Fálkinn - 20.03.1937, Side 2
2
F Á L K I N N
--- GAMLA BÍÓ -
TfiRZfin
5TRÝKUR
5ýnd á sunnudag
kl. 5 - 7 - 3.
Flestir muna eftir sögurini af Tarz-
an, sem kom út á íslensku fyrir svo
sem 15 órum, einnig þeir, sem aldrei
lásu hana, því fáar bækur voru um
það leyti jafnmjög umtalaðar, sjer-
staklega þó itieðal yngri kynslóðar-
innar. Og það dró ekki úr vinsæld-
um aðalpersónunnar — Tarzans —
þótt síðari bækurnar væru yfirleitt
lakari en sú fyrsta. Ef vjer munum
rjett hafa sögurnar einnig verið
kvikntyndaðar „upp á gamla móð-
inn“, en hvað sem urn það er, þá
er þetta að minsta kosti ný mynd frá
Metro Goldwyn-Meyer, sem ó sjer
vísar vinsældir áhorfenda, livort sent
þeir hafa lesið Tarzan-bækurnar eða
ekki. Aðalhlutverkið er leikið af hin-
unt heimsfræga sundkappa, sem einu
sinni var, Johnny Weismiiller, en
hann er óhætt að segja best vaxni
karlmaður, sem kostur er á að sjá
i kvikmynd og sundafrek hans þarf
ekki að fjölyrða um, því þau muna
allir, sem einhverntima hafa sjeð
harin á kvikmynd. Og svo spiilir ekki
til dýralífið, sem þarna er kostur á
að sjá lik.a; þar eru ljón, fílar og
fleiri villidýr, og svo auk þess villi-
þjóðir, sem þarna rnó sjó i þeirra
rietta umhverfi. Einnig má nefna, að
auk Weismúllers leika þarna góð-
kunnir leikarar, svo sem Benila
IJume, Wiiliam Henry, Herbert Mun-
din ög John Buckler.
Það er því miður of sjaldgæft að
sjá verulega góðár náttúru- og dýra-
lifsmyndir í kvikmyndahúsunum en
þær eiga sjer annars stóran og viss-
an áhorfendahóp, þegar þær standa
til boða. En svo þegar þar við bætist.
að n'óttúrumyndirnar eru umgerð ut-
an um spennandi ævintýri, sem lætur
ur áhorfendur sína standa á öndinni
er ekki að furða þó að myndir eins
og þessi geti safnað að sjer óvenju-
legum áhorfendafjölda. Og það gerir
hún líka — sannið þið til — þegar
hún verður sýnd í GAMLA BÍÓ þeg-
ar samkomubannið verður upphafið
núna um lielgina.
F. E. JENSEN FULLTRÚI
sjest hjer á myndinni. Hann er vænt-
anlegur forstjóri danska ríkisútvarps-
ins.
SKAUTASEGL.
Myndin er af manni með skauta-
segl. Tvær telpur fylgja honum og
MÁLSVARI LAUGE KOCHS.
Myndin er af Ahnfelt-Rönne liæsta-
rjettarmálaflutningsmanni (t. h.) og
fulltrúa hans, sem sækja meiðyrða-
mál það, sem Lauge Koch Græn-
Kvikmyndastjórinri Howard Hugh-
es, sem einnig er frægur flugmaður
hefir nýlega endurbætt sitt eigið
hraðamet ó leiðinni yfir þvera Amer-
xku, frá Los Angeles til Newark, Ieið
þessi er 2420 mílur enskar og var
hann 7 tima og 28 minútur að fljúga
hana. Gamla metið var 9 timar 25
mínútur. Lengst af flaug Hughes i
4000 metra hæð.
halda í seglið og á þann hátt liafa
þær gott af seglinu líka.
landsfari höfðaði gegn ellefu dönsk-
um jarðfræðingum fyrir ummæli
þeirra um bók, er Koch gaf út um
jai ðfræði Grænlands.
Hinn heimsfrægi kvikmyndaleik-
stjóri Richard Boleslavski, sem gert
hefir ýmsar bestu kvikmyndirnar,
sem komið liafa frá Ameríku síðustu
árin, er nýlega látinn, úr hjartabilun,
aðeins 47 ára. Boleslavski var leik-
ari á hinu fræga listamannaleikhúsi
í Moskva en settist að i Bandaríkj-
unum órið 1920.
