæjarans. Frændi minn nýdáinn og gat ég þá farið að segja svona sögur um hann? Aumingja frænka min, ekkjan, sem mjer þykir vænt um, er frá sjer numinn al' sorg, og fannst þjer þá jeg geta farið að segja opinberlega frá smán hennar? Nei. Einstöku hlutir eru til, sem maður getur ekki gert. Hlustaðu nú á mig,. Bruce. Þú veist hvað Wilherforce vinur okkar er! .. Ilvað meinarðu? .Iá, jeg veit það eitt, að næsl þjer er hann besti kunningi minn. Jeg veit það, en svo er ham* líka efna- fræðingur og einhver inesti sjerfræðingur, sem hjer er til, i allskonar eitri. Nú, hvað um það? Geturðu ekki sjeð, livað það getur haft að þýða? í guðs bænum, þú mátt ekki halda, að jeg sje þjer illviljaður eða efist um eitt orð, sem þú segir. Til þess erum við of gamlir vinir. En að þú skyldir koma heim til Wilberforce var hjcrumhil það óheppi- legasta, sem fyrir þig gat komið. Hvað meinarðu? Þú ert þó ekki að gefa í skyn, að. . . . Jeg gef ekkerl í skyn. Jeg vil bara að þú lítir á málið, eins og það hlýtur að líla út í annara augum. Auðvitað kann að vera, að alt upplýsist. En eins vel gæti hugsast. að það yrði ekki. Líttu á þetta, eins og það hlýtur að líta út í annara augum. Líttu á þetta, eins og einhver annar ætti í hlut: Rík- ur, roskinn maður og fátækur ungur frændi lians hittasl heima hjá kvenmanni, óvænt og' rífast út úr sama kvenmanni. Ungi mað- nrinn fer burt og beint i vinnuslofu eins þektasta eiturfræðings i landinu. Þar dvel- ur hann hálftíma innan um birgðir af eitri sem myndu nægja til að steindrepa alla Lundúnabúa. Síðan fer hann heim. Frændi hans kemur og þeir fara út að borða sam- an. Eftir hvors uppástungu, getur sagan ekki um. Þeir skiljast og tveim eða þrem klukkutímum seinna finnst gamli maðurinn danður, og læknarnir segja, að hann hafi fengið eitur. Hvað ályktun myndir þú draga af þessu, undir venjulegum kringumstæð- tim ? Já, en. . . . enginn gæti látið sjer detta í lmg...... ög ekki þar með búið. Þegar spæjari frá Scotlant Yard kemur og fer að spyrja unga manninn, getur hann ekkert um þeg- ar hann hitti gamla manninn í fvrra skiftið og ekkert um að hafa komið lil eiturfræð- ingsins. Hjer við hætist að fátæki maðurinn er erfngi hins, og jeg leyfi mjer að spyrja aftur: Hvaða ályktun myndr þú vilja draga? Þetta er hræðilegt, Bruce. Auðvitað finna þeir út, hvernig frændi minn dó. Hvað finnst þjer jeg' ætti að gera? Fara strax með mjer til Scotland Yard og seg'ja Porter það, sem vantaði á söguna. Já, en get jeg saurgað nafn frænda míns, sem allir virtu og sært frænku mina svo grimmilega? Það verður þú að gera, drengur nrinn. Það er ekki sagt að þetta verði nokkurn- tíma opinberað en ef þú liggur á sannleik- anum og lætur þá finna hann annars slað- ar - sem hljóta að gera þá verður fram- burður þinn rengdur. Rollo gekk órólegur um gólf í þeim hiuta herbergis síns, sem hæstur var undir loft, og Bruce beið með þolinmæði eftir ákvörð- un hans. Nú skildi hann, hvers vegna Rollo hafði farið undan spurningum spæjarans í flæmingi, en hann hafði strax sjeð, að þau undanbrögð gátu ekki haft góðar af- ' leiðingar. Hann vissi fyrir víst, að Porter mundi snuðra upp meira af sögunni, og eins og hann hafði þegar sagt, var eðlileg- asta ályktunin af öllu saman ekki beint Rollo í-hag. Honum ljetti því talsvert, þeg- ar Rollo að lokum fjelst á tillögu hans og bað hann koma með sjer til Scotland Yard. Rruce stökk upp úr sæti sínu og á næsta augnabliki vorn þeir á leið til hinnar frægu lögreglustöðvar. Er þeir komu þangað, urðu þeir fyrir vonbrigðum. Þeim var sagt, að Porter væri ekki við. Þeir skildu eftir beiðni til hans að hringja Sir Rollo upp, undir eins í. og hann kæmi. En í því þeir voru að fara stansaði leiguvagn þar lyrir utan og út úr honum hljóp Porter. , Porter! sagði Bruce og gekk lil lians. Sir Rollo þarf að tala betur við yður. Hann hefir dálítið meira að segja yður. Mig furðar ekkert á því, svaraði Porter og leil kiddalega á unga manninn. Jeg var rjett núna að tala við ungfrú Gavton. VI. KAPÍTUI I. Grænalorg cr gott sýnishorn af hinni glundurlegu byggingarlist Lundúnaborgar. Það er skritið i laginu og skritið í hverju einstöku smáatriði. Húsin af öllum stærð- um og öllum gerðum. Næst banka einum, sem er liálfur úr steini og hálfur úr leir, lcemur gistihús sem er bvgt úr rauðum múr- steini ofan á nokkrar fyrverandi sjálfstæðar búðir. Við liornið kemur svo sýnishorn af gulum múrsteini frá miðri 19. öld. Hinu- megin við götuna er veitingahús sem aftur er úr rauðum múrsteini og við hliðina á þvi leikhús, sem hefir kosið sjer sama bygg- ingarefni, en forðast eins og heitan eldinn að hafa nokkurn svipaðan stíl. Þar næst klumpsleg járnbrautarstöð, síðan hátt hús úr höggnum sleini og svo aftur hús úr rauð- um múrsteini. Til þess að selja kórónuna á tilbreytinguna, er á fjórðu hliðina grámálað hús með gipsskrauti.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.