Fálkinn - 27.06.1936, Blaðsíða 15
FÁLIUNN
15
„P R I M U S“
NauOsynleot
í hverjum
mótorbát.
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.
REYKJAVÍK
Umboð fyrir
A |B. B. A. HJORTH & CO., Stockholm.
Arður til hluthafa.
Á aðalfundi fjelagsins þ. 20. þ. m. var samþykt
að greiða 4% (fjóra af hundraði) arð fyrir
árið 1935 til hluthafa.
Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu
fjelagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum fje-
lagsins út um land.
H.f. Bimskipafjelag íslands.
■iBiiiiiiiiiBiiiiiiiBiiiiiiRiiaiiiiiiiiiaiiiiiiiiRiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiii
} Gleðjið konu og börn. I
m m
Takið „Fálkann“ með ykkur heim á laugar- S
dögum.
Ilann veitir fjölskyldunni óblandaða ánægju
langt fram yfir helgi.
Aðeins 40 aura.
iiiiimiiiiiHiiimiiiiimmi
Hlutafjelagið ISAGA
Logsuða.
Verksmiðjur á Rauðarástíg 13.
Skrifstofa Lækjargötu 8.
Símar 1905 3905 1995.
Einkasala fyrir Svenska Aktiebolaget
GASACCUMULATOR
STOCKHOLM
Framleiðir Dissousgas og Súrefni á
hylkjum.
Selur allskonar tæki til Logsuðu og
skurðar, svo og suðuvír, Karbid, Kalk o. fl.
B
■
H
B
m
■
■
a
Q
■
■
■
■
L3
Sænsk snilli
hefir sjaldan komið betur fram en í hinni
heimsþektu
A 6 A-
ELDAVJEL,
sem er í senn sparneytnasta og fullkomn-
asta eldavjel veraldarinnar.
Um síðastliðin áramót voru yfir 20 000
AGA eldavjelar í notkun víðsvegar um
heim.
i
Einkciumboðsmenn á íslandi:
HELGI MAGNÚSSON & CO.
REYKJAVÍK