NÝJA BÍÓ.
Sil kunni að matreiða.
Amerísk skemtimynd frá Col-
umbia film. Aðalhlutverin leika:
HERBERT MARSHALL,
JAN ARTHUR og
LEO CARILLO.
Sýnd á sunnudag.
James Buchanan, sem er forstjóri
fyrir bílaverksmiðjunni, sem kend
c-r við hann, ætlar að fara að inn-
ganga í hið heilaga lijónaband með
Evelyn Fletcher. Það væri synd að
segja, að hann sje nokkuð verulega
ástfanginn af henni, en hinsvegar er
hún af góðum — „fínum" — ættum,
en liann hinsvegar ó „afl þeirra
hluta, sem gera skal“, i ríkum mæli.
Svo skeður það á aðalfundi fyrir-
tækis hans, að hann er atkvæðum
borinn, er hann ber nýja vjelagerð
undir atkvæði, og það er sama þó
hann sjálfur hafi unnið fyrirtækið
upp, þá vilja ekki stjórnarmeðlimirn-
ir láta undan. Hann verður vondur
og segir að þá geli þeir eins vel tek-
ið við stjórn fyrirtækisins fyrir fult
og alt. Síðan tekur hann hatt sjnn og
fer — en þó ekki lengra eri út í
garðinn, og fer þar að brjóta lieilann
um lífið í lieild sinni. Hann sest þar
á bekk við hliðina á ungri stúlku
sem er í , óðaönn að lesa „atvinnu-
dálkinn í blaði einu. Hún heldur að
liann sje líka atvinnulaus og býður
honum að glugga í btaðið með sjer.
Þau fara að tala mejra saman og
rekast á auglýsingu þar sein auglýst er
eftir lijónum í vist, þannig, að mað-
urinn á að vera bryti en konan elda-
buska. Stúlkan er atvinnulaus og hús-
næðislaus og þar kemur að hún sting-
ur upp ó því, hvort þau eigi ekki að
látast vera hjón og sækja um þessar
stöður, Buchanan verður, vægast sagt,
dálítið hissa, en sannfæringarkraftur
stúlkunnar er óbilandi, og þar kem-
ur, að hann samþykkir uppástungu
liennar. Hann er í þannig skapi, að
honum stendur á sama um alt og vill
að minsta kosti reyna eitthvað nýtt.
Þau fara þvi saman og sækja um
stöðuna. Þetta reynist vera hjá fyr-
verandi sprúttsala, sem nú er orðinn
fínn maður, og heitir Mike Rossini.
Stúlkan — Jolian Hawthorne — reyn-
ist svo lagin að búa til uppáhalds-
sósu húsbóndans, að þau eru óðar
tekin i vistina, og hann á auk bryta-
starfanna að aka bil húsbóndans,
sem er einmitt nýr „Buchanan“.
Það verður ekki annað sagt en að
þessi byrjun spái góðu frambaldi.
Myndin verður sýnd í NÝJA BÍÓ,
núna um helgina.
Nefnd sem skipuð er 300 kvik-
myndafræðingum í Bandaríkjunum
hefir nýlega dæmt um, livaða myndir
hafi konrið bestar fram ó sjónarsvið-
ið frá 20. des 1935 til 17. des 1930.
Bestu myndina tejur nefndin vera:
, Heiðursmaður heimsælcir borgina“,
sem Nýja Bíó sýndi hjer rjett fyfcir
jólin. Hinar myndirnar, sem næstar
eru taldar eru þessar: „Saga Louis
Pasteur", ,.Nútíminn“ (Chaplinsmynd
in), „Fury“, ,,Winterset“, „The De-
vii is a Sissy“, „Seiling Zaro“, „Ro-
meo og Julia“, „The Prisoner of
Shark Island“ og „The Green Pas-
tures“ — kvikmynd eftir samnefndu
leikriti, sem lýsir skoðunum svert-
ingja á guðdóminum, og varð hneyxl-
imarhella ýmsra rjetttrúnaðarmanna.