Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1934, Síða 3

Fálkinn - 17.03.1934, Síða 3
F Á L K I N N VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. IUtstjórar: Villi. Finscn og Skúli Skúlason. I'raaikvn’mdastj.: Svavar,Hjaltested. .4 ðnlskrifstofa: 'íananslræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Oslo: A n I o n S c li j ö I h s g a d e 14. BlaAið kcmnr út hvern laugardag. Askriftarvcrð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfrain. Anglfisinc/averð: 20 aura millimeter Hcrbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Heimilið. Vitanlega getur piparsveinninn eign ast heimili og ógiftastúlkan og barn- lausu hjónin, en nafnið heimili er þá lánsheiti, en ekki heimili í orðs- ins rjetta skilningi. Til þess að geta sagt að maður eigi algert og full- komið heimili verður maður að eiga heila hersingu af ættingjum kringum sig, sem sje: Eiginmann og föður, konu og móð- ur, börn á ýmsum aldri, systur og bræður, afa og ömmu, gesti og granna og vini. Ef eitthvað af þessu vantar þá er heimilið ekki fullskipað. Og hafir þú aldrei haft tækifæri til að kynn- ast einhverjum af nefndum ættingj- um þá hefurðu mist nokkuð úr jarð- lífi þínu. Það er algengt að fólk tali um ætt- ingja sína, eins og þvi sje sama um þá; en þeir eru samt nokkur hluti þess umhverfis, sem náttúran hefir auðgað okkur af, og ef þjer finst að þeir sjeu helst til leiðiiuía, þá skall vera viss um, að sökin er hjá þjer. Þú getur eins vel bölvað sólinni og og stjörnunuin eins og ættingjum þínpm. Það er til bæði brennandi ást og hálfvolg ást og hvorttveggja hefir lilverurétt, en vel sje þeim manni og ennþá betur þeirri konu, sem elskar þá, sem þeim ber að elska. Tökum til dæmis afa og ömmu. Barnið sem aldrei hefir þekt afa sinn eða ömmu fer á mis við sum- ar dýrmætustu endurminningar æsk- unnar, afi og amma skilja börnin betur en foreldrarnir, því að þau hafa reynt að margt af þvi sem veld ur börnunum áhyggju er svo þýð- ingarlít'ið. — Og helst mörg syst- kyni! Einmana barn á heimili er eins og vængstýfður fugl; það fær aldrei sömu heilbrigðu lífsskoðun- ina og barn úr stórum hóp fær. Að þvi er til litlu barnanna kem- ur þá er fjölskylda án þeirra ljelegt eftirmynd áf hugtakinu fjölskylda. Bestan þroska fær lyndiseinkunn okkar af umgengni við hörnin. Og jeg elska fult hús af ungling- um á ástaskeiðinu; — einasti heil- brigði og hressandi sjúkdómurinn sem til er, hvort hans er getið í lækningabókum eða ekki, er ástin. Þegar við höfum sjálf afstaðið hann höfum við gott af að sjá hann end- urtaka sig á þeim, sem yngri eru. Flestir sjervitringar og gamaldags hölsýnismenn koma að jafnaði úr fámennum fjölskyldum, þeir hafa farið á mis við þann heilnæma íslenskur húsgagnadúkur. Aukinn áhugi fyrir jiví sem ís- lenskt er hefir meðal annars lýsl sjer i þvi, að margir girnast það nú orðið að eignast húsgögn með is- lensku áklæði í stað útlends, en slikt hefir varla tíðkast nema helst i sveitum til þessa. En nú hefir hús- gagnaverksmiðjan „Reynir“ tekið þetta mál upp og hafið samvinnu við stúlku, sem framast hefir vel í vefnaði, um að framleiða húsgögn með íslenskum fóðurdúkum. Stúlka þessi er norðlensk og heitir Anna Stefánsdóttir. Lærði hún vefnað i heimahúsum á æskuskeiði og not- færði sjer síðan listiðnaðarkenslu Ileimilisiðnaðarfjelagsins, en að þvi loknu sigldi liún til Svíjijóðar og framaðist þar í heimilisiðnaði. .4 Landssýningunnj 1930 vakti vinna hennar mikla athygli. Framvegis mun „Reynir“ |)ví geta liafl á boðstólum húsgögn með ým- iskonar íslenskum vefnaði, bæði salúni og dúkum og myndvefnaði, og getað útvegað áklæðisdúka af nýjum og sjerstæðum gerðum, eftir pöntun fyrirfram. Er þetta spor i áttina til j)ess, að hjer rísi upp ný tegund j)jóðlegs iðnaðar og að fólk geti auðgað heimili sín að húsgögn- um, sem hafa sjerstæða gerð og þjóðlega. Mun það eflaust færast i vöxt, að fólk ástundi að eignast nýjar gerðir af áklæðisvefnaði á- húsgögn sín og getur með tímanum orðið fjölbreytni að jiessu. „Reynir“ á þakkir skilið fyrir að hafa hafist handa um þetta og frá hagnýtu sjónarmiði er j)etta ekki j)ýðingarlaust atriði. Dúkar á hús- giign eru yfirleitt dýr vara og það er mikið fje, sem árlega gengur úl úr landinu til kaupa á þeim. Með þvi að nota íslensku framleiðsluna getur mikið af þessu fje orðið kyrt I landinu. Hjer á myndinni sjesl Anna við listvefnað sinn. RIT KNUDS RASMUSSEN. Gyklendals bókaverslun í Kaup- mannahöfn hefir byrjað að gefa út heildarsafn af ritum dr. Knuds Rasmussen. Verða það 36 hefti og er hið fyrsta koinið út. Þetta safn hefir að geyma öll ril Rasmussen nema vísindaritin, sem eigi hafa nema litla j)ýðingu fyrir almenn- ing. Myndin ér úr j)essu safnriti slraum mannlegleikans, sem stafar frá fjölmennu heimili. Mjer jjykir gaman að koma til Smith, — þar eru þrettán börn, heill her af barnabörnum og alstað- ar aðeins kærleikur og samlyndi. Frank Crane. og sýnir þorpið .lakobshavn í Grænlandi. Sjest prestssetrið fremst á myndinni til vinstri, en l>ar fædd- ist Rasmussen. s kipstjérar! sjónauka 03 spíritusáttavita Fáið þjer best í: GLERAUGNABÚBlNlll LAUGAVEG —EE 3 Jónas Jónsson steinsmiður, Suð- urgötu 31 Hafnarfirði, vrrður 85 ára í dag. Alexander Jóhannesson, skip- stjóri, Grettisgötu 26, verður fimtugur í dag. Jón Þórðarson frá Hliði á Álfta nesi, nú í Hafnarfirði, varð áttræður 15. þ. m. Þýska stjórnin hefir ákveðið, að grafa upp þýska bæinn Vineta, sem eyðilagðist í sjóflóði árið 1362. Fyrir 13 árum fundust vegsum- merki um bæ þennan. 1 fornum heimildum segir, að flóðalda hafi lagt í rúst 1300 hús og drepið 7000 inanns í Vinetu, sem á víkinganöld- inni var ríkasta verslunarborg við Eystrasalt. Valdimar mikli Dana- konungur herjaði á borg þessa 1172 og lagði hana í rúst, en tæpum tveimur öldum síðar gerði flóðalda út af við borgina, eins og fyr er sagt. Visindamenn gera sjer vonir um, að leifar þær, sem finnist við gröftinn, muni nægja til að endur- reisa bæinn á ný, þannig að hann gefi hugmynd um útlit þýskra hafn- arbæja fyrir 600 árum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.