Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1933, Side 4

Fálkinn - 04.11.1933, Side 4
4 F A L K 1 N N Sunnudags hugleiðing. I. Mós. 39:9. Hvi skylili jeg aðhafast slíka óhæfu og syndga á inóti Gufii. Hvernig; var þvi eiginlega var- ið, að Jósef' skyldi geta unnið slíkan sigur? All oi' oi'l er þáð afsökunar-viðbára, þegar holds- fýsnin hefir náð vilja sinum: eg gat ekki annað! Og líafi maður þó ekki sje nema einu sinni þekt til slikrar baráttu ungs manns, þá verður maður þó að játa að nokkuð er hæft i viðbárunni: jeg get ekki annað! En hvernig stóð á þvi, að Jósef gat þetta? Sannarlega voru holdsfýsnir og ástríður binna ungu ísraelsmanna engu minni en bræðra þeirra hér á norður- hveli jarðar. Úrlausnin felst í svari bans: Hví skyldi eg aðhaf- ast slíka óhæfu og syndga á móti guði? Hann var handgeng- inn Guði og mintist nú þess, sem bann hafði ívrir liann gjört; og við það liafði syndin mætt þeirri mótspyrnu innra hjá honum, sem var langtum meiri og öflugri en allar vtri varnir, góð áform og alvarlegar áminningar. Ætlir þú þér að slanda á móti freistngunni af eigin rammleik, þá mun hún fyr eða síðar bera þig ofurliði — þvi að „myrkr- anna vald er voðalegt“. En gjör- ir þú þér það hinsvegar ljóst, að með því að láta raddir freist- inganna og þínar eigin ástríður ráða, þá rýfur jn’i grið við Guð og skapraunar Frelsara þínum. honum, sem með brennandi kærleiksþrá horfir á þig frá krossinum, þar sem hann dó til að leysa þig undan synd og dauða, og að hver ný synd þin og brösun veldur bonum sárs- auka, —■ þá, en fvr ekki, öðlast þú styrkleik Jósefs, til að vi'nna sigur í freistingunni. Þú, sem ert í freistni staddur, gefðu ]n>r tíma lil að renna huganum til þíns kærleiksríka Frelsara og minstu jiessara orða: Orsökin til allra kvala þinna, er ógurlegur grúi synda minna. E. Borregaard. Á. Jóh. Vakið og biðjið svo að þér fallið ekki í freistni, andinn er að sönnu reiðubúinn, en lioldið er veikt. Mt. 26:41. Treystu Drotni og hann mun gæta þín. Þín vegna býður hann út englum sínuni, til þess að gæta þín á öllum vegum þínum. Sálm. 91:11. Heitmann’s kaldur litur til heimalitunar. Alfred Alfred Nobel var einn i hin- um fámenna flokki skandina- viskra mikilmenna, sem tvi- mælalaust var langt á undan samtíð sinni. Hann var fyrsti auðkýfingur og iðjuhöldur Norð- urlanda á alþjóða mælivarða og stjórnmálahugsjónir hans kom- usl lengra fram í tímann en hugmvndir núlímamanna um sömu efni. En lumn fann sig ekki knúðan til að láta bera á sjer og því síður til að rita endui minningar sínar en það er sjúdómur á stórmennum nú- tímans. Honum var óskiljanlegt að almenning varðaði nokkurn skapaðan hlut um hann eða það, sem hann tæki sjer fyrir hend- ur og kemur þetta fram í svari bans til Ludvigs bróður síns, er liann skrifaði lionum og bað hann um að skril'a æfiatriði sín. Svar Alfred Nobels var á jiessa leið: „Nafn: Alfred Nobel hálf- dauður aumingi, sein með- aumkvunarsamur læknir liefði átt að kyrkja jægar bann há- grátandi hóf innför sína í lífið. Helstu afrek: að breinsa á sjer neglurnar og vera ekki öðrum lil byrði. Helstu gallar: að vanta fjölskyldu, gott skap og liraust- an maga. Stærsta og eina ósk: að vera ekki grafinn lifandi. Mesta yfirsjón: a'ð tigna ekki mainmon. Mikilsverðir viðburð- ir: Engir“. Þannig kynti Alfred Nobel sjálfan sig. Ummælin eru ofur yfirlætislaus og það er alls ekki mikils krafist, þó að þá, sem liafa beyrt afreka Nobels getið, langaði til að vita ofurlítið meira um hann. Hvernig bann varð stórgefandinn og stofnandi merkasta sjóðsins, sem um langt skeið var til i veröldihni, efndi til verðlaunanna, seni enn þykja meslu heiðurslaun, sem gefin eru í veröldinni, eða að minsta kosti austan hafs. Það er best að lialda dálíti'ð aftur i timann til þess að svara þessari spurningu og byrja með því að rekja bændaætt cina sænska , sem einhverntíma í firndinni hafði tekið sjer ættar- nafnið Nöbbelöv. En í móðnr- ættina er Olol' Rudbeck ætlfað- ir Nobels, en bann var meðal mestu manna, sem Svíþjóð hef- ir alið. Og þegar jarðnesk til- vera Alfred Nobels hófst hinn 31. október 1833, er hann kom grenjandi inn í tilveruna í bak- húsinu í Norrlannsgatan 11 í Stokkbólmi, |)á liafði hann feng- ið margskonar gáfu í vegarnesti, gáfu, sem bafði gert vart við sig um tvö hundruð árum áð- ur, lijá ættföður