Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 10

Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N S k r í 11 u r. — Þjer getið ekki hugsað yður hvað maöurinn minn var heppinn. Hann hafði ekki verið slysatrijgður fulla viku, jjegar hann fjekk múr- stein í höfuðið og jjar ú eftir ók bifreið yfir hann. Hvers óskið þjer, ungfrú? — Mig vahlar borg í Frakklandi, með þremur, stöfum. Adamson 255 — Hvað eruð þjer að gera við matseðilinn maður? — Jeg er að strika yfir allu rjetli, sem kosta yfir eina krónu, jeg hefi nefnilega boðið unnustunni minni hingaö að borða. Adamson kemur að öindlabúðumi lokaðri. MÓÐIIiIN (innan úr rúmi): — Hefir þú fengið hann til að sofna? BARNIÐ: — Já, mamma. — Og munclu svo að setja upp músagilclruna áður en þú ferð að hátta. — Jeg vildi gjarnan líta á legg- hlífar hjá yður. - Fyrir knattspyrnu eða cricket? — Nei, fyrir bridge. RITHANDASA FNA RNN: — Fyr- irgefið þjer, hr. innbrotsþjófur, má jeg ekki biðja yður að skrifa hjerna nafnið yðar? Rithöndin þín er hræðileg, Pjelur. Þú mátt til að skrifa svo- lítið greinilegar. Já, en þá er jeg hrœddur um að kennarinn finni of margar ril- villur. Uppfinning fyrir þá sem hlusta með heyrnartækjum. ; ^==3 DREKKIÐ EBILS-ÖL Næst kemur ,,Leðurblakan“! Uún: — Er jeg fyrsta stúlkan, sem þú hefir elskaS á æfi þinniV Hann: —- Já! Er jeg fyrsti mað- urinn sem hefir elskað þig? llún (fyrirlitlega): — Ertu að svívirða mig? Fálkinn er besta heimilisblaðið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.