Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 5

Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 5
F A L K 1 N >' „Ekkert veitir stúl- kum eins mikið að- dráttarafl og fagurt hörund “ segir hin fagra Mary Nolan. ,;Jeg nota altaf Lux llandsápu, vegna bc^s að Inin veitir 11ö rundinu si 1 kimýKt n?ldur \ ið æsku- u i.ti. Hún er dá- samleg.“ VERNDARENGILL HÖRUNDSFEGUR- ÐARINNAR Hin yndislega fejurö iilmleik-kvenna í Holly- wood, er aö pakka hinni stö'öugu notkunn hvítu Lux Handsápunnar. Þær treysta á hiö mjúka löður liemiár og láta f>að halda við yadisfokka sínum <>g æskufegurð. Látið hörund yöar njóta sömu gæða, og pjer munuð undrast ylir árangnum. LUX HANDSÁPAN Töframeðal stjarnanna .—■—— XVf k ; ROTHERS LIMITED, PORI SUNLIGHT, ENGLAND X-LTS 23 1 -50 l<Z cin verðlaiinin ætluð þeini, sem á síðasta ári hefir ritað bestu skáldsöguna í hugsæisáttina og ioks eru fimtu verðlaunin ætl- uð þeim, scm mest hefir gert á umliðnu ári til þess að efla hróðurhug meðal þjóðanna eða orðið mest ágengt í því að koma á afvopmm eða starfað best að fjclagsskap tii eflingar heims- friðinum. Upphæð sú, sem Nobel ljet eftir sig til þessa markmiðs nam túmum 30 miljón krónum, en liver verðlaun voru í fyrstu um 150.000 krónur. En vegna breyttrar skattalöggjafar í Sví- þjóð Jækkuðu þau raunverulega um ca. 20 af hundraði eftir nokkur ár. Það má ýmislegt um Nohel iæra á arfleiðsluskrá lians, þvi að hún lýsir lyndiseinkunn háns og persónugerð. Sýnir skráin þá fyrst, að hann er friðarvinur, að áhugamál hans eru í mörgum greinum og að hann liefir trú á framtíð mann- kynsins og er lnigsjónamaður. Til eru eftir iiann sjálfan eftir- farandi ummæli um það hvern- ig hann lnigsi sjer eflingu Jiræðralags mannkynsins: „Það er vöntun á þekkingu, sem skilur mennina sundur, en vísindin sem sámeina þá!“ Og hvernig vildi liann svo tryggja heimsfriðinn? Sumpart auðvitað með vísindunum og viðskiftum þeim, er af þeim leiddi milli þjóðanna, en sum- part nfeð sameiginlegri vopn- aðri aðför þjóða gegn þeirri, sem ryfi heimsfriðinn eða færi með ófriði gegn annari og svo loks með því að láta gerðar- dóma dæma um misklíðir þjóða. Það er þannig sömu aðferðirn- ar, sem alþjóðabandalagið sam- Jiykti að nota, löngu síðar. Þó tiúði Nohel þrátt fyrir alt ekki á afvopnun og vildi láta hvérja Jijóð hafa hervarnir sínar í góðu lagi. Hann liafði þá skoðun, eins og áður er sagt, að friðurinn gæti ekki orðið staðgóður fyr en ófriðurinn yrði ókleifur. Hann hafði megna ótrú á frið- arfundunum og hann hafði enga trú á þvi, að þjóðirnar myndu leggja niður vopn af frjálsum vilja. Að áliti lians lá leiðin til friðar um vísindin og endanlegt afnám ófriðar gat því aðeins komið til greina að hergögnin yrði svo fullkomin, að fjand- mannahérirnir gæti strádrepið liverir aðra á fáeinum mínútum. Það er út frá þessum skilningi, að Nohel samdi arfleiðsluskrá sina. Um mannkærleika sinn að öðru leyti kemst hann þannig að orði í brjefi lil fjelaga síns: „Ef þú aðeins gætir lært að skilja, að maður getur hjálpað ineðhræðrum sínum, án þess að vænta hlunninda í staðiim. Af ísraelsmönnum er það ekki nema einn, Ivristur sjálfur, sem hefir látið sjer detta í hug og þetta þótti svo einstakt, að liann var tekinn í guða tölu fvrir“. Nobel hafði heðið kunningja sinn í