sínum, Olof Þedersen; sonur Olofs þessa varð svo hinn fyrsti Nobelius, er giftist Wendulu Rudbéck, dóttur Olofs Rudbeek, l'jölviturs Nobel 1833-1933. manns og lengi rektors Uppsala- báskóla. Ættleggur jieirra fjekk fjölhæfar gáfur úr báðum átt- um og ]>essar gál'ur nýttust vel og skópu bæði snilld og auð er fram liðu stundir. Er í mörgu tilliti ættarmót íneð Olol' Rud- beck og al'komanda hans Alfred Nobel og enda fleiri manna í þeirri ætt. Olof Rudbeck var af- liurða snillingur í stærðfræði, stjarnfræði, efnafræði, cðlisl'ræði og aflfræði, jurtafræði, dýrafr. og byggingalist og einmitt í þessum greinum var Alfred Nobel færastur. Alfred Nobel var heimsborg- ari fæddur í Svíþjóð, ólst upp í Rússlandi og menntaðist í Ameriku. Lengst al' æfinni var bann á ferðalögum um öll lönd heims; hann átti heima í París, Bofors en þó lengstum í Riviera. Hann talaði og skrif- aði ensku, þýsku, frönsku, sænsku og rússnesku, svo vel að orð var á gert. Hann átli sprengiefnaverksmiðjur um allan lieim og verksvið hans var um allan heim. En hann glevmdi því aldrei, að hann var fyrst og fremst Svii og fyrsta og síðasta liugsun lians snerist um ættjörðina og Svíum fól bann að ráðstafa arfleiðsluskrá sinni og framkvæma bana „vegna þess að hann liefði liitl fyrir fleiri lieiðarlega mehn i Svíþjóð en í nokkru öðru landi lieims". Faðir bans, Immanuel Nol)el var sjálfmentaður mað- ur og mjög hugvitssamur. Með- al annars bafði bann fundið upp tundurduflin og það urðu Rússar sem fyrstir urðu lil að hagnýta sjer þessa uppgötvun, enda dvaldist Innnanúel Nobel lengst æfi sinnar i Pjetursborg. Árið 1863 bafði bonum tekist að gera blöndu úr púðri og nitronglycorini og var þessi blanda miklu sterkara sprengi- efni en púður. Það var þessi uppfinning sem Alfred sonur bans endurbætti svo mjög síð- ar meir, að hún varð undirstaða liins mikla sprengiel'naiðnaðar, sem Nobel varð frægur fyrir. Bræður Alfreds Nobel, Pnnil Róbert og Ludvig hafa meslan beiðurinn al' því að finna og notfæra oliulindirnar í Kákasus og ])eir urðu frömuðir þess að þarna reis upp blómlegur iðn- aður, sem lagðisl niður um sinn við slyrjöldina og byltinguna í Rússlandi, en nú er hafinn aft- ur í stærri mynd en nokkru sinni áður. En sá sem hefir al'lað ætt- inni mestrar frægðar er þó tvi- mælalaust Alfred Bernbard Nobel. En nú skal eigi farið út i það, að reyna, að rekja upp- götvanir ])ess merka manns, en hinsvegar segja lítið eitl frá bonum sjálfum og lífsskoðun lians, sem að sinu leyti ekki er ómerkilegri en uppgötvanir. sem hann hefir orðið frægur l'yrir. Þó má varla láta þess ó- getið, að Nobel gerði 85 mis- munandi uppgötvanir, er flestar vissu að sprengiefnagerð. Einna merkust var uppgötvun hans á reyklausu púðri, svonefndu „ballistit". Tilraunir hans í sprengiefnagerð vorn í rauninni framhald af starfi föður hans. Og þegar bonum hafði lekisl að þjetta nitronglycerinið, sem framan af var notað sem fljót- andi sprengiefni og gera úr því „dynamit“, sem var miklu bættuminna í meðförunum en liið fyrnefnda, mátti lieita að nafn hans sem hugvitsmanns ' æmist á allra varir, enda stol'n- aði Nobel von bráðar dynamit- verksmiðjur" bæði i Englandi, Rússlandi, Spáni, Þýskalandi, Austurriki og Frakklandi. Dynamitið var öflugasta sprengiefni þeirra lima og ó- metanlegt í liernaði. Það var kaldhæðni örlaganna, að sá maður, sem líklega liefir verið einn mesti friðarvinur sinná tima, skyldi verða til þess að frainleiða þetla manndrápstæki, en Nobel ljet ])á skoðun í ljósi, að því öflugri, sem manndráps- tækin yrðu, því erfiðara yrði að heyja stríð, uns svo l'æri að morðvoi^nin yrðu svo geigvæn- leg, að óhjákvæmilega kæmist á eilifur friður. — — Það sem gert hefir nafn No- bels víðfrægl um allan lieim eru fyrst og fremst stórgjafir hans lil eflingar ýmsum velferðar- máhun og heiðurs þeim sem að þeim hafa unnið. Samkvæmt binni stuttu arfleiðsluskrá hans eiga þeir menn að njóta verð- launa af vöxtum þess fjár, sem bann ljet eftir sig, er á umliðnu ári hafa gerl mannkyninu inest gagn, og skal eigi farið eftir þjóðerni við úthlutun verðlaun- anna. Ein verðlaunin eru ætluð þeim, sem gert hefir heilla- drýgstu uppgötvun í eðlisfræði, önnur fyrir afrek í efnafræði, en ])riðju fvrir uppgötvanir í læknis- eða líféðlisfræði. Þá eru

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.