Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1936, Síða 1

Fálkinn - 17.10.1936, Síða 1
42. Reykjavík, laugardaginn 17. október 1936. IX. Hljóðaklettar. Tíu kílómetra fyrir sunnari hið fræga Ásbyrgi eru klettar nokkrir all einkennilegir, sem Hljóðaklettar heita. Eru þeir suo einkennilegir, að þeir vekja eftirtekt allra vegfarenda, en landfrægir eru þeir orðnir af hinu fagra og tilkomumikla kvæði þjóðskáldsins Einars Benediktssonar. Bergmyndunin minnir talsvert á hinar einkennilegu stuðlabergsmyndanir við Arnar- stapa á Snæfellsnesi, en nafnið hafa þeir fengið af því, hve einkennilega bergmálar við þá sumstaðar. Þeir sem koma í byrgi eiga ekki að spara sjer það að koma við í Hljóðaklettum og jafnvel lengra suður, því að landslagið þar er einkar til- breytingaríkt og fagurt. Myndin hjer að ofan er tekin úr skúta í klettunum. Hún er tekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.