Stokkhólmi að fá lögfræð- ing til að gera uppkast að arf- leiðsluskrá siirni, á líkuni grund- velli og lmn síðar varð, en þetta hafði farist fyrir. Það var árið 1889. Og svo gerði hann arf- leiðsluskrána sjálfur og er hún dagsett 27. nóv. 1895 í Svenska Klubben í París. Verðlaununum fyrir efnafræði ög eðlisfræði skyidi úthlutað af Svenska ve- tenskapsakademiet, en lífeðlis- og læk n isfræðis verðla u n u ínim af Karolinska Institutlet, bók- mentaverðlaununum af Svenska Akademiet, en friðarverðlaun- unum skyldi úthlutað af fimm manna nefrid, sem norska stór- þingið kysi. Nóbelsverðlaunún- um var úlilutað í fyrsta siiin árið 1901. Þegar lil átti að taka kom það á daginn, að ýmsir form- gallar voru á arfleiðsluskránni og að liún var ónákvæm i ýms- um atriðum, svo að tvær al' stofnunum Jieim, sem áttu að úthlutá verðlaununum voru í vafa um, hvort Jiær gætu tekist það á hendur. Og lögerfingjar Nobels fóru í mál og kröfðust þess að arfleiðsluskráin skyldi gerð ógild. Loks komust á samn- ingar um málið í júní 1898 eft- ir mikinn málarekstur. Alfred Nobel dó á heimili sínu i San Remo 10. desember 1890. Þann hústað nefndi hann Mio Nido (hreiðrið mitt) og hafði bann lifað Jiar lengstum eftir að árin fóru að færast yfir hann. Einn af vinum hans gerði sjer ferð suður, til þess að lala yfir honum látnum áður en lík- ið yrði flutt til Svíþjóðar. Það var þáverandi sendiprestur. í París, cr síðar varð erkibiskup Svía og frægur kirkjuhöfðingi: Nathan Söderblom. Frá San Remo var lík lians flutt til Stokkliólms og Jiar fór jarðarförin fram frá Stórkirkj- unni á jóldaginn. En gröf hans er í ættargrafreit hans á Norra Kyrkogárden í Stokkhóhni. Útlend ferðafjelög eyða árlega 700—800 þúsund krónum í auglýs- ingar um ferðlög til Noregs, og' eru Englendingar þar fremstir, enda eru þar 2000 ferðskrifstofur. Nord- deutscher Lloyd telur, að hvert skemtiskip fjelagsins kosti um 20.000 krónur í auglýsingar. í Frakklandi fá fjelögin 900 krónu viðskifti fyrir hverja eina krónur í auglýsingum, i Sviss 450 krónur, en í Noregi 250 krónur. ——x------- Siðan þýsku skipin „Bremen" og ,,Európa“ hófu ferðir milli Evrópu og Ameriku hafa þau barist um metin á siglingaleiðinni og viður- kenninguna „bláa bandið". Breinen setti nýtt met á leiðinni Newyork- Cherhourgh seint í júni, með 4 dögum 17 tímum og 40 mínútum, en rúmum hálfum mánuði seinna endurbætti sama skip þetta met og fór vegalengdina á 4 döguni 16 tím- um og 5 minútum eða með 28,51 kvartmílna meðalhraða á klukku- stund. GRÖF HAMLETS Sainkvænit munnmælum á Hamlel að hafa átl heirila í Helsingjaeyri í Danmörku og hefir bærinn haft ærnar tekjur af þvi að sýna erlend- um ferðamönnum gröf hans undan- farin ár. En nú hefir bærinn Rand- érs á Jótlandi rænt Helsingjaeyri þessuni heiðri. Samkvæmt sögn Saxo Grammaticus var Hamlet graf- inn á Ammelheiði eða Amledslieiði við lianders og nú liafa ltanders- húar tekið sig til og sett honum íninnisvarða þar á heiðinni. Sjesl steinninn hjer á m.yndinni og var hann afhjúpaður nýlega nieð mikilli viðhöfn. Er úr vöndu að ráða fyr- ir úflendinga framvegis, hvort þeir eiga að fara lil Helsingjaeyrar eða Randers lil þess að sjá gröf þess- arar þjóðsöguhetju, sem Shake- speare hefir gerl heimsfræga.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.