Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 04.11.1933, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 Krossgáta nr. 99. Lóðrjett. Skýring. 1 drykkur 2 varð valdandi að. 3 slæm lækning. 4 veiki. 5 ábend- iiigarfornafn. 7 ekki beint. 8 skipu- lagið. 9 fullar. 10 útskúfuð stjett. 12 franskur byltingamaður. 13 æfa. 10 fjelag. 18 ónefndur. 23 kven- mannsnafn. 24 kvenmannsnafn. 25 Afkvæmi plantna. 27 vægð. 31 rífa. 32 þreyttur. 33 vellur. 36 mál fel. 38) óska. 39 persónufornafn. 40 málmur. 42 kvenmannsnafn. 44 þræll. 40 málmur. 49 málmur. Lárjell. Skýring. 1 Aukandi forskeyti. 0 skelfing. 11 fugl. 12 dýr. 14 vera mjög kalt. 15 raða niður. 17 reiðmenn. 19 laski. 20 stjörnumerki. 21 irskur maður. 22 alm. skammstöfun. 24 heilagur. 25 selja upp. 20 Oft á húsum. 28 farartæki. 29 flaska. 30 kann að koma fyrir sig orði. 32 heppnin. 34 knattspyrnufjelag. 35 Spil. 37 keppni. 39 karlmannsnafu. 41 ílát. 43 mannsnal'n. 45 Iðjusam- ur. 47. kvenmannsnafn. 48 elskar. 50 heima. 51 kvenmannsnafn. 52 næstur. Lausn á krossgátu 98. Lárjett. Ráðning. 1 Mokka. 0 púkka. 11 Aíðey. 12 K. A. S. 14 ferð. 15 narrar. 17 ó- farir. 19 ill. 20 tyrfa. 21 lái. 22 í. H. 24 si. 25 snúra. 20 sýkna. 28 sigg. 29 Egil. 30 nagar. 32 l’riar. 34 fa. 35 N. B. 37 Kaj. 39 snæða. 41 æla. 43 krömin. 45 ilskan. 47 æla. 48 auð. 50 lúra. 51 ralla. 52 borar. Láðrjett. Ráðning. 1. mænir. 2 óðal. 3. Kerlinga- fjöll. 4 kýr. 5 sá. 7 Ufa. 8 kerlinga- bækur. 9 kria. 10 aSrir. 12 krýna. 13 Sófus. 10 at. 18 fa. 23 rugga. 24 skein. 25 sin. 27 áir. 31 renna. 32 fæðið. 33 akker. 36 lánar. 38 árla. 39 si. 40 al. 42 Lára. 44 mál. 40 sló. 49 úr. Hreinsar málaða muni Haldið ö!lu á heimili yðar sem nýmálað væn, dreyfið Vim á devga ríu, og sjáið hverni? litirnir endurnýjast við nuddið. Ryk og ónnur óhreinindi hverfa ur krókum og kymum, og ailt verður bjart og glan- sandi, sem nýmálað væri, þegar þjer notið Vim. Þjer hafið ekki hugmynd um. hversu heimih yðar getur verið yadislegt, fyr en þjer hafið reynt Vim. HREINSAIR ALLT OG FÁGAR LEVKR liKOd'HliKS I.1..JÍEL), PoKí SUM.KIIU, ENA.l-ANl) M-V 2 3 2- 33 lC 6RÆMT0RGSM0RÐIB. SKÁLDSAGA eftir HERBERT ADAMS jeí> lield næstum, að mig hafi langaÖ lil aö segja lionum upp alla söguna. Jeg fann, aö jeg varð að trúa einhverjum fyrir henni, og |)ú varst ekki heima. Jeg fór svo lieim lil lians, en hann var ekki heima. Jeg sagð- isl mundu híða þangað lil hann kæmi. Og jeg heið líka, en hann kom ekki. En meS- an jeg heiS þar, fór jeg betur aS átta mig á öllu. Auðvilað var jeg sár og reiSur. Fyrst og fremst við frænda minn. Jeg hafði treyst stúlkmmi og áleit nú, að hann hefði flekað liana frá mjer. En svo fór jeg að líta skyn- samlega á málið og sá þá, að það var hún sem hefði svikið mig en alls ekki hann. Hinsvegar fyltist jeg viðbjóði á honum, fvrir þetta ástarævintýri, þvi hann kom fram daglega eins og góður og heiðarlegur mað- ur, en hvað sem um það var, hafði hann ekki gert mjer neitt rangt til, því hann