Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 27.06.1936, Blaðsíða 7
F A L lv I N N 7 Komain^uir Svía oú ríkíscrfmöí Það þykir hlýða að birta í lítil og varð lengstum að dvelja þessu blaði, sem befir sjerstakt suður á ítaliu og þar dó bún. snið vegna sænsku vikunnar, niyndir af binum sænska kon- _ Ríkíserfingi Svía er flestum ungi og Gustaf Adolf rikis- Islendingum kunnari en konung- erfingja. Svíakonungur er elsl- urinn frá komu sinni iiingað til ur allra konunga norðurlanda lands árið 1930. Með alúðlegri og mikilsmetinn meðal þjóð- framkomu sinni og ábuga fyrir böfðingja norðurálfu fyrir öllu því er bann sá og beyrði mannkosti og gáfur. Það var sigraði bann björtu allra Islend- bann sem á heimsstvrjaldarár- i'iga. Mun þjóðinni seinl gleym- um beitti sjer fyrir nánari sam- ast sæmd sú, er sænski konung- vinnu norðúrlandaþjóðanna með urinn sýndi íslendingum er því að boða til konungafundar- bann ljet son sinn mæta á Al- ins i Málmey og í hvívetna bef- þingishátíðinni. Gustaf ríkiserf- ir bann verið þjóð sinni binn ‘ngi er stórgáfaður maður og nýtasti stjórnandi og átt því afburða vel mentaður. Hefir láni að fagna, að þjóðinni bef- I>aun m. a. gert sjálfstæðar rann- ir vegnað vel og blómgast á sóknir í fornfræði. Hann ferð- sljórnartíð lians um þrjá áratugi. asl uúkið og bvarvetna sem bann kemur er honum vel fagn- A bverju ári dvelur Gustaf aö- Dóttir hans er, sem kunnugt konungur um tima suður við er, Ingrid krónprinsessa Islands Miðjarðarbaf. Er liann kunnur °S Daiunepkur. fyrir dugnað sinn i tennis, seni bann iðkar af miklu kappi. Blöðin kunna oft að segja frá viðureign konungsins, sem þau kalla þá „Mr. G.“ við ýmsa tenniskappa. Myndin lil hægri er af dómkirkj- unni í Uppsölum, sem er ein stærsta og veglegasta kirkja Norðurlánda. I>ar hafa konungar Svía verið krýnd- ir öldum sarnan. Drotningu sína, Victoríu misli konungurinn fyrir nokkrum ár- um. Hafði bún lengi verið heilsu

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.