Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1936, Blaðsíða 1

Fálkinn - 17.10.1936, Blaðsíða 1
42. Reykjavík, laugardaginn 17. október 1936. IX. Hljóðaklettar. Tíu kílómetra fyrir sunnari hið fræga Ásbyrgi eru klettar nokkrir all einkennilegir, sem Hljóðaklettar heita. Eru þeir suo einkennilegir, að þeir vekja eftirtekt allra vegfarenda, en landfrægir eru þeir orðnir af hinu fagra og tilkomumikla kvæði þjóðskáldsins Einars Benediktssonar. Bergmyndunin minnir talsvert á hinar einkennilegu stuðlabergsmyndanir við Arnar- stapa á Snæfellsnesi, en nafnið hafa þeir fengið af því, hve einkennilega bergmálar við þá sumstaðar. Þeir sem koma í byrgi eiga ekki að spara sjer það að koma við í Hljóðaklettum og jafnvel lengra suður, því að landslagið þar er einkar til- breytingaríkt og fagurt. Myndin hjer að ofan er tekin úr skúta í klettunum. Hún er tekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.