Fálkinn - 27.06.1936, Blaðsíða 5
F A L K I N N
5
Komingshjónin stiga á land. Konungur heilsar forsætisráðherra.
pip
Ungar meyjar með blóm taka á móti koimngs-
fjölskyldunni.
Korgarstjóri ávarpar konunginn.
hjelt til Akureyrar. Þegar kon-
ungsskipið lagði að bryggjunni
á Akranesi hafði mikill mann-
fjöldi safnast þar saman, eitt-
livað um 800 manns úr kaup-
túninu og nágrenni. Ávarpaði
Jón Sigmundsson oddviti kon-
ung nokkrum orðum og mann-
fjöldinn hrópaði nífalt húrra.
Konungur liafði mjög skamnia
viðdvöl á Akranesi og hófst nú
bílferðin norður í land. Var veð-
ur hið ákjósanlegasta allan
fyrsta daginn, glaða sólskin og
prýðilegt útsýni. Að Hreðavatni
var snæddur hádegisverður og
síðan haldið upp Norðurárdal
og yfir Holtavörðuheiði. Var þar
hið tignalegasta útsýni, ekki síst
þegar sá norður af heiðinni.
Verður reist varða norðarlega
á heiðinni til minningar um för
konungs yfir ])vert ísland. Á
Blönduósi gisti konungur í
kvennaskólanum. Skipið hjelt
áfram til Akureyrar, en ])að-
an fer konungur i kvöld eða
í nótt. Þegar þetta er ritað er
konungsfjölskyldan stödd á
Blönduósi. Verður ef til vill síð-
ar tækifæri lil þess að birla
myndir af norðanförinni. En í
þetta sinn birtir blaðið safn af
mýndum, er teknar hafa verið
í Reykjavik og í ferðinni ausl-
ur yfir fjall. Dagblöðin liafa
rakið ferðasögu konungsfjöl-
skyldunnar jafnóðum og verður
hún ekki sögð hjer nema með
myndum þeim, er hjer fvlgja.
En yfirleitt má segja, að heim- látið í ljós óblandna ánægju
sókn konungs og fjölskyldu sina yfir viðtökunum og allri
hans hafi tekist mjög giftusam- tilhögun þeirra.
lega og hafa hinir tignu gestir
Konnngsglíman
síðasta.
Sigurður Thorarensen.
Á sunnudaginn var fór fráni ís-
landsglíman á íþróttavellinum að
vitSstöddum um 4000 áhorfendum.
Konungur tilkynti komu sina á vöti-
inn og fylgdist hann með glímunni
og fimleikasýningunni með miklum
áliuga.
Arið 1874 var fyrsta konungsglim-
an háð á Þingvelli og sýndu þai
glíniu Lárus Halldórsson og Sigurð-
ur Gunnarsson síð'an prestar. Næsta
glíman var háð á Þingvöllum 1907
og varð Hallgrímur Benediksson þá
sigurvegari. En fyrsta konungsglim-
an, sem Kristján tíundi horfði á, var
háð á Þingvöllum 1921 og árið 1930
horfði hann í annað sinn á konungs-
glímu og varð sigurvegarinn þá hinn
sami og nú: Sigurður Thorarensen
lögregluþjónn. Fjekk hann i þetta
sinn fagran bikar frá konungi að
launum. En verðlaun fyrir fegurðar-
glímu fjekk Ágúst Kristjánsson og
vann Stefnuhornið til fullrar eignar.
Gliman á sunnudaginn fór vel fram
og skemtu áhorfendur sjer hið besta
Veður var hagstætt.
Agúst Kristjánsson.