gat ekki einu sinni vitað, að jeg þekti Lillu. Svikin voru öll aí' hennar hálfu. Hún hafði tekið bónorði minu, þó að hún væri sam- timis frilla frænda míns. Hún ætlaði fyrst að horða með honum og svo að liitta mig!! Jeg ljekk andstygð á hrekkvísi hennar. Og i rann og veru gat jeg þó þakkað frænda mínum fyrir að opna augu mín fvrir þvi, hverskonar kvendi Lilla var. Jeg sá, hvilík- ur hjáni jeg hafði verið og hve nærri hæl- mn luirðin liafði skollið. Jeg hugsaði lil Joan og fann, að liún var eina stúlkan, sem jeg hafði nokkurn tíma elskað og gæti nokk- urntíma elskað. Þó jeg hefði mist hana þurfti jeg samt ekki að gera mig þess ó- verðugan að sjá hana nokkurntíma seinna. W'ilherforce kom ekki og jeg fór þvi heim. Þú heiðst þá heima hjá W.ilherforce í vinnustofunni hans? Orðin konni seint og næstum raunalega. — Já. Hve lengi varstu þar inni? Jeg mað það ekki svo gjörla. Kannske upp undir hálfan tíma. Bruce leit á vin sinn, næstum með skclf- ingu. Því næst sagði liann: Og livað skeði svo næst? Eins og jeg hef sagt, fór jeg hingað aftur. Jeg lilýt að hafa ráfað eitthvað um þvi að klukkan var næstum 10 þegar jeg koni hingað. Og jeg var einmitt að hrjóta heilann um, hvað jeg ætti til bragðs að taka, þegar frændi minn kom inn til mín, mér til mikillar undrunar. Eins og jeg hef sagl þjer, var reiði mín gagnvart honum mikið til kólnuð, en jeg var hara hissa á því, að hann skvldi elta mig svona. En hann fór að tala við inig vingjarnlega, og sagði, að hest væri, að við reyndum að komast að einhverju samkomu- lagi. Eins og þú sjerð, drengur minn, væri þjer alveg ómögulegt að eiga Lillu, sagði hann. Hún er skemtileg stúlka, en hún er ekki fyrir þig og ekki heppileg lil að vera eiginkona. Jeg virðist hafa getið rjett lil þegar jeg sagði, að þú værir illa stæður. Ef svo cr, skal jeg lijálpa þjer og svo glevm- uin við öllu saman. Siðan stakk hann upp á því, að við skyldum eta kvöldverð, og þá mundi jeg eftir því að jeg hafði ekki smakkað matar- hita alt kvöldið, svo jeg samþykti það. Hann var «eins þægilegur við mig og hugs- ast gat, og það var alveg eins og liann segði, þótt ekki væri með orðum: „Ef þú læt- ur mig i friði með Lillu og segir enguni fra því, skal jeg sjá úm, að þú liafi ekki verra af því“. Nú, auðvitað hafði jeg ekki meira með Lillu að gera, eins og gefur að skilja, en þar fyrir vildi jeg ekki þiggja neinar mútur frá lionum, og var orðinn hundleið- ur á þessu öllu samaii. Við töluðum saman nieðan á kvöldverðinum stóð, en jeg vildi ekkert af honuni þiggja. Loks skildum við, sáttir að kalla. Síðan sagði hann, að jeg skyldi hugsa betur um þetta og svo láta sig vita. Svo fór jeg liingað lieim og í rúmið, en varð ])ó ekki svefnsamt. Jeg var liálf utan við mig morguninn eftir, af þessu öllu sanian og fór snemma á fætur í gærmorgun, skilurðu — og tók bilinn minn og fór út í sveit. Það var kom- iö ylir miðnætti þegar jeg kom lieim aftur,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.