Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1936, Blaðsíða 9

Fálkinn - 27.06.1936, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Síofa með minjum frú Vastmanland. Stofa frá Delsbo i Helsingjalandi. g'umla innanslokksmuni af bændum fyrir lílið verð. Svo ákvað hann að lialda sýningu á sveitaklæðnaði til þess að vekja áhuga og eigriast meira fje til innkaupa. Sýningin varð að vera svo úr garði gerð að hún lað- aði fólk að sjer. Það er ekki sjer- lega gaman að horfa á gamla fata- garma. Hann varð að fá líkön til þess að klæða fötunum — mannslíkön liaglega og smekklega gerð, og skipa þeim í ákveðnar deildir. Þetta kost- aði fje. Hann sneri sjer til ríks manns og bað hann um allstórt lán. Maður- inn játti því, en þá yrði sýningin að koma til Gautaborgar, því þar átti maðurinn heima. Hazelius hafði al- sænskt fyrirtæki með höndum. Stokk- hólmur varð að vera miðstöð þess, höfuðstaðurinn. Hann hafnaði boð- inu (en fjekk samt 1000 krónur lijá ríka Gautaborgaranum, sem var heið ursínaður). Þetta var byrjunin. Árið 1880 hafði Hazelius eignast safn, sem var í ýmsum skálum við Drotninggatan og nokkrum stórum ibúðum, ogt hafði að geyma muni frá öllum bygð- um Sviþjóðar og frá nágrannalöndun- um: fatnaði, búsáhöld, húsgögn, inn- anstokksmuni, verkfæri og vopn. Mestur hluti þessa kom frá bændum hinna ýmsu bygða, en auk þess var fjöldi muna af heimilum hinna æðri sljetta, eins langt aftur í tímann og til var, þ. e. a. s. fram til miðalda. Hazelius hafði skrifað fjölda minnis- greina á ferðalögum sínum og fjölda brjefa átti hanh frá trúnaðarmönn- um sínum og ýmsum sjálfboðaliðum utan lands og innan, er snertu söfn- un þjóðmenja og upplýsingar um hvar ýmsir merkir hlutir væru til. Hann var sjálfur orðinn gagnkunn- ugur — eini slíki maðurinn í land- inu — menningarerfðum alls ríkis- ins (aðrir þektu ekki nema sveit sína og nágrenni). Þetta ár, 1880, var starfs- og lektarvert. Hann lagði ekki fram neinar kostnaðaráætlauir. Sagði þeim aðeins, að nú fyrst skyidi hann koma hugsjón sinni um þjóðminjasafn í framkvæmd, og að þeir skyldu sjá og sanna að það borgaði sig — jafnvel fjár- hagslega, ef það væri sú hlið málsins, sem gerði þeim órótt. Hon- um skyldi takast að koma á fót stofnun, sem hann nefndi „safn undir beru lofti“. Það vildi svo til, að þetta fyrirkomulag hafði verið notað við nokkrar stórar sýningar í Mið-Evrópu, þar sem reistar höfðu verið eftirlíkingar að húsum, sem höfðu sjerstæða sögulega eða þjóð- fræðilega þýðingu, og komið fyrir i þeim mannlíkönum eða jafnvel lifandi fólki í búningum þeim, er áttu við þann tíma, sem verið var að sýna. En hjer var nú ekki um slíkan leik að ræða. Hazelius hefir haft þetta í huga, að minsta kosti 1885, er hann keypti gamlan bæ frá Mora í Dölunum. Þessi stofa, nokkrir kolabrennslumannakofar, falleg stofa frá Blekinge og Lappabústaður með íverukofum og geymslu, var nú reist á Skansinum og skipuð húsgögnum; var girðing sett umhverfis, svo að hægt yrði að selja inngangseyri, Lappar og Dalafólk var fengið í bú- staðina — hinir fyrri með lireindýr sín og liunda — og þegar Skansinn var hátiðlega opnaður almenningi, að konungi og ýmsu stórmenni við- stöddu ásamt hrifnum borgarlýð Stokkhólms, var hugmyndin með fyrirtækinu orðin skýr og ákveðin. Hjer stóðu gömul sænsk hús í sínu eðlilega umhverfi. Hjer var skuldabyrðin orðin þung þessum manni, sem nú var af ljettasta skeiði, og þar að auk hafði orðið fyrir þeirri þungu sorg að missa ástríka eiginkonu sína. Hann bauð ríkinu að taka við safninu, en eignir þess voru orðnar miklu meiri en skuld- irnar sem á því hvíldu. Ríkisþingið kynokaði sjer við því, og olli ])ví á aðra hliðina varkárni en á hina brellur öfundsjúkra manna. En gerðisl æ ómannblendnari með aldr- inum; hann var altaf á gægjum eftir nýjum úrræðum, betlandi, iánbeið- andi,— og með hverjum deginum jukust söfn hans og sjóndeildar- hringur hans yfir hið risavaxna verkefni stækkaði. Árið 1891 komu framkvæmdir hans á ný flatt upp á þjóðina. Hann varði sínum síðasta eyri til þess að kaupu sjer afnotarjettinn af gríðar stórri Þjóðdansar ú danspallinnm. Hazelius og vinir hans tóku til sinna ráða. Nordisk Museet varð einka- stofnun, en eins og svo oft áður með- an safnið var að verða til, safn- aðist ærið fje víðsvegar um landið og grundvöllurinn var lagður að byggingarsjóð, sem eftir nokkra l)ið fjekk tekjurnar af fyrsta peninga- happdrættinu, er ríkið hafði um- s.jón með. Lífið í þessum fjáröflun- um var Hazelius sjálfur, þó að hann landspildu í Djurgárden, landi aust- an við borgina, sem var konungseign, og hafði áður verið notað sem skemtigarður og sumpart til bygg- inga. Landið sem Hazelius fjekk var byggingarlóð. Það var frá gamalli tíð kallað Skansinn og náði yf- ir fjallshæð, og var útsýni ágætt þaðan yfir borgina og skerjagarðinn. Efst á hæðinni hafði einn af fyr- verandi eigendum reist há- an turn úr steini, og var þar veitingastaður. En alt i kring var villigróður og sumpart leifar af gömlum skrúðgörðum og voru þar sumarbústaðir, eldri og yngri, og umsjónarmanns- bústaður. Fyrir það fyrsta af land- inu, miðbikið sjálft, borg- aði Hazelius 100.000 krónur — feikna fje á þeirri tíð! Hvað ætlaði hann að gera við fjallshnúkinn í Djurgárden? Var hann orð- inn ruglaður, þessi bless- aði dr. Hazelius? Vinir hans, sem voru hræddir við málsúrslitin, reyndu að aðvara liann. Svarið sem hann .gaf þeim var eftir- Stofa frú höfðingjasetri snemma ú 1S. öld. Stjörnudrengir með Þrettándastjörnuna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.